Sælir
Ég var að instala á tölvuna mína XAMPP til að geta búið til php síður en þegar allt er að verða komið þá segir tölvan að port 80 sé í notkun annars staðar og ég get ekki með nokkru móti startað apache. Kemur stundum running í 1-2 sek og svo fer það
Er eitthver sem veit hvað er að?
Ég prufaði að instala apache einu og sér þá virkar fínt að keyra síðuna en ég get ekki notað php þá.
kv. Hrannar
XAMPP vill ekki starta Apache
Re: XAMPP vill ekki starta Apache
Ef þú ert með Skype, slöktu á því og startaðu apache
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
Re: XAMPP vill ekki starta Apache
er ekki með skype, get séð eitthver staðar hvað það er sem er að nota port 80 hjá mér?
Re: XAMPP vill ekki starta Apache
minuZ skrifaði:er ekki með skype, get séð eitthver staðar hvað það er sem er að nota port 80 hjá mér?
netstat -b í cmd
Verður örugglega að run as administrator í win7 og vista.
Hvað segir error loggin?
Re: XAMPP vill ekki starta Apache
Ég fékk þetta til að virka með php-inu. Ég notaði í staðinn Wamp server, ég get gert php síðu núna nema að ég get ekki opnað phpmyadmin það kemur alltaf
phpMyAdmin - Error
Cannot load mysqli extension. Please check your PHP configuration. - Documentation
phpMyAdmin - Error
Cannot load mysqli extension. Please check your PHP configuration. - Documentation
Re: XAMPP vill ekki starta Apache
Hreinsaðu ally wamp dótið og allt apache/mysql/php dótið sem þú settir upp sér og byrjaðu á byrjun. Ef þú ert ekki alveg viss hvað þú ert að gera finndu þá einhvern tutorial og farðu eftir honum í einu og öllu.
Re: XAMPP vill ekki starta Apache
Það er einmitt það sem ég gerði. Mér sýnist þetta vera byrjað að virka núna
Þá er kominn tími til að fikta í þessu. Takk kærlega fyrir hjálpina
Þá er kominn tími til að fikta í þessu. Takk kærlega fyrir hjálpina