Bráðvantar CMOS rafhlöðu í Mac. Hjálp við að finna vel þegin

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Bráðvantar CMOS rafhlöðu í Mac. Hjálp við að finna vel þegin

Pósturaf BjarniTS » Mið 12. Jan 2011 23:42

Hafi þið hugmynd um hvernig ég gæti komist yfir svona rafhlöðu :

Mynd

Mynd

Mynd

Þarna er um að ræða rafhlaða , cmos battery

á þessu eru 2 hliðar og á þeim stendur :

Hlið 1 :
Panasonic Japan CGL3032
Lion +3.7v

Hlið 2
040729 2E40 102 001191

Lion No Mercury (Hg)
MH12210 4053

Stærð rafhlöðu :

2.7 cm u.þ.b

Þetta kemur úr klukkubatteryinu á Powerbook G4 og þetta er erfitt að finna , til dæmis á ebay ,er nú þegar búinn að panta eitt svona að utan og fá hingað heim og það var dáið , rétt eins og mitt eigið er og flest virðast vera sem hafa verið notuð lengur en 4 - 5 ár.

Eru einhverjir sem gætu hjálpað mér við að gramsa á netinu eftir þessu eða sagt mér hvort ég geti notað eitthvað annað í staðinn sem myndi gera sama gagn.
Er að leita af nýrri svona rafhlöðu , ekki notað.
Síðast breytt af BjarniTS á Mið 12. Jan 2011 23:59, breytt samtals 1 sinni.


Nörd


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar CMOS rafhlöðu í Mac. Hjálp við að finna vel þegin

Pósturaf Klemmi » Mið 12. Jan 2011 23:46

Svo lengi sem rafhlaðan er 3.7V og svipuð að stærð held ég að þú ættir nú að vera í góðum málum :)

Hefurðu prófað að tala við Epli, Íhluti og/eða Örtækni?



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar CMOS rafhlöðu í Mac. Hjálp við að finna vel þegin

Pósturaf BjarniTS » Mið 12. Jan 2011 23:53

Klemmi skrifaði:Svo lengi sem rafhlaðan er 3.7V og svipuð að stærð held ég að þú ættir nú að vera í góðum málum :)

Hefurðu prófað að tala við Epli, Íhluti og/eða Örtækni?


Ertu viss um að það dugi ? , ef svo er þá er ég ennþá jákvæðari.

Rafborð er reyndar fyrirtæki sem ég sendi póst, en ætli maður prufi ekki epli.is og þetta örtækni og íhlutir , vona að þessir staðir séu bara með mail , en ég held að ég hafi komið að lokuðum dyrum á flestum stöðum þegar ég ætlaði að græja þetta fyrir löngu.

En sakar ekki að prufa aftur , en ef að þið finnið svona hér eða þar endilega láta vita.

Annars þá tilheyrir þetta PRAM rafhlöðunni í mac

Mynd


Nörd

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar CMOS rafhlöðu í Mac. Hjálp við að finna vel þegin

Pósturaf CendenZ » Mið 12. Jan 2011 23:59

ég keypti nú einhvern tímann cmos batterí í íhlutum.

farðu bara þangað með hana og þeir redda þessu :beer



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2782
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar CMOS rafhlöðu í Mac. Hjálp við að finna vel þegin

Pósturaf zedro » Fim 13. Jan 2011 00:26

Ef það gengur ekkert hérna heima geturðu prufað þessa:
http://www.smallbattery.company.org.uk/sbc_lir3032-vdy2.htm
(Engin reynsla af minni hálfu)


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar CMOS rafhlöðu í Mac. Hjálp við að finna vel þegin

Pósturaf urban » Fim 13. Jan 2011 02:07

getur athugað hreinlega hvort að það sé svona batterý í einhverju móðurborði sem að þú átt ábiggilega liggjandi hjá þér :)

annars einnig í t.d. ljósmyndabúðum (jafnvel bensínsbúðum)
þetta er ekkert sérstakt batterí í raun.

notað í fullt af vörum


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2782
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar CMOS rafhlöðu í Mac. Hjálp við að finna vel þegin

Pósturaf zedro » Fim 13. Jan 2011 02:38

@urban: Ertu nú allveg viss? Ég hugsaði það líka þangað til að ég skoðaði rafhlöðuna!
Mynd
Það eru einhverjir spes flipar á þessum gaurum :-k


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7496
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1161
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar CMOS rafhlöðu í Mac. Hjálp við að finna vel þegin

Pósturaf rapport » Fim 13. Jan 2011 08:34

Rafborg.is = flytja inn panasonic batterý og eiga alltaf allar mögulegar og ómögulegar gerðir af batterýum...



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar CMOS rafhlöðu í Mac. Hjálp við að finna vel þegin

Pósturaf beatmaster » Fim 13. Jan 2011 09:49

Venjulegt CMOS batterý er CR2032 og fæst á ansi mörgum stöðum, þetta er hinsvegar CGL3032 batterý
Hérna eru step-by-step leiðbeiningar fyrir, hvernig á að skipta um á Powerbook (ef einhver annar lendir á þessum þræði í framtíðinni)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar CMOS rafhlöðu í Mac. Hjálp við að finna vel þegin

Pósturaf BjarniTS » Fim 13. Jan 2011 10:20

beatmaster skrifaði:Venjulegt CMOS batterý er CR2032 og fæst á ansi mörgum stöðum, þetta er hinsvegar CGL3032 batterý
Hérna eru step-by-step leiðbeiningar fyrir, hvernig á að skipta um á Powerbook (ef einhver annar lendir á þessum þræði í framtíðinni)


Takk fyrir þetta , já þetta er rétt hjá þér og þarna á síðustu glærunni er hann kominn með PRAM Unit sem að inniheldur þetta battery.

Það eru svona flipar já sem halda því en mér sýnist að þeir séu lóðaðir bara á , en annars þá eru restarnar af þessum flipum á rafhlöðuni sem ég er með mynd af.

En annars þá er ég að bíða bara eftir svörum frá fyrirtækjum ,

Tveir búnir að svara :

1 : "Við eigum til 2032 sem er 3 volt með lóðflibum. "

2 : "Sæll,
Það sem memst næst þessu hjá mér er CR2032L sem er með lóðspöðum og liggur á prentborði, kostar Kr. 483-.
Hún er hinsvegar bara 3V,"


Nörd

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar CMOS rafhlöðu í Mac. Hjálp við að finna vel þegin

Pósturaf BjarniTS » Þri 18. Jan 2011 14:19

Zedro skrifaði:Ef það gengur ekkert hérna heima geturðu prufað þessa:
http://www.smallbattery.company.org.uk/sbc_lir3032-vdy2.htm
(Engin reynsla af minni hálfu)


Takk fyrir póstinn , ég endaði á að panta þaðan þar sem að ég fékk aldrei fullnægjandi svör frá neinu einasta fyrirtæki hérna heima um hvort þetta myndi ganga.

Og að sjálfsögðu var tölvupóstinum mínum til epli.is ekki einusinni svarað með svo mikið sem "ok"


Nörd

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2782
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar CMOS rafhlöðu í Mac. Hjálp við að finna vel þegin

Pósturaf zedro » Þri 18. Jan 2011 21:25

BjarniTS skrifaði:Takk fyrir póstinn , ég endaði á að panta þaðan þar sem að ég fékk aldrei fullnægjandi svör frá neinu einasta fyrirtæki hérna heima um hvort þetta myndi ganga.

Og að sjálfsögðu var tölvupóstinum mínum til epli.is ekki einusinni svarað með svo mikið sem "ok"

:happy Geggjað, segjir okkur svo hvernig fer.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Bráðvantar CMOS rafhlöðu í Mac. Hjálp við að finna vel þegin

Pósturaf BjarniTS » Mán 31. Jan 2011 00:07

Var að fá þetta frá rafmagnsmeistaranum mínum , hann swappaði rafhlöðunum og lóðaði þetta svo þetta er betra en nýtt.

Set þetta í á næstu dögum og ég sé ekkert því til fyrirstöðu að þetta muni ganga vel.


Nörd