Winamp - media library

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Winamp - media library

Pósturaf intenz » Fös 28. Jan 2011 18:18

Ég er nýbúinn að skipta úr iTunes yfir í Winamp til að halda utan um lögin mín. Hef alltaf notað Winamp sem default fyrir .mp3 en ég notaði alltaf iTunes til að halda utan um alla tónlistina mína (media library). Ég bara kann ekkert á þetta media library í Winamp.

Ég er búinn setja alla tónlistina mína inn í media library'ið og búinn að búa til nokkra playlista. Hins vegar finn ég ekki hvernig á að leita að lögum. Nema að tvísmella á lagið svo allur playlistinn fari í "aðalplaylistann" og ýta svo á J. Ok allt í lagi.

EN...

Þegar ég ætla að breyta staðsetningu laga á listanum, þarf ég að gera það vinstra megin (í aðalplaylistanum) þar sem ég finn ekki lagið hægra megin. Svo þarf ég að exporta .m3u og importa því aftur á ný í playlistanum í media library'inu.

Það HLÝTUR að vera einfaldari lausn!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Winamp - media library

Pósturaf intenz » Sun 30. Jan 2011 21:17

Einhver Winamp sérfræðingur með svarið?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Winamp - media library

Pósturaf Manager1 » Sun 30. Jan 2011 21:38

Það er search gluggi í mínu Winamp, þar sem ég get leitað í media library-inu.

Eftir því sem ég best veit er ekki hægt að breyta staðsetningu laga í media library glugganum, þar raðaru eftir artist, album, track o.s.frv. en í playlist glugganum get ég dregið lög til og frá eins og ég vill.

Þetta sést allt á þessari mynd, playlist glugginn uppi hægramegin, þar er hægt að færa lög til og frá. Media library glugginn neðstur, þar er ekki hægt að færa lög til og frá. Search glugginn er svo á milli media library og playlist glugganna.

Mynd



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Winamp - media library

Pósturaf intenz » Sun 30. Jan 2011 21:47

Ég er að tala um ef þú býrð til playlist sem birtist undir "playlists" í media library glugganum. Þar get ég hvergi leitað.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64