Net hjá Símanum dettur út!
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Net hjá Símanum dettur út!
Sælir
Ég er með tengingu hjá Símanum og núna síðustu daga hefur það verið að detta út randomly nokkrum sinnum á dag en svo alltaf í kringum miðnætti...
Einhver sem er að lenda í því sama ?
P.S.
Smá glaðningur: http://www.youtube.com/watch?v=0W8fBsLYHcE
Ég er með tengingu hjá Símanum og núna síðustu daga hefur það verið að detta út randomly nokkrum sinnum á dag en svo alltaf í kringum miðnætti...
Einhver sem er að lenda í því sama ?
P.S.
Smá glaðningur: http://www.youtube.com/watch?v=0W8fBsLYHcE
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Net hjá Símanum dettur út!
Ég er líka hjá símanum og allt í góðu hér (er staddur í rvk).
En annars djöfull er Funky forest sjúúk mynd !
svo legendary atriði sem þú settir link á
En annars djöfull er Funky forest sjúúk mynd !
svo legendary atriði sem þú settir link á
_______________________________________
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Net hjá Símanum dettur út!
kjarribesti skrifaði:Ég er líka hjá símanum og allt í góðu hér (er staddur í rvk).
En annars djöfull er Funky forest sjúúk mynd !
svo legendary atriði sem þú settir link á
Ok er í Kópavoginum.
Já haha þetta er svo best
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Net hjá Símanum dettur út!
gissur1 skrifaði:kjarribesti skrifaði:Ég er líka hjá símanum og allt í góðu hér (er staddur í rvk).
En annars djöfull er Funky forest sjúúk mynd !
svo legendary atriði sem þú settir link á
Ok er í Kópavoginum.
Já haha þetta er svo best
Er Þetta ADSL eða Ljósnet?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Net hjá Símanum dettur út!
Netið var alltaf stanslaust að dett út hjá mér þangað til að ég fékk nýjan router, núna dettur netið bara út stundum á kvöldin á milli 7-9
Er líka í Kópavoginum.
Er líka í Kópavoginum.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Net hjá Símanum dettur út!
krissi24 skrifaði:gissur1 skrifaði:kjarribesti skrifaði:Ég er líka hjá símanum og allt í góðu hér (er staddur í rvk).
En annars djöfull er Funky forest sjúúk mynd !
svo legendary atriði sem þú settir link á
Ok er í Kópavoginum.
Já haha þetta er svo best
Er Þetta ADSL eða Ljósnet?
ADSL
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Net hjá Símanum dettur út!
gissur1 skrifaði:krissi24 skrifaði:gissur1 skrifaði:kjarribesti skrifaði:Ég er líka hjá símanum og allt í góðu hér (er staddur í rvk).
En annars djöfull er Funky forest sjúúk mynd !
svo legendary atriði sem þú settir link á
Ok er í Kópavoginum.
Já haha þetta er svo best
Er Þetta ADSL eða Ljósnet?
ADSL
Gæti verið fjarægð frá Símstöð? í Hvaða hverfi er þetta?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Net hjá Símanum dettur út!
krissi24 skrifaði:gissur1 skrifaði:krissi24 skrifaði:gissur1 skrifaði:kjarribesti skrifaði:Ég er líka hjá símanum og allt í góðu hér (er staddur í rvk).
En annars djöfull er Funky forest sjúúk mynd !
svo legendary atriði sem þú settir link á
Ok er í Kópavoginum.
Já haha þetta er svo best
Er Þetta ADSL eða Ljósnet?
ADSL
Gæti verið fjarægð frá Símstöð? í Hvaða hverfi er þetta?
Þetta hefur aldrei verið svona áður, byrjaði bara um daginn.
Er á Kársnesinu í vesturbænum (200)
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Net hjá Símanum dettur út!
gardar skrifaði:Uuuuh hvernig væri að hringja í þjónustuverið?
Nenni því ekki en ég mun gera það á endanum.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Net hjá Símanum dettur út!
Það tekur enga stund.. Mun sneggri að gera það en að búa til þráð á vaktinni og vonast til þess að einhver komi með lausn hérna
Re: Net hjá Símanum dettur út!
er hjá tal keypti mer nyan router fyrir ári netið er alltaf að detta ut
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Net hjá Símanum dettur út!
Hringdi í þjónustuverið og þeir vilja meina að routerinn sé eitthvað að faila, ætla að fara á eftir og fá nýjann.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Vaktari
- Póstar: 2570
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Net hjá Símanum dettur út!
Í gær var vinur minn dettandi stanslaust út úr wow, hann býr á höfuðborgarsvæðinu.
Ég er í keflavík, wow var í lagi hjá mér í gær en núna er ég dettandi stanslaust úr wow.
Það er einhvað að hjá símanum. Erum báðir með ADSL.
Ég er í keflavík, wow var í lagi hjá mér í gær en núna er ég dettandi stanslaust úr wow.
Það er einhvað að hjá símanum. Erum báðir með ADSL.
Re: Net hjá Símanum dettur út!
Netið hjá mér var í algjöru rugli fyrir viku síðan. Það var dettandi út í svona 30 mín nokkrum sinnum á dag í nokkra daga og svo var ég með ekkert net í tvo daga. Fékk nýjan router, gerði ekki neitt. Svo er það komið í lag núna. Ég hringdi í Símann daglega. Veit ekki alveg hvað þeir gerðu, þetta var held ég vesen í símstöð.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Net hjá Símanum dettur út!
Síminn er að byrja að leggja Ljósnet í Breiðholtinu allavegana, kannski í fleiri stöðum á Höfuðborgarsvæðinu. Þetta gæti verið útafþví þessar truflanir. Þeir tengja þetta inná koparlínurnar notla
Re: Net hjá Símanum dettur út!
Ég brjálaðist í dag, er með net hjá símanum og var að horfa á landsleikinn á stöð2 sport í opinni dagskrá, þeir loka á útsendinguna og svo ætla ég á netið að horfa á hann og þá dettur netið út. Hljóp yfir í næsta hús að horfa á hann.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Net hjá Símanum dettur út!
Ég er hjá símanum og er búinn að vera í miklu veseni síðustu klukkutímana með utanlands samband einungis. Ég kemst inn á sumar síður, sumar síður fá time-out. Ég get ekki spilað Black Ops því ég næ ekki að tengjast við serverana... bara gaman
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Net hjá Símanum dettur út!
Voru ekki bara allar pípur fullar því að hálf þjóðin er að streama handbolta