Góðann daginn vaktarar. Ekki veit einhver hvar ég fæ drivera fyrir Asus xonar D1 hljóðkort fyrir linux ? Ég er að runna á Linux Mint (Julia) 32 bita útgáfu. Ég tek það fram að ég er algjör byrjandi í linux, þannig einfaldar leiðbeiningar eru mjög vel þegnar .
p.s. Ég er búinn að vera að leita að þessu á google og hef ekki fundið neitt sem hjálpar mér almennilega :/.
Driverar fyrir Asus Xonar D1 í Linux
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Driverar fyrir Asus Xonar D1 í Linux
Hér er smá info um þetta http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=780170 Virðist ekki vera stuðningur fyrir þetta kort skv þessu https://wiki.ubuntu.com/HardwareSupportComponentsSoundCardsAsus
Er sjálfur að grúska í Linux Mint (Julia) KDE, hef aðeins fiktað í Mint og Ubuntu gnome áður en er að fíla þetta KDE umhverfi.
Er sjálfur að grúska í Linux Mint (Julia) KDE, hef aðeins fiktað í Mint og Ubuntu gnome áður en er að fíla þetta KDE umhverfi.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Driverar fyrir Asus Xonar D1 í Linux
einarhr skrifaði:Hér er smá info um þetta http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=780170 Virðist ekki vera stuðningur fyrir þetta kort skv þessu https://wiki.ubuntu.com/HardwareSupportComponentsSoundCardsAsus
Er sjálfur að grúska í Linux Mint (Julia) KDE, hef aðeins fiktað í Mint og Ubuntu gnome áður en er að fíla þetta KDE umhverfi.
Ég hef lesið að það séu sömu driverar fyrir DX og D1 kortið, þannig þetta ætti að virka en ég er búinn að reyna 'sudo alsaconf' í gnome terminal , en ég fæ bara command not found þó ég sé búinn að installa alsa-base og alsa-utils. Það er svona fyrsta skrefið til að koma mér aðeins áfram .
Ég vil taka það aftur fram að ég veit nánast ekki rassgat hvað ég er að gera , en maður lærir ekki nema að fikta .