Mín elskulega móðir keypti sér svona littla HP mini 110-3500 þegar hún var úti í Þýskalandi
Málið er að vélinn er uppsett með þýsku W7 henni var tjáð þegar hún keypti tölvuna að það væri ekkert mál að skipta um tungumál á OSinu en ég get ekki séð að það sé hægt,
Nema að setja tölvuna aftur upp á nýtt.
Hefur einhver hér successfully náð að breyta um Language pack á vél sem er ekki með windows ultimate\enterprise ?
W7 Starter - Færa frá GER í EN
Re: W7 Starter - Færa frá GER í EN
Ég náði að breyta professional vél úr ensku í íslensku, en LIP pakkinn var í boði á mircosoft.is.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Starter - Færa frá GER í EN
Ég held nefnilega að þetta sé nokkuð bras, minnir að það sé margfalt einfaldara að loada MUI frá EN yfir í önnur tungumál en vice versa.
Ef þú ferð í Optional listann í Update, færðu ekki English language pack þar available?
Ef þú ferð í Optional listann í Update, færðu ekki English language pack þar available?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Starter - Færa frá GER í EN
berteh skrifaði:Ég náði að breyta professional vél úr ensku í íslensku, en LIP pakkinn var í boði á mircosoft.is.
Þú ert hetja fann þetta út frá þessu, http://windows.microsoft.com/en-US/wind ... /languages
held að ég geti þá bara bombað henni á ISL það ætti að duga =)
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Starter - Færa frá GER í EN
AntiTrust skrifaði:Ég held nefnilega að þetta sé nokkuð bras, minnir að það sé margfalt einfaldara að loada MUI frá EN yfir í önnur tungumál en vice versa.
Ef þú ferð í Optional listann í Update, færðu ekki English language pack þar available?
Neibb, mér skillst að þeir hafi tekið það út í öllum versionum af W7 nema Enterprise\Ultimate - en vilja samt styðja að uppbyggingu tungumála og leyfa manni að breyta úr ensku í local tungumál og komu með þetta http://www.microsoft.com/about/corporat ... tools/llp/ Sem þeir kalla LIP.
nú er bara að krossa fingur og sjá hvort að ég fái að breyta úr þýsk í ísl.
- editaði þetta aðeins vantaði linkinn inn
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
Re: W7 Starter - Færa frá GER í EN
Ég er á professional vél og það er ekkert í boði í optinal varðandi tungumál eins og er í ultimate/enterprise
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Starter - Færa frá GER í EN
berteh skrifaði:http://www.mydigitallife.info/2009/08/29/download-windows-7-mui-language-packs-official-32-bit-and-64-bit-direct-download-links/
Varstu búinn að reyna þetta ?
Windows 7 RTM. The Windows 7 language packs is available via Windows Update as optional update for Windows 7 Ultimate and Enterprise editions only.
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Starter - Færa frá GER í EN
Það er til leið framhjá þessu, svo mikið veit ég þar sem ég hef gert þetta á Home Prem vél.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Starter - Færa frá GER í EN
berteh skrifaði:http://www.mydigitallife.info/2010/05/29/install-mui-and-lip-language-packs-in-any-edition-of-windows-7-or-vista-with-vistalizator/
works :>
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!