wireless horfið


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

wireless horfið

Pósturaf thegirl » Fös 11. Mar 2011 09:44

Ég veit ég ætlaði að hætta hérna á þessari perra síðu en því miður þá vantar mig aðstoð;)...

Allavega ég setti upp windows 7 í tölvuna mína um daginn og netið virkaði fínt. en núna virðist hún ekki finna nein wireless net. Hvað ætli sé að henni?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: wireless horfið

Pósturaf beggi90 » Fös 11. Mar 2011 10:21

Gætir hafa rekið þig í Wireless on/off takkann...




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: wireless horfið

Pósturaf thegirl » Fös 11. Mar 2011 10:24

beggi90 skrifaði:Gætir hafa rekið þig í Wireless on/off takkann...


hahahahah já veistu ég held það gæti verið rétt hjá þér. Takk fyrir hjálpina Beggi


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16547
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: wireless horfið

Pósturaf GuðjónR » Fös 11. Mar 2011 10:30

thegirl skrifaði:Ég veit ég ætlaði að hætta hérna á þessari perra síðu

hahahaha you love it girl! [-X



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: wireless horfið

Pósturaf beggi90 » Fös 11. Mar 2011 10:32

thegirl skrifaði:hahahahah já veistu ég held það gæti verið rétt hjá þér. Takk fyrir hjálpina Beggi


Merkilega algengt vandamál. :)




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: wireless horfið

Pósturaf thegirl » Fös 11. Mar 2011 10:43

GuðjónR skrifaði:
thegirl skrifaði:Ég veit ég ætlaði að hætta hérna á þessari perra síðu

hahahaha you love it girl! [-X


já en mig vantaði aðstoð sko. Þá varð ég að koma hingað inn aftur. :-({|=


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.