Vesen með D-Link router og server


Höfundur
Kennarinn
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen með D-Link router og server

Pósturaf Kennarinn » Þri 08. Mar 2011 23:00

Sælir spjallverjar,

Var að kaupa nýjan D-link DSL-274OB router því gamli var orðinn lélegur. Ég er að hýsa 2 servera, ftp og http, ég vill að 3 ip tölur á ytra netinu (ekki á LAN) geti farið á serverinn en ekki neinn annar. Núna eru serverarnir opnir fyrir öllum, og því berskjaldaður frir árásum.

Fyrirtæki í Bandaríkjunum þarf að fá að sjá gögnin á http servernum um hádegi á morgunen ég þori ekki að hafa kveikt á honum þegar allur heimurinn getur skoðað hann og breytt stillingum. Hvað get ég gert?

Hvernig get ég leyft bara þessum 3 ip adressum og engum öðrum að sjá serverana?



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Vesen með D-Link router og server

Pósturaf andribolla » Þri 08. Mar 2011 23:02

Setja gamla í samband aftur ?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með D-Link router og server

Pósturaf AntiTrust » Þri 08. Mar 2011 23:06

Virkja OEM eldveggina á vélunum eða setja upp 3rd party eldveggi og búa til scope sem leyfir bara þessum 3 IP tölum að fara í gegn, sem dæmi. Gætir væntanlega líka treyst á login kerfi, ef þetta er uppsett með IIS gætiru notað mjög einfalt authentication/certification setup.




Höfundur
Kennarinn
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með D-Link router og server

Pósturaf Kennarinn » Þri 08. Mar 2011 23:19

@Andribolla Gamli virkar alls ekki.


@Antirust En á eldveggurinn á routernum ekki að sjá um þetta? Allar tölvurnar í fyrirtækinu er berskjaldaðar fyrir tölvuþrjótum.




Höfundur
Kennarinn
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með D-Link router og server

Pósturaf Kennarinn » Þri 08. Mar 2011 23:45

Var að skipta yfir í Zyxel p-660 en hann gerir það sama, leyfir öllum heiminum að fara á serverana, kunnið þið á þetta stykki? Hvernig leyfi ég engöngu þremur IP tölum að komast á serverana án þess að installa softwear-i? Eru ekki stillingar í routernum sem geta gert þetta?