Góðan daginn
Mig vantar að vita hvort eitthver hér kunni að láta excel sýna mér stærðfræði aðgerðina sem það er að gera þegar það reiknar eitthvað út fyrir mig
t.d
=AVERAGE(B1:B4) þá kemur auðvitað meðaltalið af því sem er í þessum reitum en í næsta reit væri ég til í því að fá stærðfræði aðgerðina sem sagt (B1+B2+B3+B4)/4.
kv. Hrannar
Að láta Exel sýna aðgerðir
Að láta Exel sýna aðgerðir
Síðast breytt af GuðjónR á Fös 18. Feb 2011 17:36, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: Lýsandi titla :)
Ástæða: Lýsandi titla :)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Excel
1. Keyboard shortcut/toggle -- Ctrl-~ (Ctrl-Tilde)
2. Tools | Options | View tab | Window Options section, check Formulas
Ekki hægt öðruvísi held ég.
Nema þú fylgir þessu...
2. Tools | Options | View tab | Window Options section, check Formulas
Ekki hægt öðruvísi held ég.
Nema þú fylgir þessu...
Function CellFormula(c)
CellFormula = c.Formula
End Function
Press alt+F11, insert a module and paste in the code. If say you want to see the formula in A1, enter =cellformula(A1) in another cell and that formula will appear.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Excel
intenz skrifaði:1. Keyboard shortcut/toggle -- Ctrl-~ (Ctrl-Tilde)
2. Tools | Options | View tab | Window Options section, check Formulas
Ekki hægt öðruvísi held ég.
Nema þú fylgir þessu...Function CellFormula(c)
CellFormula = c.Formula
End Function
Press alt+F11, insert a module and paste in the code. If say you want to see the formula in A1, enter =cellformula(A1) in another cell and that formula will appear.
Þetta er akkurat jafn langt og ég komst með þetta, en er ekki akkurat það sem mig langar að gera, mig langar að gera sýnt stærðfræði aðgerðina sem er bakvið excel formúluna.
Re: Að láta Exel sýna aðgerðir
Er enginn sem hefur gert svona til að auðvelda sér verkið við t.d skýrslu gerð í skóla ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að láta Exel sýna aðgerðir
Þetta er mjög líklega ekki hægt þar sem hugbúnaðurinn notar ekki svona "normal joe" reikniaðgerðir við sína útreikninga.
Re: Að láta Exel sýna aðgerðir
Eina leiðin er að nota "Trace dependaents" og "trace precendents"...
Svo verðu þú bara að vita hvað formúlan gerir...
Svo verðu þú bara að vita hvað formúlan gerir...