[ÓE] HDMI kapli

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[ÓE] HDMI kapli

Pósturaf Arkidas » Fim 10. Feb 2011 22:30

Óska eftir HDMI kapli. Fylgdi ekki með PS3 tölvunni minni >(



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6801
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 941
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] HDMI kapli

Pósturaf Viktor » Fim 10. Feb 2011 22:52

http://www.computer.is

HDMI hefur aldrei fylgt með PS tölvum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] HDMI kapli

Pósturaf Arkidas » Fim 10. Feb 2011 23:02

Er helst að leita að notuðum. hefði pantað þetta ódýrt af amazon hefði ég vitað að þetta fylgdi ekki. hvers vegna fylgir þetta ekki? er þetta ekki nauðsynlegt til að fá HD myndgæði úr PS3?



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] HDMI kapli

Pósturaf pattzi » Fös 11. Feb 2011 00:18

Afþví sony vill fá auka pening

ég á svona kapal

kostar 2000 kr og er uppseldur sýnist mér ég keypti minn á 1490 þarna inná greinilega búið að hækka hann aðeins

http://buy.is/product.php?id_product=9202745

annars er þessi líka góður

http://buy.is/product.php?id_product=9203450

og það kaupir enginn notaðann það er bara fáránlegt þetta kostar ekkert svo mikið þetta er búið að lækka mjög mikið hdmi og hdmi er ekki það sama annaðhvort ertu að kaupa drasl eða góðan kapal

http://www.elko.is/hljod%5Fog%5Fmynd/snurur/hdmi/

annars eru hér fullt af köplum veldu bara stærð og verð og pantaðu :D



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6801
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 941
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] HDMI kapli

Pósturaf Viktor » Fös 11. Feb 2011 00:32

Arkidas skrifaði:Er helst að leita að notuðum. hefði pantað þetta ódýrt af amazon hefði ég vitað að þetta fylgdi ekki. hvers vegna fylgir þetta ekki? er þetta ekki nauðsynlegt til að fá HD myndgæði úr PS3?


Sjónvörp eru svo mismunandi. Mjög margir nota ennþá RCA, sjónvörp eru mörg með HDMI eða DVI eða Compoment.

5m, 1990 kr.

http://www.computer.is/vorur/3187/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB