Linux á Asus eee 900

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Asus eee 900

Pósturaf einarhr » Lau 12. Feb 2011 13:52



| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Asus eee 900

Pósturaf dori » Lau 12. Feb 2011 15:00

Ég mæli með xmonad til að fullnýta skjáplássið. Ég er að nota það hérna á 24" skjá á borðtölvu og það er frábært, gæti ekki hugsað mér að nota annað en 100% af þessum 9"

Þá geturðu líka sleppt því að nota músina til að stjórna gluggum, það er án efa það besta við þetta xmonad kerfi :D




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Asus eee 900

Pósturaf coldcut » Lau 12. Feb 2011 15:43

dori skrifaði:Ég mæli með xmonad til að fullnýta skjáplássið. Ég er að nota það hérna á 24" skjá á borðtölvu og það er frábært, gæti ekki hugsað mér að nota annað en 100% af þessum 9"

Þá geturðu líka sleppt því að nota músina til að stjórna gluggum, það er án efa það besta við þetta xmonad kerfi :D


sammála þessu...getur líka notað awesome window manager sem notar líka tiling og hefur reynst mér vel. Tiling WM eru klárlega málið á svona litlum skjám!




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Asus eee 900

Pósturaf ColdIce » Lau 12. Feb 2011 15:49

Ég var að kaupa 2gb 667mhz minni, setti það í en ekkert gerist. Stendur á gamla minninu: DDR2 400(3) 1GBx8


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Asus eee 900

Pósturaf ColdIce » Lau 12. Feb 2011 16:23

Hvar sem ég fletti henni upp þá kemur: "DDR2-400, supports 533/667" :s Wtf? Er þetta eitthvað bios dæmi sem þarf að stilla eða styður þetta Linux bara 1gb eðaaa? :p


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Asus eee 900

Pósturaf dori » Lau 12. Feb 2011 23:53

Nær hún að fara framhjá BIOS með þessu minni í eða gerist virkilega *ekkert*? Er nýja minnið örugglega í lagi?




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Asus eee 900

Pósturaf ColdIce » Sun 13. Feb 2011 14:52

dori skrifaði:Nær hún að fara framhjá BIOS með þessu minni í eða gerist virkilega *ekkert*? Er nýja minnið örugglega í lagi?

Eftir að hafa gúgglað aðeins meira þá fann ég Asus eee 900 sem er með 400mhz DDR2 minni :/ Alveg fáránlegt að nákvæmlega sama týpan getur verið með mismunandi minni, fáránlegt!!! Vona að ég geti bara skilað þessu minni sem ég keypti :p Gallinn að það er alveg glatað að finna svona minni hér á landi í búðum! 2gb that is


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Asus eee 900

Pósturaf gardar » Sun 13. Feb 2011 14:54

coldcut skrifaði:
dori skrifaði:Ég mæli með xmonad til að fullnýta skjáplássið. Ég er að nota það hérna á 24" skjá á borðtölvu og það er frábært, gæti ekki hugsað mér að nota annað en 100% af þessum 9"

Þá geturðu líka sleppt því að nota músina til að stjórna gluggum, það er án efa það besta við þetta xmonad kerfi :D


sammála þessu...getur líka notað awesome window manager sem notar líka tiling og hefur reynst mér vel. Tiling WM eru klárlega málið á svona litlum skjám!


i3 fær mitt vote!

http://i3.zekjur.net/



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Asus eee 900

Pósturaf kizi86 » Sun 13. Feb 2011 15:57

þetta xp install sem var sett inna hana, var það fullt install?

hef sett xp inna eee 900 sem eg var buinn að fiffa til með nlite, þ.e taka burt allan óþarfa úr stýrikerfinu.. kom xp niður í ~200MB installað og það keyrði bara fínt á henni.. viðurkenni að maður þurfti að gera slatta af registry hacks og læti til að fa þetta til að runna fínt en útkoman var alveg ásættanleg


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Asus eee 900

Pósturaf einarhr » Sun 13. Feb 2011 16:09

ColdIce skrifaði:
dori skrifaði:Nær hún að fara framhjá BIOS með þessu minni í eða gerist virkilega *ekkert*? Er nýja minnið örugglega í lagi?

Eftir að hafa gúgglað aðeins meira þá fann ég Asus eee 900 sem er með 400mhz DDR2 minni :/ Alveg fáránlegt að nákvæmlega sama týpan getur verið með mismunandi minni, fáránlegt!!! Vona að ég geti bara skilað þessu minni sem ég keypti :p Gallinn að það er alveg glatað að finna svona minni hér á landi í búðum! 2gb that is



Lenti í svipuðu vandamáli með HP Mini Netbook. Hún er með 1 gb DDR3 1066 minni og 2 gb hámark. Ég skaust út í búð og keypti Kingston ddr3 2gb 1066 minni, skelti í vélina og bara svartur skjár. Ég hringi í HP Svíþjóð og eftir 3 símtöl við hina og þessa hjá HP þá fékk ég þetta svar frá tæknimanni:

Minnið kemur með vélinni er ss 1024mb DDR3@1066 niðurklukkað af framleiðanda í 400Mhz. Tæknimaðurinn var alveg ágætur og var jafn hissa og ég að þeir skyldu klukka niður minnið, sérstaklega vegna þess að tölvan var auglýst sérstaklega með DDR3 1066 minni.

Svarið sem ég fékk frá yfirmanni þjónustuversins í Stokhólmi var að þó svo að HP taki fram á Netinu og í sínum bæklingum að vélin styðji ddr3 1066 þá ber HP enga ábyrgð á því sem þeir auglýsa.

Ég er enn að bíða eftir sérpöntuðu minni frá HP en þeim er greinilega alveg sama og því kaupi ég mér aldrei HP vél aftur. BTW vélinni verður skilað og ASUS keypt í staðinn.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Asus eee 900

Pósturaf ColdIce » Sun 13. Feb 2011 16:19

einarhr skrifaði:
ColdIce skrifaði:
dori skrifaði:Nær hún að fara framhjá BIOS með þessu minni í eða gerist virkilega *ekkert*? Er nýja minnið örugglega í lagi?

Eftir að hafa gúgglað aðeins meira þá fann ég Asus eee 900 sem er með 400mhz DDR2 minni :/ Alveg fáránlegt að nákvæmlega sama týpan getur verið með mismunandi minni, fáránlegt!!! Vona að ég geti bara skilað þessu minni sem ég keypti :p Gallinn að það er alveg glatað að finna svona minni hér á landi í búðum! 2gb that is



Lenti í svipuðu vandamáli með HP Mini Netbook. Hún er með 1 gb DDR3 1066 minni og 2 gb hámark. Ég skaust út í búð og keypti Kingston ddr3 2gb 1066 minni, skelti í vélina og bara svartur skjár. Ég hringi í HP Svíþjóð og eftir 3 símtöl við hina og þessa hjá HP þá fékk ég þetta svar frá tæknimanni:

Minnið kemur með vélinni er ss 1024mb DDR3@1066 niðurklukkað af framleiðanda í 400Mhz. Tæknimaðurinn var alveg ágætur og var jafn hissa og ég að þeir skyldu klukka niður minnið, sérstaklega vegna þess að tölvan var auglýst sérstaklega með DDR3 1066 minni.

Svarið sem ég fékk frá yfirmanni þjónustuversins í Stokhólmi var að þó svo að HP taki fram á Netinu og í sínum bæklingum að vélin styðji ddr3 1066 þá ber HP enga ábyrgð á því sem þeir auglýsa.

Ég er enn að bíða eftir sérpöntuðu minni frá HP en þeim er greinilega alveg sama og því kaupi ég mér aldrei HP vél aftur. BTW vélinni verður skilað og ASUS keypt í staðinn.

Shiiii ekkert annað en svik! Hélt einmitt að það væri málið hjá mér, og ég gæti bara stillt þetta í BIOS, en það er bara ekkert hægt að stilla þar! Basically bara klukkan, boot og fátt annað


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Asus eee 900

Pósturaf einarhr » Sun 13. Feb 2011 16:36

hef trú á að þú þurfir að leyta þér að DDR2 PC3200 minni fyrir vélina og gæti það bæði verið erfitt að finna á Íslandi því ég hef fundið þetta í einni búð hér í Svíþjóð og það er ekki lagervara.

Sá á Google að svona minni er frá 100$ og uppúr td þetta
http://www.memory4less.com/m4l_itemdetail.aspx?partno=MT16HTF25664HY-40EE1&itemid=1445705851&rid=fd_10

Gangi þér vel


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linux á Asus eee 900

Pósturaf bjarkih » Lau 05. Mar 2011 00:54

Er ekki upplagt að prófa þetta á svona slappar vélar? http://www.bodhilinux.com/


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1