VANTAR VIFTUSTÝRINGU

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
leonidas
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 12:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

VANTAR VIFTUSTÝRINGU

Pósturaf leonidas » Mið 09. Feb 2011 14:37

VANTAR VIFTUSTÝRINGU FYRIR PC. VERÐUR AÐ HAFA SVARTANN "FRONT"
Viðhengi
3_5_X_Panel_Series_XP_I_4_Channel_Fan_Control_Panel.jpg
3_5_X_Panel_Series_XP_I_4_Channel_Fan_Control_Panel.jpg (28.91 KiB) Skoðað 316 sinnum



Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: VANTAR VIFTUSTÝRINGU

Pósturaf DK404 » Mið 09. Feb 2011 14:39

Heimskspurning !

Til hvers er notað viftustýringu ? ef gott að hafa þannig ?


Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2410
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: VANTAR VIFTUSTÝRINGU

Pósturaf Black » Mið 09. Feb 2011 14:40

við getum lesið hlutina þó þeir séu ekki skrifaðir með capslock,


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: VANTAR VIFTUSTÝRINGU

Pósturaf BjarkiB » Mið 09. Feb 2011 14:48

DK404 skrifaði:Heimskspurning !

Til hvers er notað viftustýringu ? ef gott að hafa þannig ?


Til að minka hraðan á viftunum, og lækkar hávaðan þá.



Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: VANTAR VIFTUSTÝRINGU

Pósturaf DK404 » Mið 09. Feb 2011 15:57

en hitnar tölvan ekki meira þá ?


Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: VANTAR VIFTUSTÝRINGU

Pósturaf BjarkiB » Mið 09. Feb 2011 16:01

DK404 skrifaði:en hitnar tölvan ekki meira þá ?


Væntanlega.