Litlu smáatriðin fara stundum í taugarnir á mér...
Ég er ekki mikið fyrir að hafa shorcut á desktopinu og hendi þeim yfirleitt eftir að hafa sett upp nýtt forrit.
En finnst niðurlægjandi að win þurfi alltaf að segja mér "deleting this shortcut does not uninstall the program"
Ég veit það er hægt að disable þessa viðvörun í properties á Recycle bin en það afvirkjar öll svona skilaboð en mér langar bara að afvirkja það ef ég hendi shortcut af desktop.
Einhver annar sérvitingur hérna sem hefur fundið lausn á þessu?
disable delete confirmation dialog (WIN7)
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: disable delete confirmation dialog (WIN7)
tjaaa þú getur notað aðra leið til að taka shortcutin út af desktop, Hægri klikk - View - klikka á Show desktop icons
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: disable delete confirmation dialog (WIN7)
Eða bara alltaf þegar þú setur upp forrit að af-haka við "Add shortcut to desktop"
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka