Sælir,
Ég er með eina svona sem er um 2 og hálfs árs, keypt í Tölvuvirkni. Mig langar að athuga hvað ég get fengið fyrir gripinn þar sem að ég nota hana allt of lítið. Svona græja nýtist ekki nógu vel með við túbusjónvarp
Hún var notuð sem media center vél, og virkar fín sem slík.
Hljóð 7.1 (DTS&Dolby Digital) og mynd (1080p) yfir onboard HDMI tengið.
Einnig er hún með fíber hljóðtengi, 2x esata tengjum, firewire tengi, 5 audio pluggum og VGA tengi.
Það fylgir henni HDMI->DVI breytistykki
Einnig fylgir Rii mini keyboard sem ég er mjög hrifinn af fyrir svona vél:
http://www.engadget.com/2010/03/05/rii-mini-wireless-keyboard-is-perfect-for-your-htpc-not-your-wi/
Mynd
Upplýsingar um vélina hér:
http://us.shuttle.com/barebone/Models/sg33g5_pro.html
Hún er með :
Intel E8200 45nm 6MB 2core CPU http://ark.intel.com/Product.aspx?spec=slapp
Writemaster SATA DVD skrifari
2x MDT 1024 MB, DDR2-800 CL5
500GB 3,5" 7200 HDD SATA
Í henni er líka Nvidia Geforce 8500GT sem ég notaði út af S-video tenginu (tölvan var tengd við túbusjónvarp).
Skipt hefur verið um kassaviftu í vélinni, sett hljóðeinangrunarmotta innaná lokið og skipt út hdd.
Óska eftir tilboðum.
TS: Shuttle Glamor XPC SG33G5 - HDMI út -SELD
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
TS: Shuttle Glamor XPC SG33G5 - HDMI út -SELD
Síðast breytt af FriðrikH á Þri 15. Feb 2011 20:09, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: TS: Shuttle Glamor XPC SG33G5 - HDMI út o.fl. fínerí
þakka þér boðið bulldog,ég er kominn með tilboð upp á 20 þús, er að vonast til að fara eitthvað hærra með þetta.
Re: TS: Shuttle Glamor XPC SG33G5 - HDMI út o.fl. fínerí
FriðrikH skrifaði:þakka þér boðið bulldog,ég er kominn með tilboð upp á 20 þús, er að vonast til að fara eitthvað hærra með þetta.
er firewire tengi á þessu?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: TS: Shuttle Glamor XPC SG33G5 - HDMI út o.fl. fínerí
MatroX skrifaði:FriðrikH skrifaði:þakka þér boðið bulldog,ég er kominn með tilboð upp á 20 þús, er að vonast til að fara eitthvað hærra með þetta.
er firewire tengi á þessu?
Skal gefa þér Firewire pci kort í þetta, ef ég man rétt er pláss fyrir tvö..
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: TS: Shuttle Glamor XPC SG33G5 - HDMI út o.fl. fínerí
Það er komið tilboð í þessa elsku upp á 27 þúsund. Ég er að hugsa um að hafa hana til boða fram á miðvikudaginn.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: TS: Shuttle Glamor XPC SG33G5 - HDMI út o.fl. fínerí
20.000 stg.-
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: TS: Shuttle Glamor XPC SG33G5 - HDMI út o.fl. fínerí
djvietice skrifaði:20.000 stg.-
Ég býð 15 þúsund!!! (Á raðgreiðslum).
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: TS: Shuttle Glamor XPC SG33G5 - HDMI út o.fl. fínerí
djvietice skrifaði:20.000 stg.-
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.