Vandamál vegna ljósleiðara/vafrara?


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Vandamál vegna ljósleiðara/vafrara?

Pósturaf vesley » Mið 23. Feb 2011 18:44

Það var semsagt verið að setja upp ljósleiðara hjá mér í dag.

Allt í góðu með það og allt virkaði eins og það átti að gera. Netið datt svo út í örfáar mínútur og kom svo aftur sjálfkrafa. Kemst núna iná allar vefsíður nema spjall.vaktin.is/spjallid.is

Kemst inná vaktin.is og allar síður nema spjallið.

Þetta virðist bara vera að gerast í chrome og byrjaði þetta að gerast eftir að netið datt út.
Er búinn að prufa ýmislegt sem ég kann en ekkert hefur virkað?

Vitið þið eitthvað af hverju þetta gerðist eða kunnið þið fleiri trix?



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál vegna ljósleiðara/vafrara?

Pósturaf Plushy » Mið 23. Feb 2011 19:24

Kemur upp síða gagnaveitunnar?




Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál vegna ljósleiðara/vafrara?

Pósturaf vesley » Mið 23. Feb 2011 19:25

Plushy skrifaði:Kemur upp síða gagnaveitunnar?



Já.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál vegna ljósleiðara/vafrara?

Pósturaf ManiO » Mið 23. Feb 2011 19:52

Ctrl+F5 ?

Eða út browsing data?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál vegna ljósleiðara/vafrara?

Pósturaf Plushy » Mið 23. Feb 2011 20:10

vesley skrifaði:
Plushy skrifaði:Kemur upp síða gagnaveitunnar?



Já.


Lenti líka i þessu fyrst. Hringdi bara í Tal og þeir leiðbeindu mér eitthvað í að laga þetta. Verður eitthvað að taka úr sambandi í sérstakri röð boxið og routerinn og svo aftur í samband.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál vegna ljósleiðara/vafrara?

Pósturaf Hargo » Mið 23. Feb 2011 21:06

Þetta var líka svona hjá mér fyrst. Ég hringdi beint í Gagnaveituna, hinsvegar man ég ómögulega hvað var vandamálið. Þetta allavega lagaðist stuttu seinna.




íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál vegna ljósleiðara/vafrara?

Pósturaf íslendingur » Mið 23. Feb 2011 21:22

ManiO skrifaði:Ctrl+F5 ?

Eða út browsing data?



já held líka að það sé málið fara í clear history hef svo oft lent í þessu




Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál vegna ljósleiðara/vafrara?

Pósturaf vesley » Mið 23. Feb 2011 22:04

Reddaði þessu.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál vegna ljósleiðara/vafrara?

Pósturaf ManiO » Mið 23. Feb 2011 22:19

Endilega deildu lausninni með okkur.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál vegna ljósleiðara/vafrara?

Pósturaf vesley » Mið 23. Feb 2011 23:32

ManiO skrifaði:Endilega deildu lausninni með okkur.



Var fyrst ekki viss með það að eyða history þar sem það eru margar vefsíður í history sem ég nota en man ekkert sérstaklega nöfnin á. (síður sem eru ekki bookmarkaðar)

Var búinn að gleyma því að ég gat bara eytt history fyrir daginn í dag og það reddaði málinu :)



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál vegna ljósleiðara/vafrara?

Pósturaf ManiO » Mið 23. Feb 2011 23:38

vesley skrifaði:
ManiO skrifaði:Endilega deildu lausninni með okkur.



Var fyrst ekki viss með það að eyða history þar sem það eru margar vefsíður í history sem ég nota en man ekkert sérstaklega nöfnin á. (síður sem eru ekki bookmarkaðar)

Var búinn að gleyma því að ég gat bara eytt history fyrir daginn í dag og það reddaði málinu :)


Þá hefði Ctrl+F5 sennilega virkað :)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál vegna ljósleiðara/vafrara?

Pósturaf vesley » Mið 23. Feb 2011 23:45

ManiO skrifaði:
vesley skrifaði:
ManiO skrifaði:Endilega deildu lausninni með okkur.



Var fyrst ekki viss með það að eyða history þar sem það eru margar vefsíður í history sem ég nota en man ekkert sérstaklega nöfnin á. (síður sem eru ekki bookmarkaðar)

Var búinn að gleyma því að ég gat bara eytt history fyrir daginn í dag og það reddaði málinu :)


Þá hefði Ctrl+F5 sennilega virkað :)



Reyndar gerðist ekki neitt þegar ég notaði Ctrl+F5. :S



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál vegna ljósleiðara/vafrara?

Pósturaf ManiO » Mið 23. Feb 2011 23:53

vesley skrifaði:
ManiO skrifaði:
vesley skrifaði:
ManiO skrifaði:Endilega deildu lausninni með okkur.



Var fyrst ekki viss með það að eyða history þar sem það eru margar vefsíður í history sem ég nota en man ekkert sérstaklega nöfnin á. (síður sem eru ekki bookmarkaðar)

Var búinn að gleyma því að ég gat bara eytt history fyrir daginn í dag og það reddaði málinu :)


Þá hefði Ctrl+F5 sennilega virkað :)



Reyndar gerðist ekki neitt þegar ég notaði Ctrl+F5. :S



Skrítið :-k


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál vegna ljósleiðara/vafrara?

Pósturaf ponzer » Fim 24. Feb 2011 10:24

Þarft bara að flusha dns, ipconfig /flushdns


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.