Get ég losað þig við túbuskjá?

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
DrumaTix
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 13. Okt 2008 08:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Get ég losað þig við túbuskjá?

Pósturaf DrumaTix » Lau 12. Feb 2011 17:18

Ég er að reyna að tölva vin minn upp með gömlu tölvunni minni og það eina sem mig vantar er skjár.
Er einhversstaðar túbuskjár að þvælast fyrir þér sem ég get losað þig við án endurgjalds? :catgotmyballs



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Get ég losað þig við túbuskjá?

Pósturaf snaeji » Lau 12. Feb 2011 18:01

Færðu ekki helling af þeim niðrí sorpu eða einhverstaðar álíka ?




Höfundur
DrumaTix
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 13. Okt 2008 08:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Get ég losað þig við túbuskjá?

Pósturaf DrumaTix » Lau 12. Feb 2011 19:01

Takk fyrir ábendinguna. Ég hef það í huga eftir helgi ef ekkert gerist hér á bæ. :)




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Get ég losað þig við túbuskjá?

Pósturaf zdndz » Lau 12. Feb 2011 20:10

DrumaTix skrifaði:Takk fyrir ábendinguna. Ég hef það í huga eftir helgi ef ekkert gerist hér á bæ. :)


þeir eru á 300 kall í góða hriðinum allavega


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Höfundur
DrumaTix
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 13. Okt 2008 08:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Get ég losað þig við túbuskjá?

Pósturaf DrumaTix » Lau 12. Feb 2011 20:34

zdndz skrifaði:
DrumaTix skrifaði:Takk fyrir ábendinguna. Ég hef það í huga eftir helgi ef ekkert gerist hér á bæ. :)


þeir eru á 300 kall í góða hriðinum allavega



Frábært! Takk.