Checking file system í startup á SSD,Win7

Skjámynd

Höfundur
Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Checking file system í startup á SSD,Win7

Pósturaf Steini B » Þri 08. Mar 2011 00:47

Hæ, ég er fá eftirfarandi texta í hvert sinn sem ég starta tölvunni.
Ég er með SSD og Win7, og ég er búinn að googla þetta og prufa
það sem er bent á að gera þar en ekkert virðist virka... :(

Hefur einhver hérna lent í þessu og veit hvernig á að losna við þetta?
Viðhengi
SAM_0399.jpg
SAM_0399.jpg (242.83 KiB) Skoðað 669 sinnum



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Checking file system í startup á SSD,Win7

Pósturaf Hvati » Þri 08. Mar 2011 00:57

Þetta heitir check disk, prufar diskana sem tengdir eru. Lesa til að slökkva á því
Stendur Vista en þetta er sama prinsipp




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Checking file system í startup á SSD,Win7

Pósturaf dodzy » Mið 09. Mar 2011 11:04

þú getur líka bara leyft þessu að keyrast...

EDIT: þetta á að gerast mjög sjaldan as far as i know, en ef þetta kemur í hvert skipti í startup þá skil ég þig að þú vilt slökkva á þessu!



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Checking file system í startup á SSD,Win7

Pósturaf einarhr » Mið 09. Mar 2011 11:21

er diskurinn ekki bara eitthvað bilaður? Sjálfur hef ég enga reynslu af SSD en þegar tölvan fer í chkdsk í hverri ræsingu þá hlítur e-h að vera að disknum.

Keyrðu diskcheck á disknum með því að ræsa td UBCD af geisladrifi.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Checking file system í startup á SSD,Win7

Pósturaf Steini B » Mið 09. Mar 2011 12:35

Málið er það að ef ég læt hana keyra þetta þá gerist ekkert...

Prufaði meira að segja að starta henni á gamla hdd, þá vill hún checka G: (sem er ssd þegar ég starta á hdd)
en ekkert gerist þar heldur...


Hvati skrifaði:Þetta heitir check disk, prufar diskana sem tengdir eru. Lesa til að slökkva á því
Stendur Vista en þetta er sama prinsipp

Takk fyrir þetta, það virkaði :D


Já og btw, ef ég fer í "Local Disk (C:) Properties" og í "Error-checking"
þá finnur hún engar villur þar.
Náði líka að keyra CHKDKS í cmd og það kemur ekkert þar (kanski sama test?)