Er að fara í smá verkefni með gamlar vélar og vantar eitthvað af gömlum PATA diskum...
Þarf ekki stóra diska, heldur bara diska sem eru nógu stórir til þess að geyma stýrikerfi... En er þó líka til í að skoða stærri diska.
Óska eftir PATA diskum
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PATA diskum
á nokkra til frá 4gb til 15 gb hvað þarftu marga og hve stóra ?
http://kristalmynd.weebly.com/
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PATA diskum
ég þarf ekki nema ~3 diska núna.. 4gb sleppur alveg þar sem stýrikerfið er ekki nema 300mb
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PATA diskum
ég á nokkra svona pínulitla ef þú vilt um 4gb
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PATA diskum
biturk skrifaði:ég á nokkra svona pínulitla ef þú vilt um 4gb
Ef verðið er gott/ekkert þá er ég til
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PATA diskum
gardar skrifaði:biturk skrifaði:ég á nokkra svona pínulitla ef þú vilt um 4gb
Ef verðið er gott/ekkert þá er ég til
veistu......ég er ekki vanur að verðleggja hluti hátt
ég skal skunda inn í geymslu á eftir og skoða hvað ég á marga og hvað þeir eru stórir og tegund og síðann skal ég senda þér póst, bjóddu svo bara eitthvað í það og þú færð án efa já
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PATA diskum
Sæll
Ég á 160 gb wd pata disk sem ég er ekki að nota, þannig að þú getur fengið hann fyrir eitthvað slikk, eða hvað ertu annars að borga fyrir svona?
Ég á 160 gb wd pata disk sem ég er ekki að nota, þannig að þú getur fengið hann fyrir eitthvað slikk, eða hvað ertu annars að borga fyrir svona?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PATA diskum
Vaski skrifaði:Sæll
Ég á 160 gb wd pata disk sem ég er ekki að nota, þannig að þú getur fengið hann fyrir eitthvað slikk, eða hvað ertu annars að borga fyrir svona?
Helst bara eitthvað algert lágmark, þessir diskar eru nú flestir orðnir alveg nokkurra ára gamlir og maður veit víst aldrei hvenær þessir blessuðu hörðu diskar bila
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PATA diskum
Ég á einn 120GB disk sem er líklegast með bad sectors, hann allaveganna failaði Short Drive Self Test og Long Generic test í SeaTools en SMART og Short Generic var okay.
Náði að taka gögn af honum og það gékk fínt. Mátt eiga hann ef þú vilt.
Náði að taka gögn af honum og það gékk fínt. Mátt eiga hann ef þú vilt.
Re: Óska eftir PATA diskum
er með 320gb ATA var keyptur á 20Þ í átt.is
aldur 2 ára
aldur 2 ára
MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV
Re: Óska eftir PATA diskum
Ég er með 30GB PATA diskum.
AMD Ryzen 5 2600 Six-Core Processor × 12 | Corsair XMS3 32GB | GeForce GTX 1660 SUPER
-
- Vaktari
- Póstar: 2107
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 178
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PATA diskum
Er með þessa, og þú getur fengið þá frítt ef þú værir til í að taka þá á "kostnað móttakanda" (a.k.a.) póstkröfu.
Seagate Medalist 17242 Model: ST316242A 17.2Gbytes.
Samsung Model: WU33205A 3.24GB Framleiddur Mars 1998.
Maxtor 84320D4 & 90430D3 einn er 8930 cyl, hinn er 8912, báðir 15 hausa með 63 sectora. Samkvæmt google eru þeir báðir 4.3gb.
84320D4 var gefinn út 01-09-98 og 90430D3 11-09-98.
Seagate Medalist 17242 Model: ST316242A 17.2Gbytes.
Samsung Model: WU33205A 3.24GB Framleiddur Mars 1998.
Maxtor 84320D4 & 90430D3 einn er 8930 cyl, hinn er 8912, báðir 15 hausa með 63 sectora. Samkvæmt google eru þeir báðir 4.3gb.
84320D4 var gefinn út 01-09-98 og 90430D3 11-09-98.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200