DOS og BIOS það sama?


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

DOS og BIOS það sama?

Pósturaf zdndz » Sun 23. Jan 2011 14:45

Er DOS og BIOS það sama, eða er BIOS inní DOS, eða er þetta jafnvel alveg sitthvort hluturinn :)


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: DOS og BIOS það sama?

Pósturaf biturk » Sun 23. Jan 2011 14:47

dos er stýrikerfi


http://en.wikipedia.org/wiki/DOS

bios er grunnurinn á tölvunni þinni og er í raun bara grunnkerfið á móðurborðinu og lætur tölvuna þína virka
http://en.wikipedia.org/wiki/BIOS
Síðast breytt af biturk á Sun 23. Jan 2011 14:48, breytt samtals 1 sinni.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: DOS og BIOS það sama?

Pósturaf Gúrú » Sun 23. Jan 2011 14:47

Disk Operating System vs. Basic input/output system.


Modus ponens


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DOS og BIOS það sama?

Pósturaf zdndz » Sun 23. Jan 2011 14:51

Ef ég er með W7 er ég þá ennþá með DOS stýrikerfið? Á ég að geta farið í það stýrikerfi?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: DOS og BIOS það sama?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 23. Jan 2011 14:54

síðasta útgáfan af MS-DOS kom út árið 2000.


Just do IT
  √

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: DOS og BIOS það sama?

Pósturaf lukkuláki » Sun 23. Jan 2011 15:02

zdndz skrifaði:Ef ég er með W7 er ég þá ennþá með DOS stýrikerfið? Á ég að geta farið í það stýrikerfi?


Nei en þú getur darið í command prompt sem er dos kerfi. Það er í W7 slærð inn cmd neðst í start valmynd


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: DOS og BIOS það sama?

Pósturaf ManiO » Sun 23. Jan 2011 15:04

Síðan er náttúrulega til DosBox fyrir windows, linux og OsX.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DOS og BIOS það sama?

Pósturaf zdndz » Sun 23. Jan 2011 15:05

Hjaltiatla skrifaði:síðasta útgáfan af MS-DOS kom út árið 2000.

okei, en ef ég er búinn að formata harða diskinn hjá mér og ætla að setja upp stýrikerfi sem ég er með á diski, er ég þá ekkert í DOS stýrikerfinu þegar ég set upp stýrikerfið eða er það alfarið diskurinn sem ég er með í tölvunni


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: DOS og BIOS það sama?

Pósturaf biturk » Sun 23. Jan 2011 15:10

zdndz skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:síðasta útgáfan af MS-DOS kom út árið 2000.

okei, en ef ég er búinn að formata harða diskinn hjá mér og ætla að setja upp stýrikerfi sem ég er með á diski, er ég þá ekkert í DOS stýrikerfinu þegar ég set upp stýrikerfið eða er það alfarið diskurinn sem ég er með í tölvunni


þegar það er ekkert stýrikerfi á tölvunni þá ertu bara í bios. ef þú lætur tölvu starta sér upp með tómum disk þá promptar hún bara að hún vilji stýrikerfi á diskinn.

en þú getur alveg sett upp dos af diskettu ef þig langar


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: DOS og BIOS það sama?

Pósturaf B.Ingimarsson » Sun 23. Jan 2011 15:15

zdndz skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:síðasta útgáfan af MS-DOS kom út árið 2000.

okei, en ef ég er búinn að formata harða diskinn hjá mér og ætla að setja upp stýrikerfi sem ég er með á diski, er ég þá ekkert í DOS stýrikerfinu þegar ég set upp stýrikerfið eða er það alfarið diskurinn sem ég er með í tölvunni

ertu þá að meina þegar þú ert í setupinu á stýrikerfinu ?




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DOS og BIOS það sama?

Pósturaf zdndz » Sun 23. Jan 2011 15:23

biturk skrifaði:
zdndz skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:síðasta útgáfan af MS-DOS kom út árið 2000.

okei, en ef ég er búinn að formata harða diskinn hjá mér og ætla að setja upp stýrikerfi sem ég er með á diski, er ég þá ekkert í DOS stýrikerfinu þegar ég set upp stýrikerfið eða er það alfarið diskurinn sem ég er með í tölvunni


þegar það er ekkert stýrikerfi á tölvunni þá ertu bara í bios. ef þú lætur tölvu starta sér upp með tómum disk þá promptar hún bara að hún vilji stýrikerfi á diskinn.

en þú getur alveg sett upp dos af diskettu ef þig langar



okei takk


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DOS og BIOS það sama?

Pósturaf zdndz » Sun 23. Jan 2011 15:23

B.Ingimarsson skrifaði:
zdndz skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:síðasta útgáfan af MS-DOS kom út árið 2000.

okei, en ef ég er búinn að formata harða diskinn hjá mér og ætla að setja upp stýrikerfi sem ég er með á diski, er ég þá ekkert í DOS stýrikerfinu þegar ég set upp stýrikerfið eða er það alfarið diskurinn sem ég er með í tölvunni

ertu þá að meina þegar þú ert í setupinu á stýrikerfinu ?


já, var að meina þegar maður er að velja partition og það


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DOS og BIOS það sama?

Pósturaf bulldog » Sun 23. Jan 2011 15:32

zdndz skrifaði:Er DOS og BIOS það sama, eða er BIOS inní DOS, eða er þetta jafnvel alveg sitthvort hluturinn :)


:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: