Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu) *LAUSN!*
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu) *LAUSN!*
Sælir. Mig langaði svo mikið í Ubuntu og leiður að geta ekki Dual-bootað útaf eitthverri vitleysu. Ákvað að taka á þessu núna.
Þetta er það sem kemur upp þegar ég ætla að mounta Data diskinn minn:
http://www.youtube.com/watch?v=t4jFDtEivNk
Gparted crashar einnig þegar ég ætla að runna það:
http://www.youtube.com/watch?v=MZWnmyZp3PE
Þegar ég reyni að setja það upp með "Install alongside other OS" þá kemur ekki sá möguleiki upp og sést það vel hér.
http://www.youtube.com/watch?v=8s5l-jVYbkk
Ekkert vera að spá í talinu í vini mínum
Ef þið gætuð hjálpað mér væri ég þeim æviþakklátur sem gæti hjálpað mér að leysa þetta.
Þetta er það sem kemur upp þegar ég ætla að mounta Data diskinn minn:
http://www.youtube.com/watch?v=t4jFDtEivNk
Gparted crashar einnig þegar ég ætla að runna það:
http://www.youtube.com/watch?v=MZWnmyZp3PE
Þegar ég reyni að setja það upp með "Install alongside other OS" þá kemur ekki sá möguleiki upp og sést það vel hér.
http://www.youtube.com/watch?v=8s5l-jVYbkk
Ekkert vera að spá í talinu í vini mínum
Ef þið gætuð hjálpað mér væri ég þeim æviþakklátur sem gæti hjálpað mér að leysa þetta.
Síðast breytt af Frost á Mán 28. Feb 2011 00:27, breytt samtals 1 sinni.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Ertu með Live CD á geisladisk eða USB-drifi?
Ég lenti í smá veseni með að setja þetta upp um daginn. Þá var ég fyrst að nota Unetbootin í Ubuntu í Virtualbox og ég var að fá sömu Gparted villuna og uppsetningin vildi aldrei halda áfram. Þegar ég hins vegar notaði innbyggða "Startup Disk Creator" þá gekk allt eins og í sögu.
Komdu allavegana með upplýsingar um hvernig þú ert að "skrifa" þessar .iso skrár
Ég lenti í smá veseni með að setja þetta upp um daginn. Þá var ég fyrst að nota Unetbootin í Ubuntu í Virtualbox og ég var að fá sömu Gparted villuna og uppsetningin vildi aldrei halda áfram. Þegar ég hins vegar notaði innbyggða "Startup Disk Creator" þá gekk allt eins og í sögu.
Komdu allavegana með upplýsingar um hvernig þú ert að "skrifa" þessar .iso skrár
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
coldcut skrifaði:Ertu með Live CD á geisladisk eða USB-drifi?
Ég lenti í smá veseni með að setja þetta upp um daginn. Þá var ég fyrst að nota Unetbootin í Ubuntu í Virtualbox og ég var að fá sömu Gparted villuna og uppsetningin vildi aldrei halda áfram. Þegar ég hins vegar notaði innbyggða "Startup Disk Creator" þá gekk allt eins og í sögu.
Komdu allavegana með upplýsingar um hvernig þú ert að "skrifa" þessar .iso skrár
Fylgdi bara leiðbeiningum á http://www.ubuntu.com. Downloadaði 10.10 og nota forritið sem er bent á í leiðbeiningum og skrifa þetta á USB lykil þar sem ég er ekki með geisladrif.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Þú ert þá væntanlega að "skrifa" á usb-lykilinn í Winblows. Ef svo er þá skaltu prufa að nota Unetbootin en ekki þetta forrit sem Winblows notendum er bent á að nota
...see if that works
...see if that works
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
coldcut skrifaði:Þú ert þá væntanlega að "skrifa" á usb-lykilinn í Winblows. Ef svo er þá skaltu prufa að nota Unetbootin en ekki þetta forrit sem Winblows notendum er bent á að nota
...see if that works
Ok reyni það í fyrramálið og pósta niðurstöðum
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Reputation: 16
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Ég er með lausnina á Gparted vandamálinu. Þarft að tengjast netinu og uppfæra Gparted, þetta er galli í 10.10.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Er að nota Unetbootin. Á ég að velja 10.10_live eða breytir það eitthverju máli?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Frost skrifaði:Er að nota Unetbootin. Á ég að velja 10.10_live eða breytir það eitthverju máli?
nei velur ekki í dropdown listanum!!! ef þú gerir það þá downloadar unetbootin þessu fyrir þig!!!!!
átt að velja CD/ISO image (man ekki hvort það er) og svo finna .iso skránna í tölvunni og velja svo rétta USB-lykilinn neðst
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
coldcut skrifaði:Frost skrifaði:Er að nota Unetbootin. Á ég að velja 10.10_live eða breytir það eitthverju máli?
nei velur ekki í dropdown listanum!!! ef þú gerir það þá downloadar unetbootin þessu fyrir þig!!!!!
átt að velja CD/ISO image (man ekki hvort það er) og svo finna .iso skránna í tölvunni og velja svo rétta USB-lykilinn neðst
Þetta er komið á lykilinn og núna er bara að sjá hvernig þetta fer
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
*UPDATE*
Lenti bara í sömu vandamálum en ég gat hinsvegar sett up GFX driver sem ég gat ekki áður.
Held að þetta hefur eitthvað að gera með uppsetninguna á hörðu diskunum...
Lenti bara í sömu vandamálum en ég gat hinsvegar sett up GFX driver sem ég gat ekki áður.
Held að þetta hefur eitthvað að gera með uppsetninguna á hörðu diskunum...
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Fistbump
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Æjæjæj nú kemur bump!
Ef ég væri ekki í skóla þar sem þroskaheftir tæknimenn væru, væri ég lööööngu búinn að formatta Win7 í burt og fá mér Ubuntu. Tæknimennirnir kunna örugglega ekkert á Ubuntu
Ef eitthver er með lausn á þessu án þess að ég þurfi að formatta væri það yndislegt
Ef ég væri ekki í skóla þar sem þroskaheftir tæknimenn væru, væri ég lööööngu búinn að formatta Win7 í burt og fá mér Ubuntu. Tæknimennirnir kunna örugglega ekkert á Ubuntu
Ef eitthver er með lausn á þessu án þess að ég þurfi að formatta væri það yndislegt
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Í fyrsta lagi tjékkaðu á md5sum af .iso skránni sem þú ert að setja inná USB-lykilinn? Hún á að vera sú sama og gefin er upp á flestum "mirrorum" þar sem þú getur downloadað Ubuntu-iso skránum.
Í öðru lagi...prófaðu þetta http://www.linuxliveusb.com/
Í öðru lagi...prófaðu þetta http://www.linuxliveusb.com/
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Kóði: Velja allt
8606bee30b5fc55cb9c9a8f997607552 ./casper/initrd.lz
3e98978b3ca88f55dbc92fedbdd186ab ./casper/filesystem.manifest
64dd1323213448e9e3e42e3b639d5fa3 ./casper/filesystem.manifest-desktop
49c84ad768c39cdf140061a61a428079 ./casper/filesystem.squashfs
50065155d2b4c37740b0e123cbfebc43 ./casper/vmlinuz
a13b7e99c829f41ddb89fcf20780fb1d ./casper/filesystem.size
4f06aa578751899c1c43dde93164b0ce ./dists/maverick/Release
5a9313d8543fea359656a1b08b411461 ./dists/maverick/restricted/binary-i386/Packages.gz
2f88764d78ab5a3101c5ed72f7f79d6c ./dists/maverick/restricted/binary-i386/Release
dd7fd3b7cd349117f720654019f14922 ./dists/maverick/Release.gpg
81297d08599b2b2276dcf94f8c9543e3 ./dists/maverick/main/binary-i386/Packages.gz
b073e6f461e2d54143f70b3d40f57636 ./dists/maverick/main/binary-i386/Release
461cbc7ff94fdea8008cab34b611abb8 ./pics/blue-upperright.png
cd8aa5e7fa11b1362ef1869ac6b1aa56 ./pics/blue-lowerleft.png
a025c46d5daf227adfda51d81eb90f25 ./pics/blue-upperleft.png
92091902d3ca753bb858d4682b3fc26b ./pics/logo-50.jpg
3c129ee10f707bd9dec10209d28840eb ./pics/red-upperright.png
cde56251d6cae5214227d887dee3bab7 ./pics/red-upperleft.png
20d4bdecfa6d980d663fb5b93d37a842 ./pics/red-lowerright.png
0730e775a72519aaa450a3774fca5f55 ./pics/red-lowerleft.png
16ff51c168405e575d32bae001f280e4 ./pics/debian.jpg
9e18ae797773b2677b1b7b86e2aff28d ./pics/blue-lowerright.png
c1a1595f9949c3d2d5fb22a525c26d7c ./.disk/casper-uuid-generic
0d1f47b5bc3e4d762bc59581a766eeaf ./.disk/release_notes_url
728cb968a88534e0c50a9d99621f13eb ./.disk/cd_type
d41d8cd98f00b204e9800998ecf8427e ./.disk/base_installable
7fd5ba45aa3d361369e7c15914c73bc2 ./.disk/info
62bf7841341b7faa69062fd0095af116 ./autorun.inf
8d6a2a045d7c0f48fe2e088f3f87b6ce ./install/README.sbm
5a93a111efeb5305075c5e077715b6cd ./install/sbm.bin
597df07bd94c2844aade36c28a7d421f ./install/mt86plus
fe6fa04c981a9d3835f12f27bd6dda71 ./usb-creator.exe
24ec176894c781355f9ccb08ba69919e ./preseed/ubuntu.seed
0391854d1af5a015a667f29fa0442e78 ./preseed/ltsp.seed
7e3aa6d1958baf72d369392fdb175486 ./preseed/cli.seed
6b711ba074b35f57ff4cb4c453109709 ./pool/restricted/b/bcmwl/bcmwl-kernel-source_5.60.48.36+bdcom-0ubuntu5_i386.deb
d21ce544f70c9c7d6a3af452d3e4b7c3 ./pool/restricted/s/sl-modem/sl-modem-daemon_2.9.11~20100718-2_i386.deb
e8db25137962d97309baf051a7e66f7b ./pool/main/n/ndisgtk/ndisgtk_0.8.5-1_i386.deb
1cb737e6d019f35cc5e4664e5b5db265 ./pool/main/n/ndiswrapper/ndiswrapper-utils-1.9_1.56-3_i386.deb
74524f0ecc162d0f89f999ef832c99aa ./pool/main/n/ndiswrapper/ndiswrapper-common_1.56-3_all.deb
561b1be68e99e1c7c9e6664fb6e87e81 ./pool/main/liba/libalgorithm-merge-perl/libalgorithm-merge-perl_0.08-1_all.deb
5cf3364130a9e9b11d71deadb0354648 ./pool/main/liba/libalgorithm-diff-perl/libalgorithm-diff-perl_1.19.02-1_all.deb
96e9bf35608b3380ca8dc6920255de3b ./pool/main/b/build-essential/build-essential_11.5_i386.deb
a3279e18d400c54047b49853462d02b4 ./pool/main/b/b43-fwcutter/b43-fwcutter_013-2_i386.deb
3b4bb5a8f62636fd45480eecbe0520ea ./pool/main/d/dpkg/dpkg-dev_1.15.8.4ubuntu3_all.deb
0708808b66daffa5520d270d76151417 ./pool/main/d/dpkg/libdpkg-perl_1.15.8.4ubuntu3_all.deb
bd0c1ef87e2466d74ea6ac42755ea29e ./pool/main/d/dkms/dkms_2.1.1.2-3ubuntu1_all.deb
67259128a0d7c83e7c7b56e270a0741e ./pool/main/g/gcc-4.4/libstdc++6-4.4-dev_4.4.4-14ubuntu5_i386.deb
09411ea75687bac8174dc18c65570547 ./pool/main/g/gcc-4.4/g++-4.4_4.4.4-14ubuntu5_i386.deb
4e3190bd7e336e9640cc643118e43a2b ./pool/main/g/gcc-defaults/g++_4.4.4-1ubuntu2_i386.deb
308563b2eb5f6a64ead0a3b81afa4c66 ./pool/main/u/ubiquity/oem-config_2.4.8_all.deb
4a868215dc22264a78983d70fb9f73d6 ./pool/main/u/ubiquity/oem-config-gtk_2.4.8_all.deb
f8b821c5b94f3f06c779124959a47db2 ./pool/main/m/mouseemu/mouseemu_0.16-0ubuntu7_i386.deb
1b8a459712dd9a5a9b3aecd16a8219ab ./pool/main/w/wvstreams/libwvstreams4.6-extras_4.6.1-1ubuntu1_i386.deb
a3507aa839e3a0a2d1bc4e01109b3f62 ./pool/main/w/wvstreams/libuniconf4.6_4.6.1-1ubuntu1_i386.deb
f5c6ff1c251dff34531fa4a9c91da08a ./pool/main/w/wvstreams/libwvstreams4.6-base_4.6.1-1ubuntu1_i386.deb
756a6e5677184e1276094dd9cb0af9db ./pool/main/w/wvdial/wvdial_1.60.4_i386.deb
4d4d776758c9d1535b486000ff673eff ./pool/main/f/fakeroot/fakeroot_1.14.4-1ubuntu1_i386.deb
80ca9c983f402d6dddb02c4d7c1b27c4 ./pool/main/p/patch/patch_2.6-2ubuntu1_i386.deb
90728e63cba4cbc65d0d653ab400d164 ./pool/main/l/linux-wlan-ng/linux-wlan-ng_0.2.9+dfsg-4_i386.deb
3aafaec3951819c3e353e6fd635bc289 ./pool/main/l/linux-wlan-ng/linux-wlan-ng-doc_0.2.9+dfsg-4_all.deb
67169557c4c6fe5ea454057af102a8e4 ./pool/main/l/lupin/lupin-support_0.32_all.deb
cb3d5b5de9f45e5a107131c7230679f9 ./pool/main/s/setserial/setserial_2.17-45.2ubuntu2_i386.deb
bf8d2e9369530a8a22a92fa6ee59f9ce ./boot/grub/loopback.cfg
d1db1f93bb7486593b7d1ea023c0e3f8 ./wubi.exe
481889d4a0b3b43b83636a4a7a28dab0 ./README.diskdefines
Þetta er md5sum skráin. Ég er ekki alveg að skilja hvað á að vera þarna og hvað á ekki að vera þarna en ef þú sérð eitthvað rangt væri það frábært.
Ætla að láta reyna á Linux Live USB.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
http://www.linuxquestions.org/linux/ans ... in_Windows
Og þetta eru md5sum's fyrir mismunandi útgáfur 10.10...reikna með að þú sért með þessa sem örin bendir á. Því það er mds5sum fyrir 32-bita
þarft að tjékka hvort þær séu þær sömu
Og þetta eru md5sum's fyrir mismunandi útgáfur 10.10...reikna með að þú sért með þessa sem örin bendir á. Því það er mds5sum fyrir 32-bita
Kóði: Velja allt
a8d8e24bf8b82b4302d074fcac380d65 *ubuntu-10.10-alternate-amd64.iso
419ad8ee1bb76a49490f4a08b5be43f0 *ubuntu-10.10-alternate-i386.iso
1b9df87e588451d2ca4643a036020410 *ubuntu-10.10-desktop-amd64.iso
59d15a16ce90c8ee97fa7c211b7673a8 *ubuntu-10.10-desktop-i386.iso <----
6877bf8d673b87ba9500b0ff879091d0 *ubuntu-10.10-netbook-i386.iso
ab66a1d59a8d78e9ea8ef9b021d6574a *ubuntu-10.10-server-amd64.iso
ce1cee108de737d7492e37069eed538e *ubuntu-10.10-server-i386.iso
d1db1f93bb7486593b7d1ea023c0e3f8 *wubi.exe
þarft að tjékka hvort þær séu þær sömu
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Ég er að fylgja þessu á síðunni sem þú linkaðir á og það kemur bara í CMD "The system cannot find the path specified" þegar ég skrifa: "cd \path\to\cddir"
*EDIT*
Notaði eitthvað forrit sem heitir MD5 Check. Locate-aði MD5sum skrána og reiknaði út eitthverja tölvu og það kom:
Hérna hefur eitthver verið að lenda í sama vandamáli og ég: http://ubuntuforums.org/showthread.php?p=10422093
Spurning hvort ég reyni að torrent Ubuntu 10.10 eða breyti einfaldlega Md5sum skránni. Coldcut i need you!!!
*EDIT*
Notaði eitthvað forrit sem heitir MD5 Check. Locate-aði MD5sum skrána og reiknaði út eitthverja tölvu og það kom:
Kóði: Velja allt
3C522B01341CFD3D233C0866E10533FE
Hérna hefur eitthver verið að lenda í sama vandamáli og ég: http://ubuntuforums.org/showthread.php?p=10422093
Spurning hvort ég reyni að torrent Ubuntu 10.10 eða breyti einfaldlega Md5sum skránni. Coldcut i need you!!!
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Frost skrifaði:Ég er að fylgja þessu á síðunni sem þú linkaðir á og það kemur bara í CMD "The system cannot find the path specified" þegar ég skrifa: "cd \path\to\cddir"
*EDIT*
Notaði eitthvað forrit sem heitir MD5 Check. Locate-aði MD5sum skrána og reiknaði út eitthverja tölvu og það kom:Kóði: Velja allt
3C522B01341CFD3D233C0866E10533FE
Hérna hefur eitthver verið að lenda í sama vandamáli og ég: http://ubuntuforums.org/showthread.php?p=10422093
Spurning hvort ég reyni að torrent Ubuntu 10.10 eða breyti einfaldlega Md5sum skránni. Coldcut i need you!!!
Í fyrsta lagi þá áttu ekki að setja inn " \path\to\dir " 'a eftir cd skipuninni. Ef þú ert með .iso skránna í t.d. möppunni "Documents\drasl\OS\" /'a mundirðu gera
Kóði: Velja allt
cd C:\Documents\drasl\OS\Ubuntu*eitthvad*.iso
kannski er þetta betri md5sum lausn fyrir þig https://help.ubuntu.com/community/HowToMD5SUM#MD5SUM on Windows (virðist mjög einfalt og ekkert sans í skelinni)
Í öðru lagi þá hef ég því miður enga reynslu af því að md5sum checka í Windows þótt ég geri það nokkrum sinnum í viku í Ubuntu.
En já prófaðu að eyða þessarr .iso skrá sem þú ert með og ná í þetta í gegnum torrent. Gæti verið betra þar sem torrentið á að tjékka á md5sum reglulega.
Ekki gefast upp...I'll try to help you on the way!
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Kominn með þetta í cmd.
Það kom út kóðinn sem er réttur fyrir 10.10 desktop. Þetta er eitthvað gruggugt
Það kom út kóðinn sem er réttur fyrir 10.10 desktop. Þetta er eitthvað gruggugt
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Formatta USB-lykil sem FAT/FAT-32
Um að gera að prófa...þegar mitt loksins tókst þá var lykilinn formattaður sem FAT/FAT-32 og ég notaði Ubuntu startup disk creator í gegnum VirtualBox. Er ekki að segja að þú eigir að gera það...notaðu Unetbootin/Ubuntu startup disk creator eða þessar lausnir sem ég benti þér á
Um að gera að prófa...þegar mitt loksins tókst þá var lykilinn formattaður sem FAT/FAT-32 og ég notaði Ubuntu startup disk creator í gegnum VirtualBox. Er ekki að segja að þú eigir að gera það...notaðu Unetbootin/Ubuntu startup disk creator eða þessar lausnir sem ég benti þér á
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Hvað er harði diskurinn hjá þér skiptur í mörg partition ?
ef það eru 4 primary partition þá getur ubuntu ekki bætt einu enn við.
Býður þér þess vegna ekki uppá að installa við hliðina á OS'inu sem þú ert að keyra núna.
getur prufað hvort "Disk Utility" virkar fyrst Gparted virkar ekki
þar ættirðu að sjá í hversu mörgum pörtum diskurinn er...
ef það eru 4 primary partition þá getur ubuntu ekki bætt einu enn við.
Býður þér þess vegna ekki uppá að installa við hliðina á OS'inu sem þú ert að keyra núna.
getur prufað hvort "Disk Utility" virkar fyrst Gparted virkar ekki
þar ættirðu að sjá í hversu mörgum pörtum diskurinn er...
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
dexma skrifaði:Hvað er harði diskurinn hjá þér skiptur í mörg partition ?
ef það eru 4 primary partition þá getur ubuntu ekki bætt einu enn við.
Býður þér þess vegna ekki uppá að installa við hliðina á OS'inu sem þú ert að keyra núna.
That is the truth!
dexma skrifaði:getur prufað hvort "Disk Utility" virkar fyrst Gparted virkar ekki
þar ættirðu að sjá í hversu mörgum pörtum diskurinn er...
hann á líka bara að geta séð í places flipanum hvað það eru mörg partition
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Svona lýtur þetta út. Kem með screenshot út Ubuntu þegar ég hef meiri tíma s.s. í kvöld.
System er Win7
Data eru gögn en er eitthvað skiptur þarna eftir fikt.
Bull er eitthvað boot dæmi sem ég skildi ekki þannig að ég faldi það.
Svo er eitthvað Data þarna sem eru heil 15mb.
Hinsvegar komst ég að því að tölvukallarnir í skólanum hjá mér kunna eitthvað á þetta og ég hef núna verið í þungum þönkum að spá hvort ég eigi alveg endanlega að færa mig yfir í Ubuntu...
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Kominn með screenshot úr Disk Utility og ég held að það sé komið í ljós hver vandinn er.
Eins og þið sjáið er alveg ógrynni af diskum og væri ég alveg til í að laga þetta
Eins og þið sjáið er alveg ógrynni af diskum og væri ég alveg til í að laga þetta
- Viðhengi
-
- partition.png (169.53 KiB) Skoðað 2967 sinnum
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
Ferð í "edit partition" og hendir út því sem er ekkert að gera. Ennnn... Þú þarft að passa sig svolítið á að það partition sem þú eyðir sé virkilega ekki að gera neitt (win7 er t.a.m. með "System Reserved" partition sem er ~100MB).
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu vandamál(Loksins að gera eitthvað í þessu...)
LAUSNIN KOMIN!
Fokkjú Windows. Tók bara Win7 út og er bara með Ubuntu.
Þetta er svo fallegt, skemmtilegt, og auðvelt!!! Ég get varla lýst hvað ég er ánægður í einu orði því það er ekki til
Fokkjú Windows. Tók bara Win7 út og er bara með Ubuntu.
Þetta er svo fallegt, skemmtilegt, og auðvelt!!! Ég get varla lýst hvað ég er ánægður í einu orði því það er ekki til
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól