Windows 7 64-Bit spurning


Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Windows 7 64-Bit spurning

Pósturaf niCky- » Mán 14. Feb 2011 09:01

Er í lagi að installaWin 7 64-bit á 32-bit intel örgjörva eða E8500 svo nánar sé tiltekið.


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 64-Bit spurning

Pósturaf Revenant » Mán 14. Feb 2011 09:05

E8500 er 64-bita örgjörvi - Heimild

Og já það ætti að vera í lagi að setja upp Win7 64-bita.