Ég er að gera við fartölvu með uppsett Windows 98.
Windowsið krassaði örugglega vegna boot.ini fuckup.
Mér var sagt að redda gögnum útaf harða diskinum svo ég henti bara miniXP í drifið og ætlaði að boota af honum til að færa gögnin yfir network eða á flakkara.
Allavega þá fæ ég ekki tölvuna til að boota þennan disk með MiniXP á.
Gæti verið að það sé útaf því að það er eldra stýrikerfi en XP á tölvunni, ég hef svosem ekki hugmynd um það.
En væruði til í að mæla með góðu svona mini stýrikerfi sem getur hjálpað mér við þetta?
Windows 98 Ná í gögn af diski
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 98 Ná í gögn af diski
Gæti líka verið að tölvan sé að kljást við einhver hardware vandamál og þessvegna ræsir hún ekki.
MiniXP á alveg að ræsa óháð því hvaða stýrikerfi er á harða disknum. Þetta er samt ekki besti live diskurinn í svona.
Ættir að geta notað hvaða linux live CD sem er í þetta. Ubuntu örugglega einfaldast. Getur sótt fulla útgáfu á http://ubuntu.com
Svo velurðu bara "Try ubuntu" í ræsingu
MiniXP á alveg að ræsa óháð því hvaða stýrikerfi er á harða disknum. Þetta er samt ekki besti live diskurinn í svona.
Ættir að geta notað hvaða linux live CD sem er í þetta. Ubuntu örugglega einfaldast. Getur sótt fulla útgáfu á http://ubuntu.com
Svo velurðu bara "Try ubuntu" í ræsingu
Re: Windows 98 Ná í gögn af diski
Boot order?
Veit ekki hvort þú hafir aðgang að því að taka harða diskinn(hugsanlega bilaður) úr og tengja við borðtölvu. Þarft millistykki 2.5" Ide - 3.5" Ide það finnst mér allavega þægilegast lausnin.
Annars ertu búinn að prófa að boota með linux live cd?
Passa að tölvan sé stillt í bios á að boota cd.
Veit ekki hvort þú hafir aðgang að því að taka harða diskinn(hugsanlega bilaður) úr og tengja við borðtölvu. Þarft millistykki 2.5" Ide - 3.5" Ide það finnst mér allavega þægilegast lausnin.
Annars ertu búinn að prófa að boota með linux live cd?
Passa að tölvan sé stillt í bios á að boota cd.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 98 Ná í gögn af diski
Takk fyrir svörin.
Ég er með boot order alveg rétt. Ég ætla að prófa Ubuntu Live.
Ég er með boot order alveg rétt. Ég ætla að prófa Ubuntu Live.