Hitaskynjarar með GSM functions?


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Hitaskynjarar með GSM functions?

Pósturaf AntiTrust » Fim 10. Feb 2011 10:46

Sælir.

Enterprise kauðar, hvar fæ ég hitaskynjara með GSM virkni sem sendir sms/hringir?

Vantar fyrir semi-lítið serverherbergi, 10 physical vélar.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Hitaskynjarar með GSM functions?

Pósturaf Klemmi » Fim 10. Feb 2011 10:52

Bara forvitni, kæmi ekki að sama eða meira gagni að hafa hverja vél með hugbúnaði sem lætur vita þegar hitinn í þeim kassa fer uppfyrir einhver ákveðin mörk, þ.e.a.s. þar sem hitinn í herberginu er lengur að stíga og gæti full seint í rassinn gripið fyrir einhverja vélina þegar hitasensor fyrir herbergið myndi láta þig vita að ekki væri allt með feldu?

Annars mætti auðvitað tengja utanáliggjandi hitasensor við einhverja eina vélina og nota hana til þess að senda á þig sms eða e-mail varðandi hitastigið í herberginu.




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hitaskynjarar með GSM functions?

Pósturaf AntiTrust » Fim 10. Feb 2011 10:56

Klemmi skrifaði:Bara forvitni, kæmi ekki að sama eða meira gagni að hafa hverja vél með hugbúnaði sem lætur vita þegar hitinn í þeim kassa fer uppfyrir einhver ákveðin mörk, þ.e.a.s. þar sem hitinn í herberginu er lengur að stíga og gæti full seint í rassinn gripið fyrir einhverja vélina þegar hitasensor fyrir herbergið myndi láta þig vita að ekki væri allt með feldu?

Annars mætti auðvitað tengja utanáliggjandi hitasensor við einhverja eina vélina og nota hana til þess að senda á þig sms eða e-mail varðandi hitastigið í herberginu.


Þetta er svosum pæling líka, hinsvegar er í rauninni ekki neitt critical ástand fyrr en kælingin slær út/drepur á sér og þá er hitastigið í herberginu þokkalega fljótt að hoppa upp þar sem um lítið rými er að ræða.

Takk fyrir inputið samt sem áður, ætla að skoða þetta.



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hitaskynjarar með GSM functions?

Pósturaf Jimmy » Fim 10. Feb 2011 10:58

Boðtækni.


~

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hitaskynjarar með GSM functions?

Pósturaf Klaufi » Fim 10. Feb 2011 11:07

sendi ter stutt simasvar nuna, faerd details i kvold..

myndi graeja tetta med moeller easy idntolvu, insys gsm modemi og snertiskja ef tu vilt vera flotur..

er ekki eins dyrt og tu heldur, getur loggad allt, sent sms og fengid status til baka, styrt kaelingunni (reglad hana vid hita td)
er tetta i heimahus?

gaeti m.e.a.s. att til vel, snertiskja, skynjara, hita logger og allt nema modemid, sem kostar i kringum 7k ef eg man rett..

viltu meira info?


Mynd

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hitaskynjarar með GSM functions?

Pósturaf gardar » Fim 10. Feb 2011 11:28

Ef þú ákveður að fara hugbúnaðarleiðina, þá er það nagios alla leið.

Er að láta nagios mæla allan fjandann hjá mér, á öllum mínum vélum (bæði tengt fyrirtækinu og persónulega)

Fæ svo tilkynningar bæði á emailið og í símann ef eitthvað kemur fyrir :)