Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf hauksinick » Mán 31. Jan 2011 21:19

Allt í lagi.Ég er með frekar gamla vél running windows 95.Þetta er tölva úr skólanum mínum sem ég fékk þar gefins.Ætlaði að formatta bara og setja win7 en þá leyfir tölvan mér ekki neitt.
Ég má ekki formatta segir hún.
Get ég ekki bara tekið einhvern disk sem ég á hérna heima og sett inn á hann win7 í tölvunni minni bara og runnað hann í þessari gömlu?
Ef svo,hvernig?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf AntiTrust » Mán 31. Jan 2011 21:20

.. Þú ert þó ekki að reyna að formatta disk í tölvu, úr stýrikerfinu sem er á disknum sem þú ert að formatta?




Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf hauksinick » Mán 31. Jan 2011 21:21

AntiTrust skrifaði:.. Þú ert þó ekki að reyna að formatta disk í tölvu, úr stýrikerfinu sem er á disknum sem þú ert að formatta?

Allt í lagi ég skal viðurkenna það að ég hef aldrei sett stýrikerfi sjálfur á tölvu.
En nei ég er ekki að gera það þannig,finn þetta einfaldlega ekki í bios-inu.
Er ég að leyta á vittlausum stað?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf SteiniP » Mán 31. Jan 2011 21:23

hauksinick skrifaði:Allt í lagi.Ég er með frekar gamla vél running windows 95.Þetta er tölva úr skólanum mínum sem ég fékk þar gefins.Ætlaði að formatta bara og setja win7 en þá leyfir tölvan mér ekki neitt.
Ég má ekki formatta segir hún.
Get ég ekki bara tekið einhvern disk sem ég á hérna heima og sett inn á hann win7 í tölvunni minni bara og runnað hann í þessari gömlu?
Ef svo,hvernig?

Virkar alltaf illa eða alls ekki, driver conflictar og vesen. Getur samt alveg prófað, efast samt um að 15 ára gömul vél sé að fara að keyra win 7 vel :lol:
Mikið skemmtilegra að setja eitthvað lítið linux distro á svona og fikta.

Annars ertu búinn að prófa að resetta cmos?
gæti verið einhver bios læsing á þessu til að koma í veg fyrir að nemendurnir væru að fikta.




Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf hauksinick » Mán 31. Jan 2011 21:37

SteiniP skrifaði:
hauksinick skrifaði:Allt í lagi.Ég er með frekar gamla vél running windows 95.Þetta er tölva úr skólanum mínum sem ég fékk þar gefins.Ætlaði að formatta bara og setja win7 en þá leyfir tölvan mér ekki neitt.
Ég má ekki formatta segir hún.
Get ég ekki bara tekið einhvern disk sem ég á hérna heima og sett inn á hann win7 í tölvunni minni bara og runnað hann í þessari gömlu?
Ef svo,hvernig?

Virkar alltaf illa eða alls ekki, driver conflictar og vesen. Getur samt alveg prófað, efast samt um að 15 ára gömul vél sé að fara að keyra win 7 vel :lol:
Mikið skemmtilegra að setja eitthvað lítið linux distro á svona og fikta.

Annars ertu búinn að prófa að resetta cmos?
gæti verið einhver bios læsing á þessu til að koma í veg fyrir að nemendurnir væru að fikta.

Já datt einmitt í hug þetta með driver-ana.


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf BugsyB » Mán 31. Jan 2011 22:16

ef þessi tölva var að keyra windows 95 þá stor stór efast ég að hún ráði við W7 - hvað eru specs á tölvunni - örugglega 256sdram minni og 500-900mhz P3 CPU - ekki setja W7 á hana


Símvirki.


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf hauksinick » Mán 31. Jan 2011 22:20

Allt í lagi.Hvaða linux mælið þið með?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf Klaufi » Mán 31. Jan 2011 23:37

hauksinick skrifaði:Allt í lagi.Hvaða linux mælið þið með?


Ég er með gamla rellu sem keyrir á linux mint, nokkuð ánægður með það, lítið og sætt..

Mun fróðari menn hérna sem geta frætt þig um þetta..


Mynd

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf Benzmann » Mán 31. Jan 2011 23:43

This Program Has Performed an illegal operation and must shut down.....

Elska þessa línu úr windows 95 :D


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf kizi86 » Mán 31. Jan 2011 23:55

áður en við getum komið með uppástungur um stýrikerfi sem hentar þér, þá þurfum við að vita specs á vélinni :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf hauksinick » Þri 01. Feb 2011 14:17

kizi86 skrifaði:áður en við getum komið með uppástungur um stýrikerfi sem hentar þér, þá þurfum við að vita specs á vélinni :)

Það er því miður ekki fræðilegur.Stendur ekkert á einu eða neinu..


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf AntiTrust » Þri 01. Feb 2011 14:20

hauksinick skrifaði:
kizi86 skrifaði:áður en við getum komið með uppástungur um stýrikerfi sem hentar þér, þá þurfum við að vita specs á vélinni :)

Það er því miður ekki fræðilegur.Stendur ekkert á einu eða neinu..


Getur tekið basic info úr Computer Properties (Hægri klikk á My Computer - Properties) og device manager getur líka gefið þér ágætis hugmynd um vélbúnaðinn.




haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf haywood » Þri 01. Feb 2011 15:02

eða speccy.....?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf AntiTrust » Þri 01. Feb 2011 15:15

haywood skrifaði:eða speccy.....?


Gengur ekki á Win95 frekar en flest af þessum hardware info tools.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf zedro » Þri 01. Feb 2011 16:46

Jæja, hauksinick!

Ég er kominn með mission handa þér kallinn minn!

Þú ætlar að prufa eftirfarandi og koma með review sem inniheldur helling af skjáskotum!

http://www.jolicloud.com/


Kísildalur.is þar sem nördin versla


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 yfir á gamla vél sem leyfir mér ekki neitt

Pósturaf AntiTrust » Þri 01. Feb 2011 16:48

Zedro skrifaði:Jæja, hauksinick!

Ég er kominn með mission handa þér kallinn minn!

Þú ætlar að prufa eftirfarandi og koma með review sem inniheldur helling af skjáskotum!

http://www.jolicloud.com/


Ég skal spara honum orðin og þér tímann ;)

Fínt lightweight OS, töff concept. Takmarkað, að sjálfsögðu en resource light. Fín leið er einfaldlega að prufa það sem Chrome plugin : https://chrome.google.com/webstore/deta ... edmbigkfdo