Linkar í php
Linkar í php
Sælir
Getur eitthver aðstoðað mig við að búa til linka á síðu sem ég er með. Semsagt ef ég er með 2 ramma og linkarnir eru allir í öðrum og svo þegar ég ýti á eitthvern af linkunm þá opnast síðan í hinum rammanum. Ég vill gera þetta með php, ég gerði þetta í denn með asp en finn ekki út úr því hvernig ég á gera þetta í php.
kv. Hrannar
Getur eitthver aðstoðað mig við að búa til linka á síðu sem ég er með. Semsagt ef ég er með 2 ramma og linkarnir eru allir í öðrum og svo þegar ég ýti á eitthvern af linkunm þá opnast síðan í hinum rammanum. Ég vill gera þetta með php, ég gerði þetta í denn með asp en finn ekki út úr því hvernig ég á gera þetta í php.
kv. Hrannar
Re: Linkar í php
Gerðu öllum greiða og ekki nota frames.
Þessi grein tekur þetta ágætlega saman af hverju það á að halda sig frá frames.
http://apptools.com/rants/framesevil.php
annars ef þú ert staðfastur á að nota frames, þá er þetta ekkert flóknara en að nota print("") eða echo "" til að æla út html kóðanum fyrir rammana, linkana og það allt.
Þessi grein tekur þetta ágætlega saman af hverju það á að halda sig frá frames.
http://apptools.com/rants/framesevil.php
annars ef þú ert staðfastur á að nota frames, þá er þetta ekkert flóknara en að nota print("") eða echo "" til að æla út html kóðanum fyrir rammana, linkana og það allt.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Linkar í php
Sæll,
Þetta er client side virkni þannig að forritunarmálið skiptir engu máli. Alltaf gert alveg eins.
Þú setur target="" attribute á linkinn og lætur það vísa á rammann sem þú vilt að linkurinn opnist í.
Brot úr frameset kóðanum, ramminn hefur nafn:
Svo linkurinn, target attribute vísar í nafnið á rammanum:
Þetta er client side virkni þannig að forritunarmálið skiptir engu máli. Alltaf gert alveg eins.
Þú setur target="" attribute á linkinn og lætur það vísa á rammann sem þú vilt að linkurinn opnist í.
Brot úr frameset kóðanum, ramminn hefur nafn:
Kóði: Velja allt
<frame src="bla.html" name="rammi1" />
Svo linkurinn, target attribute vísar í nafnið á rammanum:
Kóði: Velja allt
<a href="http://www.mbl.is" target="rammi1">Þessi linkur opnast í rammanum rammi1</a>
Re: Linkar í php
Þetta er ekki beint frames sem mig langar að nota á pínu erfitt með að útskýra þetta því að ég veit ekki hvað þetta heitir eða er kallað
Allvega þegar er ýtt á link þá breytist bara include breytan. Sem sagt þá breytist "sida.php" í "nysida.php"
<?php include ("sida.php");?>
Allvega þegar er ýtt á link þá breytist bara include breytan. Sem sagt þá breytist "sida.php" í "nysida.php"
<?php include ("sida.php");?>
Re: Linkar í php
Kóði: Velja allt
<?php
switch($_GET['page']) {
case 'forsida':
include('forsida.php');
break
case 'onnursida':
include('onnursida.php');
break;
}
?>
<a href="?page=forsida">Forsida</a>
<a href="?page=onnursida">Önnur Síða</a>
Re: Linkar í php
snilld get ég ekki örugglega notað þetta við að búa til fullt af undir síðum eða er það gert á eitthvern annan hátt?
Re: Linkar í php
Jú þú setur þetta í body-ið: (S.s. þar sem þú vilt að undirsíðurnar birtast)
Og svo seturu þetta bara hvar sem þú vilt:
EDIT: Mæli með að þú kíkir á þetta: http://is.php.net/manual/en/control-str ... switch.php
Þarna sérðu hvernig Default er notað. Ef þú myndir setja það inní switch þá myndi forsíðan fara undir default eins og svona:
Kóði: Velja allt
<?php
switch($_GET['page']) {
case 'forsida':
include('forsida.php');
break
case 'onnursida':
include('onnursida.php');
break;
}
?>
Og svo seturu þetta bara hvar sem þú vilt:
Kóði: Velja allt
<a href="?page=forsida">Forsida</a>
<a href="?page=onnursida">Önnur Síða</a>
EDIT: Mæli með að þú kíkir á þetta: http://is.php.net/manual/en/control-str ... switch.php
Þarna sérðu hvernig Default er notað. Ef þú myndir setja það inní switch þá myndi forsíðan fara undir default eins og svona:
Kóði: Velja allt
<?php
switch($_GET['page']) {
case 'forsida':
include('forsida.php');
break
case 'onnursida':
include('onnursida.php');
break;
default:
include('forsida.php');
}
?>
Re: Linkar í php
takk kærlega þetta virkar allt flott nema fyrst þegar ég fer inn á síðuna áður en hún fær endinguna "?page=forsida" en villan hverfur um leið og ég ýti á eitthvern link og endingin kemur í address barinn. Villan sem hún kemur með er "Notice: Undefined index: page in C:\wamp\www\minuz\index.php on line 4" og lína 4 er "switch($_GET['page']) {"
Re: Linkar í php
Gerist þetta líka þó svo þú notir default dæmið eins og var að bæta við í fyrra innleggið mitt?
Edit Aftur: Nýja PHP versionið vill að maður skilgreini allar breytur þannig ef að breytan $_GET['page'] er ekki til þá gefur það manni notice.
Það á að lagast held ég ef maður notar default í switch.
Annars geturu líka gert
Edit Aftur: Nýja PHP versionið vill að maður skilgreini allar breytur þannig ef að breytan $_GET['page'] er ekki til þá gefur það manni notice.
Það á að lagast held ég ef maður notar default í switch.
Annars geturu líka gert
Kóði: Velja allt
if(isset($_GET['page'])) {
switch($_GET['page'])... o.s.fr.
}
Re: Linkar í php
ég fæ þetta upp.
Síðast breytt af minuZ á Fim 10. Mar 2011 21:02, breytt samtals 1 sinni.
Re: Linkar í php
Það virkaði flott en þá er eins og default breytan virki ekki það kemur ekkert upp í byrjuna bara blank.
Re: Linkar í php
Prófaðu þá eitt skítamix hehe
S.s. ef að það er ekki sett neitt í $_GET['page'] þá seturu bara inní það forsida og þegar switch spyr hvað gildið er þá ertu búinn að covera ef það er null
Þetta er náttúrulega skítamix. Það hlýtur að vera betri lausn á þessu eins og að slökkva á þessu notice-i. Því í raun er þetta hálf tilgangslaust notice.
Kóði: Velja allt
if(!isset($_GET['page'])) {
$_GET['page'] = 'forsida';
}
switch($_GET['page']) ....
S.s. ef að það er ekki sett neitt í $_GET['page'] þá seturu bara inní það forsida og þegar switch spyr hvað gildið er þá ertu búinn að covera ef það er null
Þetta er náttúrulega skítamix. Það hlýtur að vera betri lausn á þessu eins og að slökkva á þessu notice-i. Því í raun er þetta hálf tilgangslaust notice.
Re: Linkar í php
Ekkert mál.
Ég tékkaði aðeins á veraldarvefnum og sá flotta lausn neðst í þessum þræði.
Annars ef þú ert laus við þetta notice þá er mission complete...
Ég tékkaði aðeins á veraldarvefnum og sá flotta lausn neðst í þessum þræði.
Annars ef þú ert laus við þetta notice þá er mission complete...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Linkar í php
dezeGno skrifaði:Kóði: Velja allt
!empty($_GET['page']) ? $_GET['page'] : 'forsida';
$_GET['page'] = isset( $_GET['page'] ) ? $_GET['page'] : 'forsida';
Annars mæli ég með því að þú kynnir þér MVC, annað hvort fyrir PHP ( t.d. http://kohanaframework.org ) eða ASP.NET
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64