Gta SA Crash


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Gta SA Crash

Pósturaf ColdIce » Mið 23. Feb 2011 17:26

Sælir, ég set þetta hér þar sem ég tel þetta vera Windows vandamál. Ég er með W7 Home premium og hef lengi spilað gta sa í vélinni án vandræða, svo ákveð ég að strauja hana og bý til svona recovery disk og set hana upp aftur. Eftir það þá hef ég alltaf lent í veseni með að starta leiknum! Ef ég nota t.d. SAMP þá fæ ég stundum upp GTA SA multiplayer logoið og svo crash! Hvert einasta skipti! Er ekki með nein mod eða neitt þannig.
Villan úr samp er alltaf sú sama, eitthvað í þessa áttina
Exception At Address: 0x0056F348

Registers:
EAX: 0x02010051 EBX: 0x00000000 ECX: 0x00B7CD98 EDX: 0x05D8C840
ESI: 0x00B7CD98 EDI: 0x00000001 EBP: 0x76247E90 ESP: 0x0022F440
EFLAGS: 0x00210202

Stack:
+0000: 0x00B7CD98 0x00000000 0x005BA1E7 0x00863B10
+0010: 0x0053BCAB 0x00863B10 0x00863B10 0x00863A90
+0020: 0x00863B10 0x0000000A 0x0053E593 0x00863B10
+0030: 0x00748D50 0x760E28D7 0x00000000 0x0022F62C
+0040: 0x7FFD4000 0x016A0000 0x00000008 0x016A6050
+0050: 0x00000008 0x00000100 0x00000008 0x00000102
+0060: 0x43C80000 0x43960000 0x00000000 0x00000000
+0070: 0x00000320 0x00000258 0x00000000 0x0022F4F8
+0080: 0x002E0380 0x00000200 0x00000000 0x012C0190
+0090: 0x05856F52 0x00000190 0x0000012C 0x0000002C
+00A0: 0x0022F4D0 0x00825EE4 0x760E28D7 0x00000000
+00B0: 0x7FFD4000 0xFFFFFFFF 0x00821D57 0x00000065
+00C0: 0x00000065 0x0022F62C 0x00824731 0x00400000
+00D0: 0x00000000 0x017F268D 0x0000000A 0x00000094
+00E0: 0x00000005 0x00000001 0x00000A28 0x00000002
+00F0: 0x76726553 0x20656369 0x6B636150 0x01003320
+0100: 0x726DA147 0x0022F3FC 0x75FBB665 0x0022FF78
+0110: 0x77BED74D 0x058EA9D3 0xFFFFFFFE 0x77C2F56A
+0120: 0x00000000 0x017F0000 0x0187B840 0x77C26D93
+0130: 0x00000001 0x00000020 0x0022F5E4 0x00000000

SCM Op: 0x0, lDbg: 0

Game Version: EU 1.0


Hvað getur verið málið? Ég er búinn að googla mig í klessu og finn fullt af "lausnum" sem einfaldlega virka ekki!!


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gta SA Crash

Pósturaf Benzmann » Mið 23. Feb 2011 18:40

finndu GTA SA folderið þitt og renameaðu það, farðu svo í Samp> settings og uppfærðu GTA SA locationið


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Gta SA Crash

Pósturaf ColdIce » Mið 23. Feb 2011 19:17

benzmann skrifaði:finndu GTA SA folderið þitt og renameaðu það, farðu svo í Samp> settings og uppfærðu GTA SA locationið

Been there, done that.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Gta SA Crash

Pósturaf Frost » Mið 23. Feb 2011 19:57

Búinn að prófa einfaldlega að re-installa leiknum?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Gta SA Crash

Pósturaf Black » Mið 23. Feb 2011 20:51

ég veit ekki hvað er að en ég get sagt þér það að ég myndi frekar spila MTA allavega prufaðu og sjáðu hvort það virki


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Gta SA Crash

Pósturaf ColdIce » Mið 23. Feb 2011 22:23

Black skrifaði:ég veit ekki hvað er að en ég get sagt þér það að ég myndi frekar spila MTA allavega prufaðu og sjáðu hvort það virki

Og er það fyrir gta sa?

En leikurinn krassar hvort sem það er single player eða samp. Leikurinn virkaði 100% fyrir format :s


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gta SA Crash

Pósturaf KrissiP » Lau 05. Mar 2011 14:40

Hefuru athugað hvort single playerinn virki ?

Ef ekki prufaðu þá að fara í

C:\Users\"Hvað sem þú heitir"\AppData\Local\VirtualStore\Program Files (x86)\Rockstar Games
Og taktu San andreas möppuna (settu hana á desktoppið eða eh)

Ef það virkar ekki prufaðu að taka gta_sa í Documents>GTA Sa User files

Svo ef annað þessari virkar ekki og ef single playerinn virkar hefuru prufað að patch hann uppá nýtt með þessu ?

http://www.sa-mp.com/download.php

Downloadaðu svo nýju útgáfuni af Samp 0,3c

Líka Third party patch (sem er á síðunni líka)

EDIT: San Andreas hefur crashað hjá mér líka og þetta náði að laga hann
og ég spila MTA líka


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690