ég býst við að margir ykkar séu með flakkara tengda á heimanetinu, hvernig gerið þið , fjölskyldan var að fá sér verbatim 47540 mynd:
það eru 2 tölvur á heimilinu makki og pc lappi báðar þráðlausar, þegar ég geri advanced port check fæ ég upp:
***.***.*.64 (macintosh.lan)
***.***.*.65 (toshiba.lan)
***.***.*.66 (unknown)
***.***.*.254 (speed touch)
ég veit að flakkarinn er 66 en hvernig fæ ég hann til að koma upp í tölvunum, ég hef reynt er að fara í "computer > network > add a wireless device", þar kemur ekkert upp þar svo prófaði ég líka "computer > map network drive" set inn ip töluna þar, býð í smástund en þá kemur upp "patch not found"
einhver sem kann ?
Flakkari á lan
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Flakkari á lan
Þarft nú ekki að fela local ip tölurnar þínar
Prófaðu að fara í start > run
\\192.168.1.66
Prófaðu að fara í start > run
\\192.168.1.66
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Flakkari á lan
gardar skrifaði:Þarft nú ekki að fela local ip tölurnar þínar
Prófaðu að fara í start > run
\\192.168.1.66
windows cannot access \\192.168.1.66 eins og í map network drive
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Flakkari á lan
gardar skrifaði:Fylgir ekki einhver bæklingur?
jú bæklingurinn sjálfur er 4bls (ekki mikið gagn í því) svo er líka annar pdf sem er á disk sem fylgdi, stendur ekkert í hvorugum
Re: Flakkari á lan
Það litla sem ég las (á amazon) var að hann bjóði ekki upp á að tölva skoði hvað sé inná honum. Networkið er þannig að hann nái að streama frá tölvu og líka möguleiki að láta tölvu transcoda fyrir hann. Verður bara að leita hvort einhver hafi gert custom firmware fyrir hann sem kveikir á network shearing.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Tengdur
Re: Flakkari á lan
prufaðu að fara í internet explorer og setja ip þar s.s. bara 192.168.1.66 ekkert http eða www á undan
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Lau 13. Nóv 2010 12:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Flakkari á lan
veit ekki með þennan flakkara, en minn flakkari frá divico er þannig að þú þarft að hafa forrit í tölvuni til að deila möppum og ftp forrit til að komast að gögnum sem eru á flakkaranum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Flakkari á lan
Verbatim heimasíðan skrifaði: NAS Setup Software. Locate the drive on your network, access administration pages and map shared drives to your computer (software runs on PC only).