þarf hjálp með móðurborð

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf Nördaklessa » Mán 14. Mar 2011 02:30

sælir, mér vantar hjálp með nýja móðurborðið mitt MSI 890GXM-G65 ég fæ ekki Innbyggð Skjákorið "HD4290 "til að virka, ég er búinn að stilla BIOS þannig Internal sé Primal VGA Adapter en ekkert kemur, hef prófað að taka PCI-E skjákortið út en ekkert gerist og vitið menn, google hjálpar mér ekkert! er einhver með þetta móðurborð? getur einhver hjálpað mér?


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7496
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1161
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf rapport » Mán 14. Mar 2011 02:40

Nördaklessa skrifaði:sælir, mér vantar hjálp með nýja móðurborðið mitt MSI 890GXM-G65 ég fæ ekki Innbyggð Skjákorið "HD4290 "til að virka, ég er búinn að stilla BIOS þannig Internal sé Primal VGA Adapter en ekkert kemur, hef prófað að taka PCI-E skjákortið út en ekkert gerist og vitið menn, google hjálpar mér ekkert! er einhver með þetta móðurborð? getur einhver hjálpað mér?


Þú ert að komast í biosinn en svo ekkert lengra en það...

Búinn að prófa að taka batterýið úr í sma tíma, resetta allar stillingar?

Fann: http://www.overclock.net/amd-motherboar ... d-vga.html



Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf Nördaklessa » Mán 14. Mar 2011 02:52

og btw ég er að stess prófa cpu og focking móðurborðið "leyfir" cpu að fara yfir 58°C :mad ég var með ASrock 790GXH og Cpu fór ALDREI yfir 52°, er að fikta í þessu móbói og hingað til MÆLI ÉG ALLS EKKI MEÐ MSI 890GXM-G65 þetta virðist vera meira helvítis draslið! þvílík peningasóun!


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf Klaufi » Mán 14. Mar 2011 02:58

Nördaklessa skrifaði:og btw ég er að stess prófa cpu og focking móðurborðið "leyfir" cpu að fara yfir 58°C :mad ég var með ASrock 790GXH og Cpu fór ALDREI yfir 52°, er að fikta í þessu móbói og hingað til MÆLI ÉG ALLS EKKI MEÐ MSI 890GXM-G65 þetta virðist vera meira helvítis draslið! þvílík peningasóun!


Þú ert að gera eitthvað vitlaust..

Hvað meinarðu með leyfir cpu? Hitinn of hár eða ertu að vonast til að vélin slökkvi á sér yfir 52°?

Hvernig er kælikremið hjá þér?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf Nördaklessa » Mán 14. Mar 2011 03:10

Hitatölurnar hækka svívirðilega bara yfir eitt að vera á Firefox eða spila mynd, t.d 38° og beint í 50°, ég sendi móðurborðið aftur til ATT og kvartaði útaf þessu, þeir fundu ekkert áhugavert við móðurborðið og sendu mér það aftur eins og það er!


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf Klaufi » Mán 14. Mar 2011 03:21

Nördaklessa skrifaði:Hitatölurnar hækka svívirðilega bara yfir eitt að vera á Firefox eða spila mynd, t.d 38° og beint í 50°, ég sendi móðurborðið aftur til ATT og kvartaði útaf þessu, þeir fundu ekkert áhugavert við móðurborðið og sendu mér það aftur eins og það er!


Ég spyr aftur:
Hvernig er kælikremið hjá þér?


Mynd

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Tengdur

Re: þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf Bengal » Mán 14. Mar 2011 06:02

Vill nú bara koma því að, að þessi móðurborð eru síður en svo drasl og peninga sóun. Setti upp amd hex core um daginn á svona borði og það er að koma mjög vel út, enda hafa þessi móðurborð fengið góða dóma.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf Einsinn » Mán 14. Mar 2011 09:05

Nördaklessa skrifaði:Hitatölurnar hækka svívirðilega bara yfir eitt að vera á Firefox eða spila mynd, t.d 38° og beint í 50°, ég sendi móðurborðið aftur til ATT og kvartaði útaf þessu, þeir fundu ekkert áhugavert við móðurborðið og sendu mér það aftur eins og það er!


Sást þú um að setja íhlutina í móðurborðið ? þeas setja örgjörvan í sætið sitt? settirðu nýtt kælikrem? Reyndu að koma með betri lýsingar á þessu öllu saman, þú segist hafa verið með asrock móðurborð varstu að bara að skipta því út eða versla þér allveg heilt nýtt rigg?

Skilar betri og skjótari svörum að eyða smá tima í að útskýra betur allt í kringum þetta ekki bara "ZOMG OMG ALLT ONYTT HJALP LAGA"



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf snaeji » Mán 14. Mar 2011 09:38

Ég myndi hiklaust senda það aftur og aftur til ATT
þangað til að þeir laga það eða láta þig fá betra borð,
þó þú þurfir að senda það frá eskifirði...

EÐA: ](*,)

Þú gætir áttað þig á því að þú gerðir eitthvað vitlaust og fara yfir þetta í rólegheitunum.

Heatsinkið á örgjörvanum ekki rétt á ?
Þú skiptir líklegast ekki um kælikrem þegar þú færðir örgjörvan á milli?
Eh volt stillingar í bios vitlausar ?
Jafnvel hitaskynjarinn á gamla móðurborðinu ekki að gefa réttar tölur þó hitt sé frekar líklegra



Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf Nördaklessa » Mán 14. Mar 2011 10:30

I know this is a bit late but, with the MSI 890GXM-G65 only BIOS versions V1.2 and below support using the iGPU when a video card is plugged in. I've sent in a complaint to MSI about how they removed a feature I paid for in this motherboard without posting the information anywhere (it's not in the BIOS changes list) and they say they are going to do some "testing" and get back to me.


er með Verison 1,8 takk fyrir :face


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf dori » Mán 14. Mar 2011 10:49

Nördaklessa skrifaði:
I know this is a bit late but, with the MSI 890GXM-G65 only BIOS versions V1.2 and below support using the iGPU when a video card is plugged in. I've sent in a complaint to MSI about how they removed a feature I paid for in this motherboard without posting the information anywhere (it's not in the BIOS changes list) and they say they are going to do some "testing" and get back to me.


er með Verison 1,8 takk fyrir :face

Ertu að reyna að nota innbyggða skjákortið með annað skjákort í vélinni? Af hverju?

Ég skil þetta líka ekki alveg hjá þér. Þú færð skjákortið ekki til að virka en ert samt búinn að komast í að vafra og horfa á myndir?

Vandamálið með innbyggðu skjástýringuna ætti að vera ekkert mál að leysa með því að taka önnur skjákort úr og hreinsa CMOS. Vandamálið með hita er líklega ekkert annað en illa fest kæling/illa ásett hitakrem.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf beatmaster » Mán 14. Mar 2011 12:19

Ertu að reyna hybrid crossfire?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf Nördaklessa » Mán 14. Mar 2011 13:02

nei, ég er ekki að reyna nota Hybrid Crossfire, ég vill geta swissað á milli Gpu.


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf Nördaklessa » Þri 15. Mar 2011 00:13

hér er allt í góðu...talandi um að vera einum of fljótur á sér


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf Benzmann » Þri 15. Mar 2011 08:58

Nördaklessa skrifaði:og btw ég er að stess prófa cpu og focking móðurborðið "leyfir" cpu að fara yfir 58°C :mad ég var með ASrock 790GXH og Cpu fór ALDREI yfir 52°, er að fikta í þessu móbói og hingað til MÆLI ÉG ALLS EKKI MEÐ MSI 890GXM-G65 þetta virðist vera meira helvítis draslið! þvílík peningasóun!


MSI hefur alltaf verið drasl í mínum huga :P


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: þarf hjálp með móðurborð

Pósturaf Daz » Þri 15. Mar 2011 09:07

Nördaklessa skrifaði:hér er allt í góðu...talandi um að vera einum of fljótur á sér


Viltu útskýra nánar hvað vandamálið þitt var og möguleg lausn?