Fyrst langar mig ad hrosa ubuntu 10.10, tetta er helv..... flott styrikefi og eg er alveg ad spa i ad skipta alfarid i tad en eg er med tvo vandamal kanski eins og tid hafid tekid eftir get eg ekki skipt yfir a islenskt lyklabord fae alltaf tessa villu:
Requires installation of untrusted packages
The action would require the installation of packages from not authenticated sources.
gnome-user-guide-is language-pack-gnome-is language-pack-gnome-is-base language-pack-is language-pack-is-base language-support-writing-is openoffice.org-hyphenation
og svo langar mig ad setja inn firefox 4, er buinn ad na i pakkan og extracta hann a hardadrifid hja mer en eins og i win 7 ta er ekki .exe file og eg veit ekkert hvernig eg set hann upp, er buinn ad reyna sudo setup leidina en eg er a bakvid proxy i vinnuni (er a sjo) tannig ad tad virkadi ekki svo allar leidbeningar og hjalp vaeri veeeel teginn.
ja og btw er eins og er bara med ubuntu gegnum usb key er ekki buinn ad setja tad allveg upp aetla ad prufa tetta adeins betur fyrst..
uppsetning a firefox 4 a ubuntu 10.10
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: uppsetning a firefox 4 a ubuntu 10.10
Ef þú vilt fá nýjusta buildið af firefox 4 þá er best að nota PPA-ið þeirra á Launchpad
Þetta ætti að setja upp firefox 4 + öll dependencies.
Athugaðu að þetta er "bleeding edge" útgáfa.
sudo add-apt-repository ppa:ubuntu-mozilla-daily/ppa
sudo apt-get update
sudo apt-get install firefox-4.0
Þetta ætti að setja upp firefox 4 + öll dependencies.
Athugaðu að þetta er "bleeding edge" útgáfa.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Fös 11. Feb 2011 09:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: týndur
- Staða: Ótengdur
Re: uppsetning a firefox 4 a ubuntu 10.10
ja eg var buinn ad prufa tad en eins og eg sagdi adan ta er eg a bakvid proxy tjon og tessi leid virkadi ekki utaf proxyinum
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: uppsetning a firefox 4 a ubuntu 10.10
Hérna eru leiðbeiningar til að stilla proxy fyrir apt-get/aptitute
How to use apt-get behind proxy server
How to use apt-get behind proxy server