Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf thegirl » Fim 03. Mar 2011 20:24

Ég er með á lappanum mínum windows vista sem kom með honum og tölvan orðin 3 ára og gömul og lúin og mig langar að athuga hvernig það væri að breyta henni í Windows 7.

Ég á msdn aðgang þar sem ég get víst downloadað windows 7 og í boði er
- Windows 7 professional (x64) - DVD english
- Windows 7 professional (x84) - DVD english.

eru þetta fullar útgáfur eða upgrades?

Tölvan mín er með þessi specs:
intel core 2 duo CPU T8100 @2.10 GHz
ram 2.00 GB.
32.bit operating system (er með vista núna)

Ég er að pæla hvað þarf ég að hafa í huga þegar ég skipti um stýrikerfi? Í þessu tilviki frá vista yfir í W7.

Ég þarf væntanlega að eiga alla diska sem fylgdu tölvunni er það ekki?

Ég veit ekki hvernig ég á að fara að þessu. Skrifa ég w7 á disk og síðan þegar ég er búin að taka allt úr tölvunni að þá set ég hann í? þarf ég að vera inn í einhverju sérstöku þá og jafnvel vera búin að henda öllu út af henni? og svo þegar windows er komið í hana á ég þá að installa öllum diskunum í sem fylgdu með?

og hvað með vírusvörnina mína? hvað geri ég við hana? Missi ég hana bara?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf SolidFeather » Fim 03. Mar 2011 20:31

Náðu í Windows 7 professional (x64) - DVD english

Notaðu svo þetta tól til að skrifa það annaðhvort á USB kubb eða disk http://images2.store.microsoft.com/prod ... D-tool.exe

Næsta skref veltur svolítið á því hvernig fartölva þetta er.




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf thegirl » Fim 03. Mar 2011 20:37

SolidFeather skrifaði:Náðu í Windows 7 professional (x64) - DVD english

Notaðu svo þetta tól til að skrifa það annaðhvort á USB kubb eða disk http://images2.store.microsoft.com/prod ... D-tool.exe

Næsta skref veltur svolítið á því hvernig fartölva þetta er.



takk fyrir en hvað meinaru hvernig fartölva? þetta er dell xps m1330 og ég sagði þarna fyrir ofan hvað er svona það helst í henni.
en er þetta dvd FULL útgáfa semsagt hún alveg hreinsar tölvuna og er eins og ný eftir á? Ég vil sko gera alveg full en ekki upgrade.

Ég fann svo þessa diska hérna og hverja þeirra á ég að setja svo í tölvuna að lokinni uppsetningu:
microsoft works 9
dell mediadirect
sound blaster
drivers and utilities
roxio creator

þetta eru einu diskarnir sem ég fann?
Þarf ég meira til að gera hana eins og ég væri að taka hana bara nýja úr kassanum frá dell? (fyrir utan að hún er gömul)

Ætti hún ekki að verða mikið betri eftir uppfærsluna?

og af hverju ætti ég að segja x64 frekar en x86? er tölvan ekki frekar hæg fyrir 64?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf svanur08 » Fim 03. Mar 2011 20:46

settur frekær x86 með þessari tölvu, og getur náð í vírusvörn frítt, mæli með Avast antivirus.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf SolidFeather » Fim 03. Mar 2011 21:15

thegirl skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Náðu í Windows 7 professional (x64) - DVD english

Notaðu svo þetta tól til að skrifa það annaðhvort á USB kubb eða disk http://images2.store.microsoft.com/prod ... D-tool.exe

Næsta skref veltur svolítið á því hvernig fartölva þetta er.



takk fyrir en hvað meinaru hvernig fartölva? þetta er dell xps m1330 og ég sagði þarna fyrir ofan hvað er svona það helst í henni.
en er þetta dvd FULL útgáfa semsagt hún alveg hreinsar tölvuna og er eins og ný eftir á? Ég vil sko gera alveg full en ekki upgrade.

Ég fann svo þessa diska hérna og hverja þeirra á ég að setja svo í tölvuna að lokinni uppsetningu:
microsoft works 9
dell mediadirect
sound blaster
drivers and utilities
roxio creator

þetta eru einu diskarnir sem ég fann?
Þarf ég meira til að gera hana eins og ég væri að taka hana bara nýja úr kassanum frá dell? (fyrir utan að hún er gömul)

Ætti hún ekki að verða mikið betri eftir uppfærsluna?

og af hverju ætti ég að segja x64 frekar en x86? er tölvan ekki frekar hæg fyrir 64?




Þetta er full útgáfa og hreinsar allt úr henni. Windows 7 sér yfirleitt um að setja upp allt sem tölvar þarf um leið og þú tengir hana við netið.


Náðu í x64 útgáfuna, það er engin ástæða til annars. Þegar þú ert búinn að brenna það á disk þá seturðu hann í tölvuna og restartar henni. Um leið og hún restartar sér þá heldurðu inni F12 og þá ætti valmynd að birtast. Þar velur þú "Boot from CD" eða álíka.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf Gunnar » Fim 03. Mar 2011 21:36

Settu upp af sound blaster og drivers and utilities þvi tolvan setur bara upp basic hljóð ekki fyrir suround



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf SolidFeather » Fim 03. Mar 2011 21:39

Gunnar skrifaði:Settu upp af sound blaster og drivers and utilities þvi tolvan setur bara upp basic hljóð ekki fyrir suround


Ég efa að fartölvan sé með surround.




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf Gets » Fös 04. Mar 2011 00:12

Prófaðu að formata harða drifið og setja Wistuna upp aftur og ná í allar nýjustu uppfærslur, undur og stórmerki gerast eftir að service pack 2 er komin inn.

Ég var með Wistu á lappanum mínum sem ég keypti fyrir 3 árum og gafst upp eftir hálft ár á því hvað vélin var hæg og setti Windows XP á hana.

Fyrir tveim mánuðum setti ég svo Wistuna aftur upp á hana og allar uppfærslur og cervice pakka sem hafa komið út á þessum 3 árum og viti menn, vélin svínvinnur á Wistuni í dag. :happy



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf BjarniTS » Fös 04. Mar 2011 00:32

x86 er það sem þessi vél vinnur best á.

Afhverju að setja 64bit kerfi á vél sem er smíðuð fyrir 32bit og með minna en 4gb í ram ?


Nörd


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf Gets » Fös 04. Mar 2011 00:34

BjarniTS skrifaði:x86 er það sem þessi vél vinnur best á.

Afhverju að setja 64bit kerfi á vél sem er smíðuð fyrir 32bit og með minna en 4gb í ram ?


Gæti bara ekki verið meira sammála :happy



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf SolidFeather » Fös 04. Mar 2011 00:47

BjarniTS skrifaði:x86 er það sem þessi vél vinnur best á.

Afhverju að setja 64bit kerfi á vél sem er smíðuð fyrir 32bit og með minna en 4gb í ram ?


Hvað meinarðu með að hún sé smíðuð fyrir 32bit kerfi?

T8100 er 64 bit örgjörvi og hún tapar engu á því að installa x64 kerfi.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf svanur08 » Fös 04. Mar 2011 00:51

SolidFeather skrifaði:
BjarniTS skrifaði:x86 er það sem þessi vél vinnur best á.

Afhverju að setja 64bit kerfi á vél sem er smíðuð fyrir 32bit og með minna en 4gb í ram ?


Hvað meinarðu með að hún sé smíðuð fyrir 32bit kerfi?

T8100 er 64 bit örgjörvi og hún tapar engu á því að installa x64 kerfi.


Jú með þetta minni 2GB þarf lámark 4GB til að runa vel á x64


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf BjarniTS » Fös 04. Mar 2011 01:11

SolidFeather skrifaði:
BjarniTS skrifaði:x86 er það sem þessi vél vinnur best á.

Afhverju að setja 64bit kerfi á vél sem er smíðuð fyrir 32bit og með minna en 4gb í ram ?


Hvað meinarðu með að hún sé smíðuð fyrir 32bit kerfi?

T8100 er 64 bit örgjörvi og hún tapar engu á því að installa x64 kerfi.


Fyrirgefðu orðalagið , meinti svona kannski að þessar vélar , xpsM1330 hafi komið með 32 bita kerfi , eða svo hélt ég.
Bróðir minn er með x64 bita windows hjá sér og eftir því sem ég best veit þá er það stundum þreytandi með gamla leiki , gömul forrit og álíka , en svo aftur á móti óaðfinnanlegt þegar kemur að nýju software.

Ég færi í x86 með svona gamla vél því að ég veit ekki til þess að kerfið vinni neitt betur á x64 , og sé í raun enga ástæðu til þess þar sem ram er ekki meira en raun ber vitni , það eina sem að þessi x64 valmöguleiki myndi bjóða uppá sem ég sé er það að það myndi útiloka gömul forrit/leiki , en ég meina kannski er mikill mælanlegur hraðamunur án þess að ég viti það svosem.


Nörd

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf Klaufi » Fös 04. Mar 2011 01:24

Er með gamla XPSm1330, henti upp win7 (64bit) og það keyrir æðislega.
Þurfti ekki að setja upp neina drivera eftir á, win7 sa alveg um það sjálft, m.e.a.s. webcam og fingrafaralesarann.

keyrðu bara fresh win 7 setup og svo ninite.com og nærð þér í avast og þau forrit sem þú vilt.

Ég sá gríðarlegan mun á performance eftir að hafa ekki formattað í rúmt ár.


Mynd


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf Blackened » Fös 04. Mar 2011 02:48

Afhverju samt Avast? mér finnst það hundleiðinlegt.. og hægir á eldri vélum

Microsoft Security Essentials er snilld.. frítt.. og viðheldur sér alveg sjálft ;)

og síðan er bara rugl að það þurfi amk 4gíg til að keyra W7 x64 vel.. ég hef oft sett upp svoleiðis á vélum með 2gb og það er bara æðislegt :)

set alltaf upp x64 allstaðar.. og það er aldrei til vandræða



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf svanur08 » Fös 04. Mar 2011 02:50

Blackened skrifaði:Afhverju samt Avast? mér finnst það hundleiðinlegt.. og hægir á eldri vélum

Microsoft Security Essentials er snilld.. frítt.. og viðheldur sér alveg sjálft ;)

og síðan er bara rugl að það þurfi amk 4gíg til að keyra W7 x64 vel.. ég hef oft sett upp svoleiðis á vélum með 2gb og það er bara æðislegt :)

set alltaf upp x64 allstaðar.. og það er aldrei til vandræða


það er þitt álit ég var með 2gb á x64 fann mikinn mun eftir ég stækkaði minnið í 4gb


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf MatroX » Fös 04. Mar 2011 02:54

það er bara heimskulegt að setja x64 upp á allar vélar.

þetta er einfalt.
x86 0-3gb
x64 4gb og uppúr samt alveg í lagi "oftast" að setja upp x64 á vélar með 3gb ram


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf FreyrGauti » Fös 04. Mar 2011 09:33

Ef þú ætlar eitthverntíman að stækka vinnsluminnið upp í 4GB þá skaltu dl 64bit, annars tekuru bara 32bit.
Ég mæli með að setja upp MS Security Essentials sem vírusvörn.
Síðan ætti að vera neðan á tölvunni hjá þér service tag, ef þú ferð inn á þessa síðu: http://support.dell.com/support/downloa ... l=en&s=dhs
Og velur "Choose by service tag" þá geturu leitað að öllum driverum fyrir vélina hjá þér, gott að ná í þá áður en þú formatar og eiga á usb lykli. Eftir að þú leitar með service tag geturu valið að hún sýni drivera fyrir W7.
Muna síðan að taka backup af þeim skrám sem þú vilt eiga áður en þú formatar.




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf thegirl » Fös 04. Mar 2011 09:46

Gets skrifaði:Prófaðu að formata harða drifið og setja Wistuna upp aftur og ná í allar nýjustu uppfærslur, undur og stórmerki gerast eftir að service pack 2 er komin inn.

Ég var með Wistu á lappanum mínum sem ég keypti fyrir 3 árum og gafst upp eftir hálft ár á því hvað vélin var hæg og setti Windows XP á hana.

Fyrir tveim mánuðum setti ég svo Wistuna aftur upp á hana og allar uppfærslur og cervice pakka sem hafa komið út á þessum 3 árum og viti menn, vélin svínvinnur á Wistuni í dag. :happy


Ehm hvað er að formata harða drifið :oops: ? er ekki bara langauðveldast og sniðugast að setja upp W7?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf thegirl » Fös 04. Mar 2011 09:51

BjarniTS skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
BjarniTS skrifaði:x86 er það sem þessi vél vinnur best á.

Afhverju að setja 64bit kerfi á vél sem er smíðuð fyrir 32bit og með minna en 4gb í ram ?


Hvað meinarðu með að hún sé smíðuð fyrir 32bit kerfi?

T8100 er 64 bit örgjörvi og hún tapar engu á því að installa x64 kerfi.


Fyrirgefðu orðalagið , meinti svona kannski að þessar vélar , xpsM1330 hafi komið með 32 bita kerfi , eða svo hélt ég.
Bróðir minn er með x64 bita windows hjá sér og eftir því sem ég best veit þá er það stundum þreytandi með gamla leiki , gömul forrit og álíka , en svo aftur á móti óaðfinnanlegt þegar kemur að nýju software.

Ég færi í x86 með svona gamla vél því að ég veit ekki til þess að kerfið vinni neitt betur á x64 , og sé í raun enga ástæðu til þess þar sem ram er ekki meira en raun ber vitni , það eina sem að þessi x64 valmöguleiki myndi bjóða uppá sem ég sé er það að það myndi útiloka gömul forrit/leiki , en ég meina kannski er mikill mælanlegur hraðamunur án þess að ég viti það svosem.



Ég verð að geta spilað gömlu sims 2 á tölvunni :oops: og microsoft visual basic 2010 :sleezyjoe
get ég það ef ég set x64 á hana?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf thegirl » Fös 04. Mar 2011 09:54

FreyrGauti skrifaði:Ef þú ætlar eitthverntíman að stækka vinnsluminnið upp í 4GB þá skaltu dl 64bit, annars tekuru bara 32bit.
Ég mæli með að setja upp MS Security Essentials sem vírusvörn.
Síðan ætti að vera neðan á tölvunni hjá þér service tag, ef þú ferð inn á þessa síðu: http://support.dell.com/support/downloa ... l=en&s=dhs
Og velur "Choose by service tag" þá geturu leitað að öllum driverum fyrir vélina hjá þér, gott að ná í þá áður en þú formatar og eiga á usb lykli. Eftir að þú leitar með service tag geturu valið að hún sýni drivera fyrir W7.
Muna síðan að taka backup af þeim skrám sem þú vilt eiga áður en þú formatar.


ég á örugglega einhverntímann eftir að gera það. en það gæti alveg verið ár í það. en er hún þá ekki orðin of gömul fyrir það og bara waste of money?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf Pandemic » Fös 04. Mar 2011 10:35

Ég ætla að reyna að vera mjög hnitmiðaður í svari mínu og veita þér góðar upplýsingar.

Þú ert með 64bita native örgjörva og augljósast væri að setja upp "Windows 7 professional (x64) - DVD english" sem er inná MSDN.
:arrow: Eina ástæðan fyrir því af hverju þú ættir að nota x86(32bit) er ef þú ert með nauðsynleg forrit sem eru ekki til fyrir 64-bit. 64-bita stýrikerfi tekur ekki meira vinnsluminni en x86, það einfaldlega getur addressað meira vinnsluminni og getur reiknað stærri útreikninga en hefur örlítið meira overhead í útreikningum sem þú þarft ekkert að hugsa um. Go with 64Bit

Notaðu þetta tól http://images2.store.microsoft.com/prod/clustera/framework/w7udt/1.0/en-us/Windows7-USB-DVD-tool.exe til að skrifa disk eða setja uppsetningarferlið á usb kubb.
:arrow: Einfalt og þæginlegt forrit sem leiðir mann í gegnum þetta

Þegar uppsetningunni líkur þá skaltu setja upp driverana sem eru á heimasíðu framleiðanda. Þá er að finna Hér fyrir þína tölvu. Það eru örugglega ekki margir driverar sem þú þarft að setja upp fyrir tölvuna þína og ef tölvan finnur þá ekki, þá geturu bara notað Vista64bita driverana. Þeir ættu að virka.
:arrow: Það er gott að vera með aðra netttengda tölvu á meðan þessu stendur ef netkortin koma ekki inn við uppsetningu W7.

Eftir það er bara að setja upp öll þessi forrit sem þú notar dagsdaglega eins og Acrobat,Office etc.
:arrow: Ef þú vilt fá topp vírusvörn sem er frí þá mæli ég sterklega með Microsoft Security Essentials Hér
:arrow: Einnig er mjög mikilvægt að keyra Windows Update eftir uppsetningu og uppfæra stýrikerfið. Microsoft getur líka laumað á driverum sem þú finnur ekki annarstaðar.




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf thegirl » Fös 04. Mar 2011 10:39

[quote="Pandemic"]Ég ætla að reyna að vera mjög hnitmiðaður í svari mínu og veita þér góðar upplýsingar.

Þú ert með 64bita native örgjörva og augljósast væri að setja upp "Windows 7 professional (x64) - DVD english" sem er inná MSDN.
:arrow: Eina ástæðan fyrir því af hverju þú ættir að nota x86(32bit) er ef þú ert með nauðsynleg forrit sem eru ekki til fyrir 64-bit. 64-bita stýrikerfi tekur ekki meira vinnsluminni en x86, það einfaldlega getur addressað meira vinnsluminni og getur reiknað stærri útreikninga en hefur örlítið meira overhead í útreikningum sem þú þarft ekkert að hugsa um. Go with 64Bit
quote]

takk kærlega fyrir þetta góða svar þitt. En ein spurning ef ég set upp x64bit get ég þá nokkuð spilað sims 2 :oops: ég man það var vesen að installa sims 2 í vista.


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf thegirl » Fös 04. Mar 2011 23:25

Jæja ta er eg ad downloada x64...
Vonandi mun tad virka vel :)


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Strákar. Ég þarf hjálp við vista to W7

Pósturaf einarhr » Fös 04. Mar 2011 23:36

Er búin að vera með 64bit fyrst Vista og svo Win 7 og hef ég ekki ennþá lent í vandræðum með gamla leiki.

Gangi þér vel.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |