Sæl(ir) ég ætla að reyna gera heimasíðu,hef aldrei gert það áður,hvaða forrit er best að nota? þarf ég að redda mér leni áður en ég byrja eða er hægt að græja það eftir á.
Ég náði mér í Dreamweaver finnst það frekar flókið,var búinn að googla uppl um það en það voru milljón útgáfur af því hvernig ætti að nota það.
Eru einhverjar lausnir.
Heimasíðugerð
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16547
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2129
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasíðugerð
Í MacosX er forrit sem heitir iWeb, fáránlega einfalt.
Mig minnir að Microsoft Publisher sé einfalt forrit til að gera vefsíður líka.
Mig minnir að Microsoft Publisher sé einfalt forrit til að gera vefsíður líka.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasíðugerð
ef dreamweaver er of flókið þá er bara eiithvað einsog yola.com eða joomla (veit samt ekkert hvernig það virkar) kannski bluevoda
dreamweaver er samt mjög gott forrit, þú lærir á það með því að nota það
dreamweaver er samt mjög gott forrit, þú lærir á það með því að nota það
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasíðugerð
notepad
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasíðugerð
beatmaster skrifaði:notepad
Notepad++
eða
SciTE
Ég notaði Htmlhelp.com mikið í denn en hún er kannski orðin soldið dated núna.
Svo fikta svaka mikið
HTML Structure skrifaði:Kóði: Velja allt
<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01//EN"
"http://www.w3.org/TR/html4/strict.dtd">
<HTML>
<HEAD>
<TITLE>The document title</TITLE>
</HEAD>
<BODY>
<H1>Main heading</H1>
<P>A paragraph.</P>
<P>Another paragraph.</P>
<UL>
<LI>A list item.</LI>
<LI>Another list item.</LI>
</UL>
</BODY>
</HTML>
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Heimasíðugerð
Ef þú veist ekkert um Heimasíðugerð en er alvara með að læra hana þá myndi ég sleppa öllu WYSIWYG dóti til að byrja með og fara í grunninn.
Mæli með Scite editornum, hann er open source og er með syntax highlighting. http://www.scintilla.org/SciTEDownload.html
W3Schools eru með góða tutorials um hina ýmsu þætti í heimasíðugerð. Svo er ótrulegt hvað hægt er að finna með hjálp Google
HTML : http://www.w3schools.com/html/html_intro.asp
CSS : http://www.w3schools.com/css/css_intro.asp
Javascript : http://www.w3schools.com/js/js_intro.asp
Þegar þú veist svona hvernig grunnurinn virkar þá geturðu farið að kíkja á "advanced" dót einsog Code Behind scripting og gagnagrunnstengingar og fleira skemmtilegt. En þú þarft að vera með heimasíðupláss á vefþjón til þess, eða setja upp IIS eða Apache vefþjón á vélina þína.
PHP : http://www.w3schools.com/php/php_intro.asp
ASP : http://www.w3schools.com/asp/asp_intro.asp
SQL : http://www.w3schools.com/sql/sql_intro.asp
Svo ef þú ert virkilega daring þá geturðu kíkt á að vefsíðugerð með C#, .Net eða Java.
Mæli með Scite editornum, hann er open source og er með syntax highlighting. http://www.scintilla.org/SciTEDownload.html
W3Schools eru með góða tutorials um hina ýmsu þætti í heimasíðugerð. Svo er ótrulegt hvað hægt er að finna með hjálp Google
HTML : http://www.w3schools.com/html/html_intro.asp
CSS : http://www.w3schools.com/css/css_intro.asp
Javascript : http://www.w3schools.com/js/js_intro.asp
Þegar þú veist svona hvernig grunnurinn virkar þá geturðu farið að kíkja á "advanced" dót einsog Code Behind scripting og gagnagrunnstengingar og fleira skemmtilegt. En þú þarft að vera með heimasíðupláss á vefþjón til þess, eða setja upp IIS eða Apache vefþjón á vélina þína.
PHP : http://www.w3schools.com/php/php_intro.asp
ASP : http://www.w3schools.com/asp/asp_intro.asp
SQL : http://www.w3schools.com/sql/sql_intro.asp
Svo ef þú ert virkilega daring þá geturðu kíkt á að vefsíðugerð með C#, .Net eða Java.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: Heimasíðugerð
Zedro skrifaði:Kóði: Velja allt
<!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//W3C//DTD HTML 4.01//EN"
"http://www.w3.org/TR/html4/strict.dtd">
<HTML>
<HEAD>
<TITLE>The document title</TITLE>
</HEAD>
<BODY>
<H1>Main heading</H1>
<P>A paragraph.</P>
<P>Another paragraph.</P>
<UL>
<LI>A list item.</LI>
<LI>Another list item.</LI>
</UL>
</BODY>
</HTML>
pff... get with the program, html5 er málið (þó að það sé að verða meira buzz en ajax var fyrir nokkrum árum)... hérna er hægt að ná í basic html5 project: http://html5boilerplate.com/
En í fullu alvöru og beint til höfundar þessa þráðar þá er sú síða sem mér finnst vera hvað best til að læra htmldog. w3schools dettur svosem inn þegar ég er að leita að reference fyrir vissa hluti og er alveg gagnlegt en það er eitthvað við það batterí sem böggar mig. Á htmldog er uppbygging html kóða útskýrð mjög vel og þú færð fína kennslu í css. Þegar þú ert kominn með þetta á hreint þá er sniðugt að fara að skoða hvað þú getur gert með javascript og html5. Ég mæli bókinni eftir þennan til að læra javascript (það er líka fullt af góðu efni á síðunni hans) og með þessari hérna til að læra html5. Ég á þessar bækur og get vottað fyrir þær, ef þú vilt alls ekki kaupa góðar bækur og styrja alvöru kennslu á þessu sviði þá gætu þær leynst einhversstaðar á netinu *hint hint*.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasíðugerð
Mig hafði alltaf langað til að læra inná heimasíðugerð, ég hafði gert eina heimasíðu með BlueVoda en gerði mér alveg grein fyrir því að ég var ekki að læra neitt inná html með því
Svo hafði ég lesið mikið um html for beginners og html tutorials o.s.frv en gafst alltaf strax upp og fannst mér ekki vera að skilja þetta
Svo fann ég þennann tutorial frá htmldog og það opnaði loks augu mín fyrir html og hvernig það virkar, þetta er að mínu mati langbesta byrjunin til að skoða html af einhverju viti, svo er restin bara æfing og að bæta við sig advanced þekkingu þegar að skilningurinn leyfir
Svo hafði ég lesið mikið um html for beginners og html tutorials o.s.frv en gafst alltaf strax upp og fannst mér ekki vera að skilja þetta
Svo fann ég þennann tutorial frá htmldog og það opnaði loks augu mín fyrir html og hvernig það virkar, þetta er að mínu mati langbesta byrjunin til að skoða html af einhverju viti, svo er restin bara æfing og að bæta við sig advanced þekkingu þegar að skilningurinn leyfir
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Heimasíðugerð
Er ekki hægt að nota eitthvað einfalt forrit og nálgast einhver frí template eða eitthvað í þá áttina sem maður getur breytt og sett síðan inn gögn ?
Þarf þetta eingöngu sem smá viðmót fyrir skjöl, texta og mögulega eitthvað af myndböndum.
Þarf þetta eingöngu sem smá viðmót fyrir skjöl, texta og mögulega eitthvað af myndböndum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasíðugerð
snaeji skrifaði:Er ekki hægt að nota eitthvað einfalt forrit og nálgast einhver frí template eða eitthvað í þá áttina sem maður getur breytt og sett síðan inn gögn ?
Þarf þetta eingöngu sem smá viðmót fyrir skjöl, texta og mögulega eitthvað af myndböndum.
Mæli með því að nota tilbúin frí CMS til dæmis http://xoops.org/ eða http://www.joomla.org/
Þú getur svo fengið alls kyns útlit á þessi kerfi, eða búið til þitt eigið.