Sælir,
Hefur einhver náð að setja t.d. einthverja tegund af Windows inná Tablet tölvu sem kemur uppsett upprunalega með Android 2,1 ?
Er með svona Tablet:
http://www.pointofview-online.com/showr ... uct_id=209
Einhver sem hefur prufað að skipta um stýrikerfi og ef svo er, hvernig fer maður að þvi
Öll hjálp vel þegin!
Takk
Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Thetta er med ARM cpu thannig ad thu keyrir ekki neina utgafu af win a thessu. Reyndar var MS ad demo-a win 7 sem keyrir a ARM nuna um daginn en thad er ekki fyrir almenning eins og er.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Já ok,
En er hægt að skella einhverju skemtulegu stýrikerfi á þetta?
En er hægt að skella einhverju skemtulegu stýrikerfi á þetta?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Med smá googli sýnist mér ad PalmOS og einhverjar útgáfur af Linux geti keyrt á þessu. Ætli Android sé ekki bara best fyrir þetta? Ertu óánægður med Android?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Jaa eða ekkert þannig séð svosem,
Langar bara prufa eitthvað svona
svo líka vesen með þetta Tablet að það er bara eh Appcenter en ekki Android market
Langar bara prufa eitthvað svona
svo líka vesen með þetta Tablet að það er bara eh Appcenter en ekki Android market
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Eitthvað sem hægt er að setja inn á þetta annað en Android?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Eitthvað sem hægt er að setja inn á þetta annað en Android?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3123
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
hagur skrifaði:Med smá googli sýnist mér ad PalmOS og einhverjar útgáfur af Linux geti keyrt á þessu. Ætli Android sé ekki bara best fyrir þetta? Ertu óánægður med Android?
Ítreka mitt fyrra svar ....
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Já takkk fyrir það,
Er búinn að prufa að google-a þetta eitthvað en er ekki að finna neitt hehe,
Einhver með reynslu af svipuðu verki?
Er búinn að prufa að google-a þetta eitthvað en er ekki að finna neitt hehe,
Einhver með reynslu af svipuðu verki?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
hagur skrifaði:Thetta er med ARM cpu thannig ad thu keyrir ekki neina utgafu af win a thessu. Reyndar var MS ad demo-a win 7 sem keyrir a ARM nuna um daginn en thad er ekki fyrir almenning eins og er.
Það var reyndar Windows 8, næsta version af windows, en hún mun keyra m.a. á ARM en er ekkert að koma út alveg strax. Þannig að ég myndi telja Android besta kostin í dag svona í fljótu bragði.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Geturðu ekki sett inn nýja útgáfu af Android eða eitthvað þannig að þú færð venjulega market-inn ?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Setja nýtt stýrikerfi á Tablet með Android?
Ég veit það ekki sko :/
Ég kann svo lítið á þetta haha, hvar er hægt að nálgast svona útgáfu? væri það ekki einhver cracked útgáfa?
Ég kann svo lítið á þetta haha, hvar er hægt að nálgast svona útgáfu? væri það ekki einhver cracked útgáfa?