Óska eftir gamalli fartölvu með parallel og serial port.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Óska eftir gamalli fartölvu með parallel og serial port.

Pósturaf audiophile » Fim 03. Mar 2011 18:37

Titillinn segir allt. Vantar gamla fartölvu sem er með parallel og serial port og helst Windows 98 uppsett. Rafhlaða þarf ekki að virka.


Have spacesuit. Will travel.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir gamalli fartölvu með parallel og serial port.

Pósturaf biturk » Fim 03. Mar 2011 20:35

og hvað viltu borga fyrir þannig grip? ég á eina með win98 uppsett :beer


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Óska eftir gamalli fartölvu með parallel og serial port.

Pósturaf audiophile » Fös 04. Mar 2011 17:28

Borga 5þ fyrir svona antík. :-({|=


Have spacesuit. Will travel.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir gamalli fartölvu með parallel og serial port.

Pósturaf biturk » Fös 04. Mar 2011 18:01

audiophile skrifaði:Borga 5þ fyrir svona antík. :-({|=



flott, ég ætla inn í geymslu á eftir og kíkja hvort hún sé ekki á sínum stað og hvaða gerð það var aftur, ég hef aldrei notað hana meira en ég kveikti á henni browsaði aðeins í gegnum hana og setti svo inn í geymslu svo hún selst í því ástandi sem hún er, ég veit ekki betur en að hún sé í lagi, fékk hana í skitum fyrir flakkara fyrir rúmu ári síðan :P


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!