Rootaðu símann og gerðu lagfix.
Samsung fokkuðu upp partioningu á I9000 herfilega og hafa ekki viljað viðurkenna það. Lagfixið repartionar diskinn í símanum úr RFS í ext2.
Síminn verður eins og nýr. tapar engum gögnum á því að gera þetta og upplifunin verður bara bull.
1. Root
Leiðbeiningar hér :http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=803682
One click með þessu forriti á PC tölvunni í gegn um USB.
2. Ná í One Click Lagfix appið á market (
http://www.appbrain.com/app/ryanzas-ocl ... ixLagFixR2)
Gerir fyrst install ext2tools og svo apply lagfix. Síminn verður eins og nýr og uþb 2x meira snappy.
dori skrifaði:wicket skrifaði:Hvernig síma eru þið með ?
Galaxy S (GT i9000) með android 2.2