Fav Windows 7 widgets/gadgets
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Fav Windows 7 widgets/gadgets
er einhver hérna sem notar þetta mikið, ef svo er..
hvað er þitt favorite windows 7 desktop gadget/widget ?
hvað er þitt favorite windows 7 desktop gadget/widget ?
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
- Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Fav Windows 7 widgets/gadgets
Finnst þetta svooo gagnslaust.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Fav Windows 7 widgets/gadgets
Þegar ég vann í banka var maður bara með hlutabréfagadget og finance news feed frá google til að vera algjörlega með suma hluti á hreinu... svo skipti ég algjörlega um feril og er núna ekki með neitt gadget... nota ekki notes því ég er með onenote2010 úr office pakkanum
mjög misjafnt eftir því hvort maður getur notað þetta eða ekki, td, finnst mér gadget vera gagnslaus nema maður búi td. í florída og vera með weather gadget skiluru...
mjög misjafnt eftir því hvort maður getur notað þetta eða ekki, td, finnst mér gadget vera gagnslaus nema maður búi td. í florída og vera með weather gadget skiluru...
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Fav Windows 7 widgets/gadgets
coldcut skrifaði:conky > widgets
eeer ekki conky bara á x ? og við erum á windows borðinu
Re: Fav Windows 7 widgets/gadgets
dagatalið og HDD meter..
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Fav Windows 7 widgets/gadgets
CendenZ skrifaði:coldcut skrifaði:conky > widgets
eeer ekki conky bara á x ? og við erum á windows borðinu
oh crap! Tjékkaði ekkert á hvaða borði ég var á...opnaði þetta bara úr "Virkar umræður".
En annars stend ég við mitt statement
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Fav Windows 7 widgets/gadgets
Snuddi skrifaði:BjarniTS skrifaði:Sóun á Ram.
Hva.....og þú bara með 2TB af því
hehehehehehe
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Fav Windows 7 widgets/gadgets
mundivalur skrifaði:ég hló upphátt
X2
Þetta er gott að hafa við hendina
"Unit Converter Windows Gadget"
http://gadgetwe.com/2010/version-update ... ws-gadget/
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H