Remote Desktop Connection


Höfundur
gunnarasgeir
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Remote Desktop Connection

Pósturaf gunnarasgeir » Mán 31. Jan 2011 13:58

Góðan og blessaðan daginn,
Langaði til að forivitnast um Remote Desktop Connection sem er innbyggt í windows.
Ég á þrjár windows borðtölvur. Ein Win 7 og tvær XP Pro.
Vegna vinnunar og svona þá eru þær oft allar í gangi og svoleiðis hérna heima.
Ég er með Remote Desktop Connection á Win 7 vélinni minni og það virkar bara mjög vel og alveg eins og það á að gera.
En ég þyrfti soldið að geta remote-að hinar XP vélarnar líka, ég kann alveg að setja þetta upp og ekkert vandamál með það en spurning mín er þessi:
Get ég sett þetta á fleiri en eina tölvu á sama heimili og sömu nettengingu?
Hvernig geri ég það ef það er hægt?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop Connection

Pósturaf gardar » Mán 31. Jan 2011 14:03

Langbest væri náttúrulega að nota bara TeamViewer

http://teamviewer.com

Það er frítt og þú þarft ekkert að stilla það til þess að ná að tengjast á allar vélar heimilisins.

Bara install og go :)


Getur jafnvel tengst vélunum remotely í gegnum ekkert nema vafra



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop Connection

Pósturaf Klaufi » Mán 31. Jan 2011 15:19

gardar skrifaði:Langbest væri náttúrulega að nota bara TeamViewer

http://teamviewer.com

Það er frítt og þú þarft ekkert að stilla það til þess að ná að tengjast á allar vélar heimilisins.

Bara install og go :)


Getur jafnvel tengst vélunum remotely í gegnum ekkert nema vafra


X2 elska þetta forrit..


Mynd

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop Connection

Pósturaf fannar82 » Mán 31. Jan 2011 15:27

klaufi skrifaði:
gardar skrifaði:Langbest væri náttúrulega að nota bara TeamViewer

http://teamviewer.com

Það er frítt og þú þarft ekkert að stilla það til þess að ná að tengjast á allar vélar heimilisins.

Bara install og go :)


Getur jafnvel tengst vélunum remotely í gegnum ekkert nema vafra


X2 elska þetta forrit..




X3


þetta er líka búið að auðvelda mann lífið þegar það kemur að því að hjálpa fjölskyldu meðlimum með eitthvað.


" að sleppa við að byrja á farðu í start -> next -> next -> og hvað stendur svo þar etc "


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop Connection

Pósturaf Frantic » Þri 01. Feb 2011 19:01

Logmein.com er snilld til þess að stjórna tölvu í gegnum browser.
En annars þá geturu það alveg. Þú hefur bara sitthvort portið á routernum á sitthvora tölvuna.

EDIT:
Ég veit ekki hvaða default port Remote dæmið í windows notar.
En ef það er 3000 þá stilliru routerinn svo að ef það er tengt á <ip tala>:3010 þá bendiru á <innriiptala>:3000 og svo aftur á hina tölvuna <ip tala>:3020 sem bendir á <innriiptala>:3000. Segðu mér ef þú þarft nánari lýsingu.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Remote Desktop Connection

Pósturaf andribolla » Þri 01. Feb 2011 19:10

Ertu þá að tala um að fjartengjast tölvunum annastaðar frá,
þú gætir nátturlega loggað þig inn á vélina úr vinnuni og svo úr heinni inn á hinar sem eru inn á sama lani með remote. :megasmile