forrit til að formata disk?
forrit til að formata disk?
Er til eitthvað gott forrit sem er hægt að henda inn disk/usb kubb og startað tölvunni upp af disknum/usb kubbnum og formatað diskinn (ekki quick format), sem sagt ekki nota stýrikerfisdisk eða stýrikerfi inná usb kubb heldur eitthvað annað forrit eða dóterí sem er gert til þess að formata diska?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: forrit til að formata disk?
Parted Magic. Getur notað Unetbootin til að sækja það og setja á USB.
Re: forrit til að formata disk?
http://www.ultimatebootcd.com/
Allt sem maður gæti þurft á einum bootable disk, Parted Magic er inní þessu.
Eða ef þú ert fyrir GUI þá geturðu kíkt á UBCD4Win
http://www.ubcd4win.com/
Allt sem maður gæti þurft á einum bootable disk, Parted Magic er inní þessu.
Eða ef þú ert fyrir GUI þá geturðu kíkt á UBCD4Win
http://www.ubcd4win.com/
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: forrit til að formata disk?
Haxdal skrifaði:http://www.ultimatebootcd.com/
Allt sem maður gæti þurft á einum bootable disk, Parted Magic er inní þessu.
Eða ef þú ert fyrir GUI þá geturðu kíkt á UBCD4Win
http://www.ubcd4win.com/
snilld, takk
veistu hvort það sé líka hægt að hafa þetta á usb í staðinn fyrir diski?
annars hvað er GUI
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: forrit til að formata disk?
Já það er hægt að skella þessu á USB drif.
http://www.pendrivelinux.com/install-and-boot-ultimate-boot-cd-ubcd-from-a-usb-device/
( http://www.ehow.com/how_5159102_set-up-ubcd-flash-drive.html
Fann helling af leiðbeiningum á google, þessi howto frá pendrivelinux virðist á fljótu bragði vera einfaldastur. þá þarftu ekkert að vera að eiga við usb drifið handvirkt, eru með forrit sem gerir það fyrir þig. Bara muna að vera viss um að velja örugglega USB drifið en ekki einhvern harðadisk hjá þér
Google
http://www.google.is/search?hl=is&source=hp&biw=&bih=&q=UBCD+on+usb+drive&btnG=Google+leit
edit:
GUI (UBCD4WIN er þannig) : er svona point and click með músinni, Windows-esque interface.
TUI (UBCD er þannig) : Er text based interface, þarf að nota lyklaborðið til að velja aðgerðir. BIOSinn er svona mest obvious samlíking.
http://www.pendrivelinux.com/install-and-boot-ultimate-boot-cd-ubcd-from-a-usb-device/
( http://www.ehow.com/how_5159102_set-up-ubcd-flash-drive.html
Fann helling af leiðbeiningum á google, þessi howto frá pendrivelinux virðist á fljótu bragði vera einfaldastur. þá þarftu ekkert að vera að eiga við usb drifið handvirkt, eru með forrit sem gerir það fyrir þig. Bara muna að vera viss um að velja örugglega USB drifið en ekki einhvern harðadisk hjá þér
http://www.google.is/search?hl=is&source=hp&biw=&bih=&q=UBCD+on+usb+drive&btnG=Google+leit
edit:
GUI (UBCD4WIN er þannig) : er svona point and click með músinni, Windows-esque interface.
TUI (UBCD er þannig) : Er text based interface, þarf að nota lyklaborðið til að velja aðgerðir. BIOSinn er svona mest obvious samlíking.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: forrit til að formata disk?
Haxdal skrifaði:Já það er hægt að skella þessu á USB drif.
http://www.pendrivelinux.com/install-and-boot-ultimate-boot-cd-ubcd-from-a-usb-device/
( http://www.ehow.com/how_5159102_set-up-ubcd-flash-drive.html
Fann helling af leiðbeiningum á google, þessi howto frá pendrivelinux virðist á fljótu bragði vera einfaldastur. þá þarftu ekkert að vera að eiga við usb drifið handvirkt, eru með forrit sem gerir það fyrir þig. Bara muna að vera viss um að velja örugglega USB drifið en ekki einhvern harðadisk hjá þér
http://www.google.is/search?hl=is&source=hp&biw=&bih=&q=UBCD+on+usb+drive&btnG=Google+leit
edit:
GUI (UBCD4WIN er þannig) : er svona point and click með músinni, Windows-esque interface.
TUI (UBCD er þannig) : Er text based interface, þarf að nota lyklaborðið til að velja aðgerðir. BIOSinn er svona mest obvious samlíking.
Þetta virkaði, takk
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!