Linux á Asus eee 900
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Linux á Asus eee 900
Sælir, er með Asus eee 900, svona 8.9" gaur með engu drifi, 900mhz og 1gb minni. Það var sett í hana win xp og hún er gjörsamlega að drulla í brækurnar! Langar að setja inn Linux (Xantox?) aftur eins og hún á að vera. En það er auðvitað ekkert geisladrif svo ég er að spá í hvernig ég geri þetta? Skilst að maður noti bara usb sem boot eitthvað blabla. Ég á til 4gb usb lykil, er það ekki nóg? Getur einhver verið svo æðislegur að gefa mér step by step útskýringar hvernig ég nota usb lykilinn til að setja það upp? Einhver hlýtur að hafa gert þetta hér á svona vél.
Takk!!
p.s. þigg einnig ráð um hvaða Linux er best fyrir hana, semsé léttast og hraðvirkast. Nota vélina bara í skólanum til að taka glósur svo hún þarf basically að hafa eitthvað forrit til að skrifa niður, browser og msn :p Vil samt ekki Linux þar sem usb lykillinn þarf alltaf að vera í
Takk!!
p.s. þigg einnig ráð um hvaða Linux er best fyrir hana, semsé léttast og hraðvirkast. Nota vélina bara í skólanum til að taka glósur svo hún þarf basically að hafa eitthvað forrit til að skrifa niður, browser og msn :p Vil samt ekki Linux þar sem usb lykillinn þarf alltaf að vera í
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
Náðu í annaðhvort...
Ubuntu Netbook Remix
Debian Lenny
Svo hef ég séð menn setja FreeBSD og fleira á þetta. Linux-kernelinn ætti að vera farinn að styðja allt í þessum tölvum þannig að þú ættir ekki að hafa áhygjur af því.
En í guðanna bænum ekki setja Xandros upp!!! Mestu mistök þeirra sem ákváðu að setja Linux-distro á fyrst netbookina var að velja e-ð skíta-ógeðskerfi. Ef þeir hefðu fengið t.d. Canonical til að gera distro fyrir þessa tölvu, þá hefðu notendur ekki farið að skipta og setja XP á tölvurnar.
Svo notarðu bara Unetbootin til að búa til startup disk. Downloadar því - rest er imbaproof
Ubuntu Netbook Remix
Debian Lenny
Svo hef ég séð menn setja FreeBSD og fleira á þetta. Linux-kernelinn ætti að vera farinn að styðja allt í þessum tölvum þannig að þú ættir ekki að hafa áhygjur af því.
En í guðanna bænum ekki setja Xandros upp!!! Mestu mistök þeirra sem ákváðu að setja Linux-distro á fyrst netbookina var að velja e-ð skíta-ógeðskerfi. Ef þeir hefðu fengið t.d. Canonical til að gera distro fyrir þessa tölvu, þá hefðu notendur ekki farið að skipta og setja XP á tölvurnar.
Svo notarðu bara Unetbootin til að búa til startup disk. Downloadar því - rest er imbaproof
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
coldcut skrifaði:Náðu í annaðhvort...
Ubuntu Netbook Remix
Debian Lenny
Svo hef ég séð menn setja FreeBSD og fleira á þetta. Linux-kernelinn ætti að vera farinn að styðja allt í þessum tölvum þannig að þú ættir ekki að hafa áhygjur af því.
En í guðanna bænum ekki setja Xandros upp!!! Mestu mistök þeirra sem ákváðu að setja Linux-distro á fyrst netbookina var að velja e-ð skíta-ógeðskerfi. Ef þeir hefðu fengið t.d. Canonical til að gera distro fyrir þessa tölvu, þá hefðu notendur ekki farið að skipta og setja XP á tölvurnar.
Svo notarðu bara Unetbootin til að búa til startup disk. Downloadar því - rest er imbaproof
http://unetbootin.sourceforge.net/ ?
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
Þetta er frekar einfalt allt saman
http://www.ubuntu.com/desktop/get-ubuntu/download
Hér geturðu nálgast Ubuntu 10.10 og svo eru leiðbeiningar um hvernig þú átt að skella því inn á USB kubb aðeins fyrir neðan.
http://www.ubuntu.com/desktop/get-ubuntu/download
Hér geturðu nálgast Ubuntu 10.10 og svo eru leiðbeiningar um hvernig þú átt að skella því inn á USB kubb aðeins fyrir neðan.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
SolidFeather skrifaði:Þetta er frekar einfalt allt saman
http://www.ubuntu.com/desktop/get-ubuntu/download
Hér geturðu nálgast Ubuntu 10.10 og svo eru leiðbeiningar um hvernig þú átt að skella því inn á USB kubb aðeins fyrir neðan.
Og er þetta kerfi sem eee mun höndla vel?
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
ColdIce skrifaði:http://unetbootin.sourceforge.net/ ?
pluggar USB-lyklinum í (gott að formatta sem FAT32 í XP). Ferð í unetbootin - ekki hafa valið í efsta "hnappinn" því það er ef þú vilt downloada kerfunum. Velur hnappinn þar sem þú átt að leita í tölvunni að .iso disk og velur hann og velur síðan að setja það upp á USB-diskinn.
Vona að þú skiljir mig
EDIT: sjálfur tæki ég frekar Ubuntu Netbook Remix því það er Ubuntu 10.10 stillt fyrir netbooks eins og EEE-línuna. Gaman að sjá hvað SolidFeather hefur að segja um það :p
Líka fínar upplýsingar hérna. Meðal annars um setup á USB-lykil
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
ColdIce skrifaði:SolidFeather skrifaði:Þetta er frekar einfalt allt saman
http://www.ubuntu.com/desktop/get-ubuntu/download
Hér geturðu nálgast Ubuntu 10.10 og svo eru leiðbeiningar um hvernig þú átt að skella því inn á USB kubb aðeins fyrir neðan.
Og er þetta kerfi sem eee mun höndla vel?
Jebb. Mæli með að þú takir frekar Desktop útgáfuna sem ég linkaði á heldur en Netbook remix-ið. Það er leiðinlegt og algjört crap.
viewtopic.php?f=17&t=35782&p=317229&hilit=ubuntu+netbook#p317229
Mæli líka með Linux Mint;
http://www.linuxmint.com/download.php
Mér finnst það þæginlegra en Ubuntu.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
did not know that...en vita menn ekki að það er hægt að skipta á milli þessa Netbook-remix dæmis og venjulegs desktops? Ég var allavegana aldrei í veseni með það hérna fyrir svona 2 árum.
En annars er ég alls ekki á móti því að taka desktop útgáfuna...setja síðan bara openbox/fluxbox/awesome eða einhvern annan lightweight eða tiling WM.
En annars er ég alls ekki á móti því að taka desktop útgáfuna...setja síðan bara openbox/fluxbox/awesome eða einhvern annan lightweight eða tiling WM.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
SolidFeather skrifaði:ColdIce skrifaði:SolidFeather skrifaði:Þetta er frekar einfalt allt saman
http://www.ubuntu.com/desktop/get-ubuntu/download
Hér geturðu nálgast Ubuntu 10.10 og svo eru leiðbeiningar um hvernig þú átt að skella því inn á USB kubb aðeins fyrir neðan.
Og er þetta kerfi sem eee mun höndla vel?
Jebb. Mæli með að þú takir frekar Desktop útgáfuna sem ég linkaði á heldur en Netbook remix-ið. Það er leiðinlegt og algjört crap.
viewtopic.php?f=17&t=35782&p=317229&hilit=ubuntu+netbook#p317229
Mæli líka með Linux Mint;
http://www.linuxmint.com/download.php
Mér finnst það þæginlegra en Ubuntu.
Ætla að prófa þetta ubuntu dæmi fyrst þar sem ég er byrjaður að dwl því Hef samt aldrei notað Linux :/ Þarf ég ekki að dwl sjálfur svo öllum driverum? Wireless, graphic driver etc etc?
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
ColdIce skrifaði:SolidFeather skrifaði:ColdIce skrifaði:SolidFeather skrifaði:Þetta er frekar einfalt allt saman
http://www.ubuntu.com/desktop/get-ubuntu/download
Hér geturðu nálgast Ubuntu 10.10 og svo eru leiðbeiningar um hvernig þú átt að skella því inn á USB kubb aðeins fyrir neðan.
Og er þetta kerfi sem eee mun höndla vel?
Jebb. Mæli með að þú takir frekar Desktop útgáfuna sem ég linkaði á heldur en Netbook remix-ið. Það er leiðinlegt og algjört crap.
viewtopic.php?f=17&t=35782&p=317229&hilit=ubuntu+netbook#p317229
Mæli líka með Linux Mint;
http://www.linuxmint.com/download.php
Mér finnst það þæginlegra en Ubuntu.
Ætla að prófa þetta ubuntu dæmi fyrst þar sem ég er byrjaður að dwl því Hef samt aldrei notað Linux :/ Þarf ég ekki að dwl sjálfur svo öllum driverum? Wireless, graphic driver etc etc?
Þetta ætti allt að virka out of the box.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
ColdIce skrifaði:Ætla að prófa þetta ubuntu dæmi fyrst þar sem ég er byrjaður að dwl því Hef samt aldrei notað Linux :/ Þarf ég ekki að dwl sjálfur svo öllum driverum? Wireless, graphic driver etc etc?
Neibb, ef það vantar uppá í driverum er þér boðið að downloada því fyrst þegar þú keyrir kerfið upp og ferð á netið
Simples as 1..2..3!
Mundu bara að ekki gefast upp ef þú lendir í smá veseni þegar þú ferð að grúska e-ð...notaðu google og hentu jafnvel "site:ubuntuforums.org" fyrir aftan það sem þú ert að leita að og það eru 99% líkur á að þú finnir það sem þú ert að leita að
EDIT: SolidFeather...óþarfi að vera báðir að svara hérna og nánast alltaf með sömu svörin. It's your show now
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
Virkar ekki :/ Fór eftir leiðbeiningunum og þetta fór á usb, starta vélinni með removable device í priority, ljósið á lyklinum blikkar þegar hún startar, en svo kemur bara windows xp logo :s
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
ColdIce skrifaði:Virkar ekki :/ Fór eftir leiðbeiningunum og þetta fór á usb, starta vélinni með removable device í priority, ljósið á lyklinum blikkar þegar hún startar, en svo kemur bara windows xp logo :s
Fórstu eftir leiðbeiningunum á Ubuntu síðunni um það hvernig á að búa til bootable USB?
Go into the BIOS
Goto 'Boot'
Goto ' Hard disk drives' -> set your usb device ('USB: CBM Flash disk' in my case) to 1st drive.
Go into 'Boot device priority' and make sure USB device is listed as one of the startup devices.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
já, en var að prófa í 4 skiptið og það er allt að gerast :s Ill keep u posted!
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
Crap! Er kominn þar sem er: Who are you? og ég fylli það út og svo stendur neðst: Ready when you are...
En Forward takkinn er grár, og get ekki ýtt á hann, bara Back
Wtf? Hjálp
En Forward takkinn er grár, og get ekki ýtt á hann, bara Back
Wtf? Hjálp
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
SolidFeather skrifaði:Vantar ekki bara password
Gaur...eg er ekki svo tómur :p
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
Solved.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
coldcut skrifaði:ColdIce skrifaði:Solved.
please do tell
giska að hann hafi verið með stóran Staf í Username !!!
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- FanBoy
- Póstar: 707
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
FreeBSD er eitthvað sem væri vert að setja upp á svona vél. Til að fullnýta skjáplássið þá væri gott að nota Xmonad. Ég er hérna með gamla 2 Ghz HP nc8230 vél sem keyrir þetta ljómandi vél, minnisnotkunin er mun skárri heldur en undir nokkru öðru kerfi sem ég er að nota dags daglega. Það eru 2GB af minni í vélinni og þegar ég er búin að tengja mig á wifi, opna músík spilara , opna pidgin, og opna vafra með 30-40 tabs þá eru eftir rúm 1300 MB.
coldcut skrifaði:Náðu í annaðhvort...
Ubuntu Netbook Remix
Debian Lenny
Svo hef ég séð menn setja FreeBSD og fleira á þetta. Linux-kernelinn ætti að vera farinn að styðja allt í þessum tölvum þannig að þú ættir ekki að hafa áhygjur af því.
En í guðanna bænum ekki setja Xandros upp!!! Mestu mistök þeirra sem ákváðu að setja Linux-distro á fyrst netbookina var að velja e-ð skíta-ógeðskerfi. Ef þeir hefðu fengið t.d. Canonical til að gera distro fyrir þessa tölvu, þá hefðu notendur ekki farið að skipta og setja XP á tölvurnar.
Svo notarðu bara Unetbootin til að búa til startup disk. Downloadar því - rest er imbaproof
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
einarhr skrifaði:coldcut skrifaði:ColdIce skrifaði:Solved.
please do tell
giska að hann hafi verið með stóran Staf í Username !!!
Mikið rétt :p Googlaði þetta og fann það. Stóð hvergi í glugganum að það mætti ekki og mér datt ekki í hug að það gæti verið issue :p En þetta er komið upp og ég þakka ykkur öllum kærlega fyrir! Hún er samt ekkert fast as lightning, en er miklu hraðvirkari samt :p Er þetta skásta Linux til að prófa í fyrsta sinn? Er ekkert annað sem minnir á Windows í notkun/útliti?
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
ColdIce skrifaði:Mikið rétt :p Googlaði þetta og fann það. Stóð hvergi í glugganum að það mætti ekki og mér datt ekki í hug að það gæti verið issue :p En þetta er komið upp og ég þakka ykkur öllum kærlega fyrir! Hún er samt ekkert fast as lightning, en er miklu hraðvirkari samt :p Er þetta skásta Linux til að prófa í fyrsta sinn? Er ekkert annað sem minnir á Windows í notkun/útliti?
Af hverju viltu e-ð sem minnir á Windows? Gefðu þessu bara smá tíma og þá sérðu hvað þetta er miklu þægilegra og betra.
Annars er Ubuntu sennilega skásta Linuxið til þess að byrja á, Cendenz segir hins vegar Linux Mint og það er líka kostur en persónulega fíla ég það ekki.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
coldcut skrifaði:ColdIce skrifaði:Mikið rétt :p Googlaði þetta og fann það. Stóð hvergi í glugganum að það mætti ekki og mér datt ekki í hug að það gæti verið issue :p En þetta er komið upp og ég þakka ykkur öllum kærlega fyrir! Hún er samt ekkert fast as lightning, en er miklu hraðvirkari samt :p Er þetta skásta Linux til að prófa í fyrsta sinn? Er ekkert annað sem minnir á Windows í notkun/útliti?
Af hverju viltu e-ð sem minnir á Windows? Gefðu þessu bara smá tíma og þá sérðu hvað þetta er miklu þægilegra og betra.
Annars er Ubuntu sennilega skásta Linuxið til þess að byrja á, Cendenz segir hins vegar Linux Mint og það er líka kostur en persónulega fíla ég það ekki.
Því ég hef notað Windows síðustu 12 árin og ekkert annað :p En það er rétt hjá þér, þarf bara að venjast
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Linux á Asus eee 900
Hafiði einvherja hugmynd um hvernig minni er í þessari vél? Veit að hún styður 2gb. Veit að þetta er DDR2 en er ekki viss hvort þetta sé 533 eða 667 :s Anyone?
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |