Hæhæ
Ég er ekki með neitt password á accountinum mínum, og bara 1 account fyrir þessa tölvu, og alltaf þegar ég restarta/kveiki á tölvunni
þá kemur alltaf svona að ég þurfi að velja accountinn sem ég vill fara á til að komast inní tölvuna. Það pirrar mig helvíti mikið, að tölvan loadist ekki bara strax
hvernig get ég breytt þessu? Þetta var ekki svona, er á Windows 7
Login eftir restart
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Login eftir restart
Windowstakki + R
Skrifa inn netplwiz
Afhaka úr eina hakinu (Users must blabla)
Slá inn pw ef eitthvað
Ta-da.
Skrifa inn netplwiz
Afhaka úr eina hakinu (Users must blabla)
Slá inn pw ef eitthvað
Ta-da.
Modus ponens
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Login eftir restart
Kannski ágætt að taka það fram að þetta gerir tölvuna örlítið 'næmari'/óöruggari. Öruggara að hafa login og Ctr+Alt+Del combo-ið enabled.