Vesen með nettengingu.

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Vesen með nettengingu.

Pósturaf Klaufi » Lau 12. Mar 2011 00:39

Kvöldið,
Datt í hug að athuga hvort einhver hérna gæti hjálpað mér með smá vesen.

Vélin mín er farin að taka upp á því að detta útaf netinu á 10-15min fresti í 20-30sek.

Skiptir engu hvort að hún sé snúrutengd eða á þráðlausu, er með hana snúrutengda eins og er.

Búinn að tala við þjónustuver Vodafone, náði í nýjan router áðan og vandamálið hefur ekkert breyst.

Þetta gerist stundum við aðrar vélar í húsinu en mér finnst þessi vera að þessu lang oftast, eins og ég segi, á 10-15min fresti.


Einhver sem hefur einhverjar hugmyndir?


Mynd

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf Benzmann » Lau 12. Mar 2011 00:41

kanski að 2 vélar séu að detta inn á sömu IP tölu hmmm ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf biturk » Lau 12. Mar 2011 00:45

ertu nokkuð með aðganginn stilltan á admin admin?

breittu lykilorði og notenda ef þú ert ekki búinn að því


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf Klaufi » Lau 12. Mar 2011 00:46

benzmann skrifaði:kanski að 2 vélar séu að detta inn á sömu IP tölu hmmm ?


Nei, var búinn að tékka á því..

5 vélar tengdar eins og er:
192.168.1.169
192.168.1.25
192.168.1.54
192.168.1.135
192.168.1.60

Vélin sem um ræðir er .60..

biturk skrifaði:ertu nokkuð með aðganginn stilltan á admin admin?

breittu lykilorði og notenda ef þú ert ekki búinn að því


Nýr router þar sem það var admin/admin ætti það að breyta einhverju?


Mynd


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf biturk » Lau 12. Mar 2011 00:47

spurning hvort einhver asninn sé inná netinu hjá þér að vera sniðugur :-k

allavega gott að útiloka í það minnsta að það sé hægt að stelast á netið hjá þér og vera fyndinn


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf Klaufi » Lau 12. Mar 2011 00:52

biturk skrifaði:spurning hvort einhver asninn sé inná netinu hjá þér að vera sniðugur :-k

allavega gott að útiloka í það minnsta að það sé hægt að stelast á netið hjá þér og vera fyndinn


Búið að setja nýja routerinn tvisvar í factory stillingar í dag svo það ætti ekki að vera vandamálið, annars er ég búinn að breyta því aftur ;)


Mynd

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf Gunnar » Lau 12. Mar 2011 00:56

ég var að lenda í svipuðu. routerinn var að slökkva á netinu á 2-5 min fresti í svona 20 sec. allveg hreint út sagt óþolandi.
en virðist koma og fara.
og auðvitað kennir mamma downloadinu mínu um þótt það sé ekkert i gangi. #-o slökkt á µtorrent þar að segja...



Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf Klaufi » Lau 12. Mar 2011 00:59

Gunnar skrifaði:ég var að lenda í svipuðu. routerinn var að slökkva á netinu á 2-5 min fresti í svona 20 sec. allveg hreint út sagt óþolandi.
en virðist koma og fara.
og auðvitað kennir mamma downloadinu mínu um þótt það sé ekkert i gangi. #-o slökkt á µtorrent þar að segja...


Haha, halda það flestir hér og sama segir þjónustuverið..

Lofaði þeim að opna ekki torrent með nýja routerinn fyrr en í fyrsta lagi á morgun þar sem þeir geta verið búnir að logga hann..

Routerinn er ekkert að restarta sér eða hringja aftur inn eða neitt svoleiðis, er farinn að halda að þetta sé frekar eitthvað í vélinni hjá mér frekar en routernum.
Samt gerist þetta ekki annarsstaðar, og vélin er nýuppsett.


Mynd


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf biturk » Lau 12. Mar 2011 01:08

eru allir driverar þeir nýjustu? byrjaði þetta bara allt í einu fyrir stuttu?

prófaðu að ná í eldri týpu af net driverum.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf Klaufi » Lau 12. Mar 2011 01:11

biturk skrifaði:eru allir driverar þeir nýjustu? byrjaði þetta bara allt í einu fyrir stuttu?

prófaðu að ná í eldri týpu af net driverum.


Virkaði ekki fyrir format og ekki eftir heldur, lendi líka í þessu á Xps lappanum mínum..

'Bætt við' Ætti ekki að hafa áhrif á bæði þráðlaust og onboard netkort ef þetta væri driver ves..


Mynd


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf biturk » Lau 12. Mar 2011 01:13

klaufi skrifaði:
biturk skrifaði:eru allir driverar þeir nýjustu? byrjaði þetta bara allt í einu fyrir stuttu?

prófaðu að ná í eldri týpu af net driverum.


Virkaði ekki fyrir format og ekki eftir heldur, lendi líka í þessu á Xps lappanum mínum..



hmmm


sniðugt :-k

þú ert ekkert leiðinlegt langt í burtu frá routar í gegnum steipuveggi eða mjög langa lansnúru eða eitthvað þannig?

er nokkuð símasnúran eitthvað funky?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf Klaufi » Lau 12. Mar 2011 01:16

Lagaði símalínuna áðan, ekkert ves á henni og ef það væri myndu allar vélar detta út á sama tíma.

Kapallinn er ekki langur, man ekki metrana nákvæmlega, en það breytir því ekki að það er borðtölva hérna við hliðina á mér á sama skrifborði sem dettur ekki út á sama tíma.
Sama lengd á netkapli, og báðar vélarnar beint í router, ekki í switch..


Mynd


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf biturk » Lau 12. Mar 2011 01:18

þá hreinlega veit ég ekkert hvað gæti verið að nema að prufa kannski að taka netkortið úr og setja í hina tölvuna til að gá hvort það virki ekki örugglega þar :-k


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf Klaufi » Lau 12. Mar 2011 01:19

biturk skrifaði:þá hreinlega veit ég ekkert hvað gæti verið að nema að prufa kannski að taka netkortið úr og setja í hina tölvuna til að gá hvort það virki ekki örugglega þar :-k


Fartölva ;)

Og frekar skrítið að þetta sé vesen bæði með þráðlausa og innbyggða netkortið.


Mynd

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf GullMoli » Lau 12. Mar 2011 02:00

Er þetta þannig að internet ljósið slokknar algjörlega á routernum? Ef svo er þá er ég í nákvæmlega fokking sama veseni ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,)

Er hjá símanum, fékk nýjusta routerinn hjá þeim í von um að laga þetta en neibb, ennþá sama vesenið. Skiptir engu máli hvað það er kveikt á mörgum vélum eða hvort torrent sé í gangi eða hvaða tími dags það er.

Stundum er netið fínt, búið að vera það í dag en í gær tók það runur í að detta úr, tengjast svo sjálfkrafa aftur eftir 10 sek eða aðeins meira, datt svo aftur út eftir örfáar mínútur. Stundum þarf ég að fara sjálfur inná routerinn og tengja netið aftur því ég nenni ekki að bíða eða þá að það virðist ekki ætla að gera það sjálfkrafa. Einu villimeldingarnar sem ég sé í sambandi við þetta er "Idle timeout has been reached" í routernum.

Tæknimenn Símans eru að ransaka þetta eitthvað nánar, kemur vonandi í ljós fljótlega hvað í fjáranum er að orsaka þetta.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf Klaufi » Lau 12. Mar 2011 02:09

GullMoli skrifaði:Er þetta þannig að internet ljósið slokknar algjörlega á routernum? Ef svo er þá er ég í nákvæmlega fokking sama veseni ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,)

Er hjá símanum, fékk nýjusta routerinn hjá þeim í von um að laga þetta en neibb, ennþá sama vesenið. Skiptir engu máli hvað það er kveikt á mörgum vélum eða hvort torrent sé í gangi eða hvaða tími dags það er.

Stundum er netið fínt, búið að vera það í dag en í gær tók það runur í að detta úr, tengjast svo sjálfkrafa aftur eftir 10 sek eða aðeins meira, datt svo aftur út eftir örfáar mínútur. Stundum þarf ég að fara sjálfur inná routerinn og tengja netið aftur því ég nenni ekki að bíða eða þá að það virðist ekki ætla að gera það sjálfkrafa. Einu villimeldingarnar sem ég sé í sambandi við þetta er "Idle timeout has been reached" í routernum.

Tæknimenn Símans eru að ransaka þetta eitthvað nánar, kemur vonandi í ljós fljótlega hvað í fjáranum er að orsaka þetta.



Ekki sama hjá mér.
Þá færu allar vélar út.


Mynd

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf GullMoli » Lau 12. Mar 2011 02:11

klaufi skrifaði:
GullMoli skrifaði:Er þetta þannig að internet ljósið slokknar algjörlega á routernum? Ef svo er þá er ég í nákvæmlega fokking sama veseni ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,)

Er hjá símanum, fékk nýjusta routerinn hjá þeim í von um að laga þetta en neibb, ennþá sama vesenið. Skiptir engu máli hvað það er kveikt á mörgum vélum eða hvort torrent sé í gangi eða hvaða tími dags það er.

Stundum er netið fínt, búið að vera það í dag en í gær tók það runur í að detta úr, tengjast svo sjálfkrafa aftur eftir 10 sek eða aðeins meira, datt svo aftur út eftir örfáar mínútur. Stundum þarf ég að fara sjálfur inná routerinn og tengja netið aftur því ég nenni ekki að bíða eða þá að það virðist ekki ætla að gera það sjálfkrafa. Einu villimeldingarnar sem ég sé í sambandi við þetta er "Idle timeout has been reached" í routernum.

Tæknimenn Símans eru að ransaka þetta eitthvað nánar, kemur vonandi í ljós fljótlega hvað í fjáranum er að orsaka þetta.



Ekki sama hjá mér.
Þá færu allar vélar út.


Huh, dettur ein vél út í einu eða? o.O


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf Klaufi » Lau 12. Mar 2011 12:14

Jebb


Mynd


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1779
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nettengingu.

Pósturaf blitz » Lau 12. Mar 2011 12:52

Lenti í sama bæði í UK og á Íslandi, en þá var verið að reyna að setja of mikinn hraða á línuna, þ.e. meira en hún gat höndlað.


PS4