Að stela myndum?

Allt utan efnis
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf Zethic » Fim 10. Mar 2011 03:36

Victordp skrifaði:
Zethic skrifaði:
snaeji skrifaði:Ég myndi frekar kæra þá heldur en að senda þeim reikning...

Ef þú sendir þeim reikning þá verður þetta bara vesen og þeir enda líklegast með því að borga hann og ræna bara annarstaðar, en ef þú kærir þá verður til sterk umræða um þetta og varpar ljósi á hvað þeir eru að gera. "Vefmiðill að stela ljósmyndum" hljómar krassandi.

Ef þú kærir ekki þá halda þeir áfram að stela og borga síðan líklegast þessum 1/100 sem kemst að því og aldrei að vita nema það verðir þú aftur í nokkur skipti.



Eiga 365 ekki alla fjölmiðlana hvort eð er ? Held að enginn fréttamaður sé að fara skrifa grein um þetta í blaðinu, og eiga hættu á að missa vinnuna fyrir að tala um mál sem kemur sér ílla fyrir 365.

Mbl, DV bara til að nefna eh sem að 365 á ekki :)


meh allt sama tóbakið



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf einarhr » Fim 10. Mar 2011 04:02

Allir fréttamiðlanir stela myndum. Svo segjast þeir vera með samninga við myndabanka á netinu og því engu stolið.
Sennilega hefur enginn fréttamiðill áhuga á að skrifa hasarfrétt um þetta því þá koma þeir upp um sjálfa sig.


Klárlega kæra.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf FuriousJoe » Fim 10. Mar 2011 04:08

Kæra þessi helvíti.

Og láta þá finna fyrir því, fara með þetta eins opið og þú getur. Notaðu facebook til þess, það virðist virka fyrir allt annað.

Gangi þér vel með þetta, veit að ég myndi láta þessa menn drekka eistu ef þetta kæmi fyrir mig. (Já, drekka eistu.)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1176
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf g0tlife » Fim 10. Mar 2011 04:59

kæra þetta undir eins


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Höfundur
jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf jakobs » Fim 10. Mar 2011 09:52

Takk fyrir svörin, ég sendi bæði DV og Vísi sanngjarnann reikning fyrir birtinguna um leið og ég sá þetta og þakkaði þeim fyrir viðskiptin ;)
Hvorugur miðillinn hefur svarað enda átti ég ekkert von á því.

Mér fannst tilvalið að pósta þessu hérna og benda á 365-Smáís-Torrent vinkilinn sem ég sé í þessu máli.

Fordæmið sem 365 gefur er nefnilega ekki líklegt til að auka virðingu netheims á þeirra efni.

Svo má ekki gleyma þessu sem reyndeer rifjaðu upp

reyndeer skrifaði:Djöfuslins hræsnaraskapur. Pottþétt myndi ég kæra þetta ef þetta væri mín mynd.

Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem þeir gera þetta: http://www.helgi.me/2009/11/11/glaepur- ... josmyndum/

[-X



Kveðja,
Kobbi



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf ManiO » Fim 10. Mar 2011 09:58

Hvernig væri ef að ljósmyndarar landsins myndu taka sig saman og stofna samtök/félag sem myndi sjá um svona mál? Hefur þessi hugmynd ekki dúkkað upp á ljosmyndakeppni.is? Er eitthvað sem væri því til fyrirstöðu?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf Glazier » Fim 10. Mar 2011 10:08

ManiO skrifaði:Hvernig væri ef að ljósmyndarar landsins myndu taka sig saman og stofna samtök/félag sem myndi sjá um svona mál? Hefur þessi hugmynd ekki dúkkað upp á ljosmyndakeppni.is? Er eitthvað sem væri því til fyrirstöðu?

Myndstef ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf ManiO » Fim 10. Mar 2011 10:26

Glazier skrifaði:
ManiO skrifaði:Hvernig væri ef að ljósmyndarar landsins myndu taka sig saman og stofna samtök/félag sem myndi sjá um svona mál? Hefur þessi hugmynd ekki dúkkað upp á ljosmyndakeppni.is? Er eitthvað sem væri því til fyrirstöðu?

Myndstef ?



Nú veit ég sama sem ekkert um ljósmyndabransann, en er þetta félag að gera eitthvað gagn?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf chaplin » Fim 10. Mar 2011 10:41

Bilasölur.is stálu einusinni mynd sem ég tók, ég spurði á ljósmyndakeppni hver minn réttur væri, komst í ljós að ef ég hefði farið í hart að þá væri að mál upp á fleiri hundruð þúsunda þar sem myndin var búin að vera inni í fleiri mánuði, myndi stofna póst á lmk.is og sjá hvort e-h getur ekki hjálpað þér með dæmið. ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf codec » Fim 10. Mar 2011 11:35

Vinnufélagi minn lenti í svona dæmi með DV.is síðuna, hann hringdi í fréttastjórann sem var bara almennilegur í símanum og baðst afsökunar og tók myndina út strax.
Mig minnir að hann hafi samt þeim reikning á endanum vegna þess að þeir birtu myndirnar líka í blaðinu. Ég held að það er ekki komin lending í því máli enda stutt síðan þetta var.

Hringdu bara í fréttastjóran og vertu ómyrkur í máli, þá ætti málið að leysast, ef ekki talaðu við snillingana á ljosmyndakeppni.is eða bara beint í myndstef.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf Pandemic » Fim 10. Mar 2011 13:20

Sendu bara reikning fyrir nokkuð háa upphæð og þeir munu örugglega hringja í þig og semja um betra verð.
Lang auðveldast.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf BjarkiB » Fim 10. Mar 2011 13:32

Bara kæra þá strax!




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf dodzy » Fim 10. Mar 2011 13:44

BjarkiB skrifaði:Bara kæra þá strax!

x2 [-o< :happy =D>




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf JReykdal » Fim 10. Mar 2011 13:45

Senda reikning skv. taxta myndstefs, þeir ignora hann og þá er það bara löffinn að urrabítann!


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf Pandemic » Fim 10. Mar 2011 13:46

BjarkiB skrifaði:Bara kæra þá strax!


Þú kærir ekki nema þeir vilji ekki borga. Its that simple. Þú hefur ekki sýnt frammá að þú vilt borga nema þú sendir reikning.

P.s Mundu að taka screenshot og seiva síðuna



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf BjarkiB » Fim 10. Mar 2011 13:52

Pandemic skrifaði:
BjarkiB skrifaði:Bara kæra þá strax!


Þú kærir ekki nema þeir vilji ekki borga. Its that simple. Þú hefur ekki sýnt frammá að þú vilt borga nema þú sendir reikning.

P.s Mundu að taka screenshot og seiva síðuna


Góður punktur, að var hann ekki búinn að taka fram að þeir vilja ekki borga?



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf snaeji » Fim 10. Mar 2011 21:04

Þrátt fyrir það þá meiga þeir ekki nota myndirnar.

Þú átt ekki að þurfa þræða netið í leit að myndum sem þú átt sem er verið að nota. Líkurnar á því að þú sjáir mynd sem þú átt sem er notuð í slíka birtingu eru afgerandi litlar.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf Gúrú » Fim 10. Mar 2011 21:22

http://www.tineye.com er mesta snilldin fyrir ljósmyndara í augnablikinu. :)


Modus ponens

Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf Raidmax » Fim 10. Mar 2011 21:42

Ég vissi að það væri eitthvað skítugt við þennan fjölmiðil. Það á ekkert að láta þá komast upp með svona rugl sérstaklega þegar þeir eru að verja sinn höfundarétt.

Þetta finnst bara afskaplega barnalega gert að þurfa stela ljósmynd af einhverjum fyrir auglýsinguna sína eða fréttavef !



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7496
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1161
Staða: Ótengdur

Re: Að stela myndum?

Pósturaf rapport » Fim 10. Mar 2011 22:30

Glerhúsapakk á ekki að kasta grjóti...