Tölvuleikjaforritun/hönnun

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Tölvuleikjaforritun/hönnun

Pósturaf appel » Sun 16. Jan 2011 19:14

Sælir

Ég er áhugamaður um tölvuleikjaforritun og hef verið að stunda slíka iðju í frítímanum. Maður er með nokkra leiki í vinnslu, en það reynist alltaf hægara sagt en gert að klára þá :nerd_been_up_allnight sérstaklega þar sem maður er bara einn í þessu.

Nú veit maður ekkert hvaða talent leynist á þessum spjallvef, en ég hefði áhuga á að taka böndum saman við einhvern hérna á Íslandi í að vinna að leikjum. Viðkomandi þarf auðvitað að vita og kunna mikið um að búa til leiki. Ég hef unnið með erlendum aðilum, en það er alltaf erfitt útaf skipulagsleysi.

Enga skólastráka sem "hafa áhuga en lítinn tíma", vill bara alvörugefið fólk sem vill stunda þetta í þeim tilgangi að framleiða litla hágæðaleiki í þeim tilgangi að selja á netinu.

Allavega, hafið samband við mig í einkaskilaboðum ef þið teljið ykkur eiga erindi við mig.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7557
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuleikjaforritun/hönnun

Pósturaf rapport » Sun 16. Jan 2011 19:52

Var CCP ekki með ráðstefnu eða hugmyndakeppni um svona á seinasta ári?

Þú gætir athugað hverjir voru að scora þar og headhuntað...

http://igi.is/

http://www.si.is/starfsgreinahopar/uppl ... ar/nr/8870



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuleikjaforritun/hönnun

Pósturaf Blues- » Sun 16. Jan 2011 22:00

Ertu að tala um flash/flex web based gums ?
Eða fullorðins .. GLUT, OpenGL og C ?



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuleikjaforritun/hönnun

Pósturaf appel » Sun 16. Jan 2011 22:25

Ég er að nota Java og OpenGL.


*-*