Sælir vaktarar.
Ég er semsagt að leita mér að hljóðkorti fyrir PC. Eithvað good shit sem gefur frábært sound fyrir niðurhalaða tónlist og svo auðvitað leikjaspilun.
Með fyrirfram þökkum
-Nýfaggi
[ÓE] Hljóðkorti
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
[ÓE] Hljóðkorti
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: [ÓE] Hljóðkorti
ég heyrði að meira segja menn með mikið vit á þessu ættu í erfiðleikum með að heyra muninn á góðu hljóðkorti og hljóðkorti innbyggðu í móðurborð
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Hljóðkorti
Daníel skrifaði:ég heyrði að meira segja menn með mikið vit á þessu ættu í erfiðleikum með að heyra muninn á góðu hljóðkorti og hljóðkorti innbyggðu í móðurborð
Ég persónulega heyri mun á Creative X-tream music og innbyggða
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Hljóðkorti
Daníel skrifaði:ég heyrði að meira segja menn með mikið vit á þessu ættu í erfiðleikum með að heyra muninn á góðu hljóðkorti og hljóðkorti innbyggðu í móðurborð
Það er bull.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Hljóðkorti
Daníel skrifaði:ég heyrði að meira segja menn með mikið vit á þessu ættu í erfiðleikum með að heyra muninn á góðu hljóðkorti og hljóðkorti innbyggðu í móðurborð
Það fer auðvitað eftir því úr hverju hljóðið kemur. Ef að hátalararnir/heyrnartólin eru lélegir heyrist auðvitað lítill sem enginn munur en ef menn eru með þokkalegar græjur tengdar við hljóðkortið er munurinn auðheyranlegur. Snýst um að vera bæði með gott hljóðkort OG góðar græjur sem koma hljóðinu út.
Re: [ÓE] Hljóðkorti
Þetta fer eftir ýmsu,
ég er með x-fi fatal1ty kort
ef að ég er að horfa á bíómynd að þá er voðalega lítill munur
ef að ég er að hlusta á mp3 lög er gæðamunur því að eftirvinnslan í x-fi kortinu er betri og crystalizer t.d. bætir upp hljómgæði á lélegum mp3 skrám
í tölvuleikjum að þá er hljóðið mun betra auk þess að þetta léttir undir með annari vinnslu
það er betra hljóð í hátölurunum með x-fi kortinu
er með HD 595 og altec lansing 2.1 sett sem er svo fínt að það er smíðað úr píanóvið
ég er með x-fi fatal1ty kort
ef að ég er að horfa á bíómynd að þá er voðalega lítill munur
ef að ég er að hlusta á mp3 lög er gæðamunur því að eftirvinnslan í x-fi kortinu er betri og crystalizer t.d. bætir upp hljómgæði á lélegum mp3 skrám
í tölvuleikjum að þá er hljóðið mun betra auk þess að þetta léttir undir með annari vinnslu
það er betra hljóð í hátölurunum með x-fi kortinu
er með HD 595 og altec lansing 2.1 sett sem er svo fínt að það er smíðað úr píanóvið
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Hljóðkorti
vantar kort ennþá
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846