Sælir nú, vill svo skemmtilega til að tölvan mín hefur tekið uppá því að bluescreena. Þetta gerðist allt í einu þegar ég var að setja upp forrit.
Eftir nokkuð fikt ákvað ég að henda upp windowsinu aftur (windows 7) það gekk fínt og allt í góðu, svo þegar ég installaði nýjustu nvidia driverum og restartaði fékk ég bluescreen aftur. er líka búinn að prófa að formatta diskinn alveg og setja upp windows xp og sama þar, bluescreen eftir install á driverum.
tölvan bluescreenar ekki strax, ég get farið í biosinn og hún klárar alveg "starting windows" og crashar svo
Tölvan virkar fínt ef ég set gamla ati kortið mitt í...
einhverjar hugmyndir um lausn ?
móðurborð: MSI P43T-C51
cpu: Intel core 2 quad 6600
gpu: palit geforce gtx 470
minni: mushkin 2x2gb 800mhz ddr2
aflgjafi: nitrox 750w
Windows bluescreen
Re: Windows bluescreen
Er það þá ekki gallað skjákortið ?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Windows bluescreen
mundivalur skrifaði:Annað hvort skjákortið eða aflgjafinn,eru það nýir hlutir?
skjákortið er glænýtt og var að virka fínt en klikkaði svo allt í einu.
aflgjafinn er tæplega ársgamall.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Windows bluescreen
atlif skrifaði:Farga tölvunni Birkir þetta er ekki að henta þér
já, selja þetta drasl og go pro í xbox !