forrit til að stýra tölvu gegnum aðra tölvu


Höfundur
aronpr
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2008 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

forrit til að stýra tölvu gegnum aðra tölvu

Pósturaf aronpr » Sun 20. Feb 2011 15:07

Góðan daginn var að spá hvort það væri til forrit til að stýra borðtölvunni mini gengum fartölvunni mini

eins og gert er mér gengum iphone og ipad með þessu forriti :http://itunes.apple.com/us/app/splashtop-remote-desktop-for/id382509315?mt=8




Sh4dE
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 19:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: forrit til að stýra tölvu gegnum aðra tölvu

Pósturaf Sh4dE » Sun 20. Feb 2011 15:13

Áttu þá við eins og Teamviewer?? http://www.teamviewer.com/en/index.aspx




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: forrit til að stýra tölvu gegnum aðra tölvu

Pósturaf AntiTrust » Sun 20. Feb 2011 17:07

TeamViewer, LogMeIn, VNC og RDP (Remote Desktop) sem er innbyggt í Windows.