Vantar aðstoð með Sony Vegas


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð með Sony Vegas

Pósturaf littli-Jake » Sun 13. Feb 2011 20:41

Byrjum á því að ég er ekki með movie maker af einföldum ástæðum.


Það er tvent í þessu ágæta forriti sem ég er ekki að átta mig á. Annarsvegar það að ég sé aldrei hvað ég er að gera. Semsagt að ég sé hvergi myndböndinn sem ég er að vinna með sem gerir allt hálf ervitt.

Hitt er að ég virðist ekki getað vistað skrárnar á nothæfu formatti. Þarf ég að finna mér converter?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með Sony Vegas

Pósturaf littli-Jake » Þri 15. Feb 2011 18:22

Svona nú. Það voru 10 eða eitthvað sem mæltu með þessu og enginn sem kann á draslið?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með Sony Vegas

Pósturaf Sucre » Þri 15. Feb 2011 18:26

Ertu að meina að þú sjáir ekki preview skjáinn til að skoða myndbandið sem þú ert að vinna með ?

annars er ég búinn að ná að læra það sem ég kann með hjálp frá youtube http://www.youtube.com/results?search_q ... orial&aq=1


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með Sony Vegas

Pósturaf Plushy » Þri 15. Feb 2011 18:48

Eflaust búinn að minimize eða samfella preview skjáinn. Ferð í view tabið og velur "Video Preview"

Ekki "savea" mynböndin. Ferð í file, render as, þá kemur upp svona save gluggi. Default formattin eru alveg hræðileg. Mæli með að downloada xvid MPEG-4 Codec. Velur save as type: Video for Windows (.avi) og síðan template: ferð í default og velur custom hægra megin, í þeim glugga velurðu upplausn mynbandsins sem þú vilt, video format sem Xvid MPEG-4 Codec, síðan í project tabið og velur "Quality:Best"

Stundum eru myndböndin þín frekar stór, þá geturðu downloadað VirtualDub, látið þau þar í og renderað þau upp á nýtt og minnkað.

Auðveldast fyrir þig yrði samt að googla það sem þú átt í vandræðum við i hvert sinn.

edit: póstur 600




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með Sony Vegas

Pósturaf littli-Jake » Þri 15. Feb 2011 22:56

="Sucre"Ertu að meina að þú sjáir ekki preview skjáinn til að skoða myndbandið sem þú ert að vinna með ?

annars er ég búinn að ná að læra það sem ég kann með hjálp frá youtube http://www.youtube.com/results?search_q ... orial&aq=1




Plushy skrifaði:Eflaust búinn að minimize eða samfella preview skjáinn. Ferð í view tabið og velur "Video Preview"

Ekki "savea" mynböndin. Ferð í file, render as, þá kemur upp svona save gluggi. Default formattin eru alveg hræðileg. Mæli með að downloada xvid MPEG-4 Codec. Velur save as type: Video for Windows (.avi) og síðan template: ferð í default og velur custom hægra megin, í þeim glugga velurðu upplausn mynbandsins sem þú vilt, video format sem Xvid MPEG-4 Codec, síðan í project tabið og velur "Quality:Best"

Stundum eru myndböndin þín frekar stór, þá geturðu downloadað VirtualDub, látið þau þar í og renderað þau upp á nýtt og minnkað.

Auðveldast fyrir þig yrði samt að googla það sem þú átt í vandræðum við i hvert sinn.

edit: póstur 600


Takk fyrir Virkaði fullkomlega... eða svona næstum. Aperantly er ég bara búinn að vera að klippa hljóðið :uhh1 útskýrir afhverju það kemur ekkert í preview. Skil ekki afhverju.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með Sony Vegas

Pósturaf Plushy » Þri 15. Feb 2011 23:02

littli-Jake skrifaði:Takk fyrir Virkaði fullkomlega... eða svona næstum. Aperantly er ég bara búinn að vera að klippa hljóðið :uhh1 útskýrir afhverju það kemur ekkert í preview. Skil ekki afhverju.


Oftast þegar þú ert að klippa myndbandið þá fer hljóðið með. Getur farið í envelope edit tool, látið in volume pan og síðan lækkað það í 0% á einhverjum parti, breytt því o.s.frv..




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með Sony Vegas

Pósturaf hauksinick » Þri 15. Feb 2011 23:09

littli-Jake skrifaði:Svona nú. Það voru 10 eða eitthvað sem mæltu með þessu og enginn sem kann á draslið?

Hvað sagði ég þér?
Fyrir einfalda klippingu notaru bara movie maker..


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með Sony Vegas

Pósturaf Plushy » Þri 15. Feb 2011 23:16

hauksinick skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Svona nú. Það voru 10 eða eitthvað sem mæltu með þessu og enginn sem kann á draslið?

Hvað sagði ég þér?
Fyrir einfalda klippingu notaru bara movie maker..


Miklu betra gæði með Sony Vegas, importar allt media. Síðan er líka gott að læra á það :)




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með Sony Vegas

Pósturaf littli-Jake » Þri 15. Feb 2011 23:26

Plushy skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Takk fyrir Virkaði fullkomlega... eða svona næstum. Aperantly er ég bara búinn að vera að klippa hljóðið :uhh1 útskýrir afhverju það kemur ekkert í preview. Skil ekki afhverju.


Oftast þegar þú ert að klippa myndbandið þá fer hljóðið með. Getur farið í envelope edit tool, látið in volume pan og síðan lækkað það í 0% á einhverjum parti, breytt því o.s.frv..



Nei þú ert að misskilja. Kanski ekki vel orðað hjá mér. Ég semsagt dreg skrá niður til að vinna með en fæ bara hljóðið af henni. Eins og ég sé að klippa lag.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með Sony Vegas

Pósturaf Plushy » Þri 15. Feb 2011 23:28

littli-Jake skrifaði:
Plushy skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Takk fyrir Virkaði fullkomlega... eða svona næstum. Aperantly er ég bara búinn að vera að klippa hljóðið :uhh1 útskýrir afhverju það kemur ekkert í preview. Skil ekki afhverju.


Oftast þegar þú ert að klippa myndbandið þá fer hljóðið með. Getur farið í envelope edit tool, látið in volume pan og síðan lækkað það í 0% á einhverjum parti, breytt því o.s.frv..



Nei þú ert að misskilja. Kanski ekki vel orðað hjá mér. Ég semsagt dreg skrá niður til að vinna með en fæ bara hljóðið af henni. Eins og ég sé að klippa lag.


Mynbandið og hljóðið fer ekki í sömu lína. Þegar þú opnar nýtt project kemur fullt af svona tabs neðst til vinstri sem heita td. Video, Video Overlay, Music, Voice etc. Getur látið efri highlighitið (myndbandið) í video og hitt eiginlega hvar sem (lendir vanalega með einu bili á milli) er. Veit ekki hvaða gerð af sony vegas þú ert með samt en þetta er voða svipað
Síðast breytt af Plushy á Þri 15. Feb 2011 23:36, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með Sony Vegas

Pósturaf littli-Jake » Þri 15. Feb 2011 23:33

Plushy skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Plushy skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Takk fyrir Virkaði fullkomlega... eða svona næstum. Aperantly er ég bara búinn að vera að klippa hljóðið :uhh1 útskýrir afhverju það kemur ekkert í preview. Skil ekki afhverju.


Oftast þegar þú ert að klippa myndbandið þá fer hljóðið með. Getur farið í envelope edit tool, látið in volume pan og síðan lækkað það í 0% á einhverjum parti, breytt því o.s.frv..



Nei þú ert að misskilja. Kanski ekki vel orðað hjá mér. Ég semsagt dreg skrá niður til að vinna með en fæ bara hljóðið af henni. Eins og ég sé að klippa lag.


Mynbandið og hljóðið fer ekki í sömu lína. Þegar þú opnar nýtt project kemur fullt af svona tabs neðst til vinstri sem heita td. Video, Video Overlay, Music, Voice etc. Getur látið efri highlighitið (myndbandið) í video og hitt eiginlega hvar sem er. Veit ekki hvaða gerð af sony vegas þú ert með samt en þetta er voða svipað



Er með vegas 8 Pro. Helvítið virðist ekki leifa mér að komast í neðri línuna. Ætla að prófa fleiri vidio formöt
Edit
Er þetta helvítis drasl eitthvað pikky á fæla? Sumir fást ekki einusinni í audio hlutan.


Re-Edit


[*][b]hlít bara að vera með gallaða útgáfu eða eitthvað. Ætla að finna mér nýja
[/b]


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180