XP í pc og ferðatölvur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
XP í pc og ferðatölvur
Halló nú er ég með 3 tölvur sem ég ættla setja upp aftur. Windows xp í þær allar og ég er með 2 eða 3 xp diska.En ég man bara ekki hvað fer í hvað.Þetta eru 2 fartölvur og 1 pc.Fer xp 32 bit í fartölvurnar eða pc eða 64 bit.Eða er það hinnseigin.Eða gétt ég notað það sama í öllum tölvunum.
BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: XP í pc og ferðatölvur
Við getum hjálpað betur ef við vitum hvernig tölvur þetta eru. Ertu ekki með upplýsingar um þær
Re: XP í pc og ferðatölvur
setur 64bit á tölvur sem eru með meira en 3gb í RAM (Minni) og 32bit á rest
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: XP í pc og ferðatölvur
MatroX skrifaði:setur 64bit á tölvur sem eru með meira en 3gb í RAM (Minni) og 32bit á rest
CPU-inn þarf líka að styðja 64bit. Ekki allir eldri CPU's sem gera það, þarft ekki að leita langt aftur til að finna 32bit only notebook CPU.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: XP í pc og ferðatölvur
Þegar ég fer að skoða þetta betur.Þá held ég að 32 bit sé bara virka í öllum tölvunum.Hér koma þær.Þetta eru voðaleigir garmar.Ekki brjálast úr hlátri
dell
Operating System
MS Windows XP Professional 32-bit SP3
CPU
Intel Celeron M 340
Banias 0.13um Technology
RAM
768MB DDR @ 165MHz (2.5-3-3-7)
Motherboard
Dell Inc. 0H2049 (Microprocessor)
Graphics
Plug and Play Monitor @ 1024x768
Intel(R) 82852/82855 GM/GME Graphics Controller
Intel(R) 82852/82855 GM/GME Graphics Controller
Hard Drives
39.1GB FUJITSU MHT2040AH (PATA) 49 °C
Optical Drives
PHILIPS CDRW/DVD CDD5263
Audio
SigmaTel C-Major Audio
og hér
msi
Operating System
MS Windows XP Home 32-bit SP3
CPU
Intel Atom N270 @ 1.60GHz 52 °C
Diamondville 45nm Technology
RAM
2.0GB Single-Channel DDR2 @ 266MHz (4-4-4-12)
Motherboard
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO., LTD U-100 (CPU 1)
Graphics
Plug and Play Monitor @ 1024x600
Mobile Intel(R) 945 Express Chipset Family
Mobile Intel(R) 945 Express Chipset Family
Hard Drives
156GB Western Digital WDC WD1600BEVT-22ZCT0 (IDE) 35 °C
Optical Drives
HUAWEI Mass Storage USB Device
Audio
Realtek High Definition Audio
og þetta er pc tölvan
MS Windows 7 Ultimate 32-bit
CPU
Intel Pentium 4
Northwood 0.13um Technology
RAM
1.0GB DDR @ 133MHz (2.5-3-3-6)
Motherboard
Micro-Star Inc. MS-6398E (FC-478)
Graphics
Generic Non-PnP Monitor @ 1024x768
128MB Standard VGA Graphics Adapter (MSI)
Hard Drives
488GB Seagate ST3500630A ATA Device (Unknown Interface) 36 °C
Optical Drives
NEC DVD_RW ND-3540A ATA Device
Audio
Realtek AC'97 Audio
dell
Operating System
MS Windows XP Professional 32-bit SP3
CPU
Intel Celeron M 340
Banias 0.13um Technology
RAM
768MB DDR @ 165MHz (2.5-3-3-7)
Motherboard
Dell Inc. 0H2049 (Microprocessor)
Graphics
Plug and Play Monitor @ 1024x768
Intel(R) 82852/82855 GM/GME Graphics Controller
Intel(R) 82852/82855 GM/GME Graphics Controller
Hard Drives
39.1GB FUJITSU MHT2040AH (PATA) 49 °C
Optical Drives
PHILIPS CDRW/DVD CDD5263
Audio
SigmaTel C-Major Audio
og hér
msi
Operating System
MS Windows XP Home 32-bit SP3
CPU
Intel Atom N270 @ 1.60GHz 52 °C
Diamondville 45nm Technology
RAM
2.0GB Single-Channel DDR2 @ 266MHz (4-4-4-12)
Motherboard
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO., LTD U-100 (CPU 1)
Graphics
Plug and Play Monitor @ 1024x600
Mobile Intel(R) 945 Express Chipset Family
Mobile Intel(R) 945 Express Chipset Family
Hard Drives
156GB Western Digital WDC WD1600BEVT-22ZCT0 (IDE) 35 °C
Optical Drives
HUAWEI Mass Storage USB Device
Audio
Realtek High Definition Audio
og þetta er pc tölvan
MS Windows 7 Ultimate 32-bit
CPU
Intel Pentium 4
Northwood 0.13um Technology
RAM
1.0GB DDR @ 133MHz (2.5-3-3-6)
Motherboard
Micro-Star Inc. MS-6398E (FC-478)
Graphics
Generic Non-PnP Monitor @ 1024x768
128MB Standard VGA Graphics Adapter (MSI)
Hard Drives
488GB Seagate ST3500630A ATA Device (Unknown Interface) 36 °C
Optical Drives
NEC DVD_RW ND-3540A ATA Device
Audio
Realtek AC'97 Audio
BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: XP í pc og ferðatölvur
Afsakið en hvað er það sem ég á að gera á þessari cpu-world síðu.Og til hvers.Afsakaðu fá fræðina hjá mér.
Ég held ég noti bara xp 32 bit.Þó það sé eithvað hægara en 64 bit þær verða varla mikið hægari en nú er.Þá lendi ég ekki í neinnu veseni.Já ég set bara 32 bit i allar tölvurnar og svo bara 7-9-13.
Ég held ég noti bara xp 32 bit.Þó það sé eithvað hægara en 64 bit þær verða varla mikið hægari en nú er.Þá lendi ég ekki í neinnu veseni.Já ég set bara 32 bit i allar tölvurnar og svo bara 7-9-13.
BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: XP í pc og ferðatölvur
Mundu bara að vera viss um að þú sért með CD key á þær allar áður en þú formatar!
Diskurinn samsvarar ekki CD-Key (Nema hann sé lýmdur á hann)
Diskurinn samsvarar ekki CD-Key (Nema hann sé lýmdur á hann)
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: XP í pc og ferðatölvur
Zedro skrifaði:Mundu bara að vera viss um að þú sért með CD key á þær allar áður en þú formatar!
Diskurinn samsvarar ekki CD-Key (Nema hann sé lýmdur á hann)
Hvernig hefur þetta áhrif? (afsakið off topic og þráðastuld !)
Það þurfti að formatta tölvuna mína og setja Win 7 upp á nýtt. Síðan þá hefur hún alltaf spurt mig um activation key þegar ég kveiki og síðan á einhverja klukkutíma fresti. Ég er búinn að prófa keyið sem er á manualinum í Win 7 Diskahulstrinu, þar kemur "Unacceptable Character" þegar ég ýti t.d. á 1.
Síðan prófaði ég key-in sem var aftan á tölvunni (Reyndar aftan á öðrum kassa, ég fékk mér nýjan kassa) en hann virkaði ekki heldur.
Núna er ég kominn með með msg sem segir "Build 7600" og tekur í burtu wallpaper þegar ég endurræsi tölvuna og fæ ekki automatic updates heldur.
Einhver ráð?
Re: XP í pc og ferðatölvur
Plushy skrifaði:Zedro skrifaði:Mundu bara að vera viss um að þú sért með CD key á þær allar áður en þú formatar!
Diskurinn samsvarar ekki CD-Key (Nema hann sé lýmdur á hann)
Hvernig hefur þetta áhrif? (afsakið off topic og þráðastuld !)
Það þurfti að formatta tölvuna mína og setja Win 7 upp á nýtt. Síðan þá hefur hún alltaf spurt mig um activation key þegar ég kveiki og síðan á einhverja klukkutíma fresti. Ég er búinn að prófa keyið sem er á manualinum í Win 7 Diskahulstrinu, þar kemur "Unacceptable Character" þegar ég ýti t.d. á 1.
Síðan prófaði ég key-in sem var aftan á tölvunni (Reyndar aftan á öðrum kassa, ég fékk mér nýjan kassa) en hann virkaði ekki heldur.
Núna er ég kominn með með msg sem segir "Build 7600" og tekur í burtu wallpaper þegar ég endurræsi tölvuna og fæ ekki automatic updates heldur.
Einhver ráð?
Kaupa Win7?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: XP í pc og ferðatölvur
Frost skrifaði:Plushy skrifaði:Zedro skrifaði:Mundu bara að vera viss um að þú sért með CD key á þær allar áður en þú formatar!
Diskurinn samsvarar ekki CD-Key (Nema hann sé lýmdur á hann)
Hvernig hefur þetta áhrif? (afsakið off topic og þráðastuld !)
Það þurfti að formatta tölvuna mína og setja Win 7 upp á nýtt. Síðan þá hefur hún alltaf spurt mig um activation key þegar ég kveiki og síðan á einhverja klukkutíma fresti. Ég er búinn að prófa keyið sem er á manualinum í Win 7 Diskahulstrinu, þar kemur "Unacceptable Character" þegar ég ýti t.d. á 1.
Síðan prófaði ég key-in sem var aftan á tölvunni (Reyndar aftan á öðrum kassa, ég fékk mér nýjan kassa) en hann virkaði ekki heldur.
Núna er ég kominn með með msg sem segir "Build 7600" og tekur í burtu wallpaper þegar ég endurræsi tölvuna og fæ ekki automatic updates heldur.
Einhver ráð?
Kaupa Win7?
Ég keypti Windows 7 með tölvunni... ekki þarf ég að borga marga tugi þúsunda ef tölvan hrynur?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: XP í pc og ferðatölvur
Plushy skrifaði:Zedro skrifaði:Mundu bara að vera viss um að þú sért með CD key á þær allar áður en þú formatar!
Diskurinn samsvarar ekki CD-Key (Nema hann sé lýmdur á hann)
Hvernig hefur þetta áhrif? (afsakið off topic og þráðastuld !)
Ef hún er með löglegt Win en veit ekki um CD-key'inn þá er hægt að fara krókaleiðir og ná lyklinum úr windowsinu
áður en hún formatar
Plushy skrifaði:Það þurfti að formatta tölvuna mína og setja Win 7 upp á nýtt. Síðan þá hefur hún alltaf spurt mig um activation key þegar ég kveiki og síðan á einhverja klukkutíma fresti. Ég er búinn að prófa keyið sem er á manualinum í Win 7 Diskahulstrinu, þar kemur "Unacceptable Character" þegar ég ýti t.d. á 1.
Ferð í Activate windows minnir mig í gegnum Control Panel eða litla flipan í horninu hjá klukkunni.
Gerir activate by phone.
Hringir í Micro$oft 510-6925
Fylgir leiðbeiningunum í símanum.
Stimplar inn númerið sem er gefið upp í windowsinu í símann.
Færð svo númer í símanum sem þú setur í windowsið.
Activate og voula!
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: XP í pc og ferðatölvur
Zedro skrifaði:Plushy skrifaði:Zedro skrifaði:Mundu bara að vera viss um að þú sért með CD key á þær allar áður en þú formatar!
Diskurinn samsvarar ekki CD-Key (Nema hann sé lýmdur á hann)
Hvernig hefur þetta áhrif? (afsakið off topic og þráðastuld !)
Ef hún er með löglegt Win en veit ekki um CD-key'inn þá er hægt að fara krókaleiðir og ná lyklinum úr windowsinu
áður en hún formatarPlushy skrifaði:Það þurfti að formatta tölvuna mína og setja Win 7 upp á nýtt. Síðan þá hefur hún alltaf spurt mig um activation key þegar ég kveiki og síðan á einhverja klukkutíma fresti. Ég er búinn að prófa keyið sem er á manualinum í Win 7 Diskahulstrinu, þar kemur "Unacceptable Character" þegar ég ýti t.d. á 1.
Ferð í Activate windows minnir mig í gegnum Control Panel eða litla flipan í horninu hjá klukkunni.
Gerir activate by phone.
Hringir í Micro$oft 510-6925
Fylgir leiðbeiningunum í símanum.
Stimplar inn númerið sem er gefið upp í windowsinu í símann.
Færð svo númer í símanum sem þú setur í windowsið.
Activate og voula!
Þakka þér fyrir frábært svar en ég var ekkert að spá í þessu fyrst og núna er liðnir 30 dagar.
Get valið um:
Activate Windows Online Now
Buy New Product Key Online
Retype your product key
See other ways to activate
Þegar ég geri "See other ways to activate" þá kemur bara upp "Type your product key"
Enn villtur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: XP í pc og ferðatölvur
Prufaðu að setja lykilinn aftur inn (Ég er að reikna með því að þetta sé legit útgáfa)
Ef að þú færð "Unacceptable Character" athugaðu þá hvort þú sért með Caps lock á.
Ef það gengur að setja lykilinn í þá ætti að koma activate online, prufar það.
Ef það gengur ekki þá velurðu activate by phone möguleikann sem ætti að birtast
Ef að þú færð "Unacceptable Character" athugaðu þá hvort þú sért með Caps lock á.
Ef það gengur að setja lykilinn í þá ætti að koma activate online, prufar það.
Ef það gengur ekki þá velurðu activate by phone möguleikann sem ætti að birtast
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: XP í pc og ferðatölvur
Plushy skrifaði:Zedro skrifaði:Mundu bara að vera viss um að þú sért með CD key á þær allar áður en þú formatar!
Diskurinn samsvarar ekki CD-Key (Nema hann sé lýmdur á hann)
Hvernig hefur þetta áhrif? (afsakið off topic og þráðastuld !)
Það þurfti að formatta tölvuna mína og setja Win 7 upp á nýtt. Síðan þá hefur hún alltaf spurt mig um activation key þegar ég kveiki og síðan á einhverja klukkutíma fresti. Ég er búinn að prófa keyið sem er á manualinum í Win 7 Diskahulstrinu, þar kemur "Unacceptable Character" þegar ég ýti t.d. á 1.
Síðan prófaði ég key-in sem var aftan á tölvunni (Reyndar aftan á öðrum kassa, ég fékk mér nýjan kassa) en hann virkaði ekki heldur.
Núna er ég kominn með með msg sem segir "Build 7600" og tekur í burtu wallpaper þegar ég endurræsi tölvuna og fæ ekki automatic updates heldur.
Einhver ráð?
Það eru ákveðnir stafir sem að eru aldrei í Windows serial númerum, t.d. 1 og I því það er algengt að fólk ruglist á þeim.
En ertu örugglega að nota sama disk og fylgdi með lyklinum? Ef að windows fylgdi með tölvunni þá er þetta OEM lykill sem er aftan á henni og hann virkar ekki með retail diskum og retail lyklar virka ekki með OEM diskum.
Og já það er eitthvað virkilega mikið að þegar það er einfaldara að cracka hugbúnað heldur en að activate'a hann löglega.
Myndi bara sækja removewat og hætta að pæla í þessu.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: XP í pc og ferðatölvur
Zedro skrifaði:Prufaðu að setja lykilinn aftur inn (Ég er að reikna með því að þetta sé legit útgáfa)
Ef að þú færð "Unacceptable Character" athugaðu þá hvort þú sért með Caps lock á.
Ef það gengur að setja lykilinn í þá ætti að koma activate online, prufar það.
Ef það gengur ekki þá velurðu activate by phone möguleikann sem ætti að birtast
Ah. Þetta er allt í gangi núna
Þarf samt að hringja í annað númer en þú tókst til greina.
Step 1: To get a confirmation ID, Call:
SteiniP skrifaði:Plushy skrifaði:Zedro skrifaði:Mundu bara að vera viss um að þú sért með CD key á þær allar áður en þú formatar!
Diskurinn samsvarar ekki CD-Key (Nema hann sé lýmdur á hann)
Hvernig hefur þetta áhrif? (afsakið off topic og þráðastuld !)
Það þurfti að formatta tölvuna mína og setja Win 7 upp á nýtt. Síðan þá hefur hún alltaf spurt mig um activation key þegar ég kveiki og síðan á einhverja klukkutíma fresti. Ég er búinn að prófa keyið sem er á manualinum í Win 7 Diskahulstrinu, þar kemur "Unacceptable Character" þegar ég ýti t.d. á 1.
Síðan prófaði ég key-in sem var aftan á tölvunni (Reyndar aftan á öðrum kassa, ég fékk mér nýjan kassa) en hann virkaði ekki heldur.
Núna er ég kominn með með msg sem segir "Build 7600" og tekur í burtu wallpaper þegar ég endurræsi tölvuna og fæ ekki automatic updates heldur.
Einhver ráð?
Það eru ákveðnir stafir sem að eru aldrei í Windows serial númerum, t.d. 1 og I því það er algengt að fólk ruglist á þeim.
En ertu örugglega að nota sama disk og fylgdi með lyklinum? Ef að windows fylgdi með tölvunni þá er þetta OEM lykill sem er aftan á henni og hann virkar ekki með retail diskum og retail lyklar virka ekki með OEM diskum.
Og já það er eitthvað virkilega mikið að þegar það er einfaldara að cracka hugbúnað heldur en að activate'a hann löglega.
Myndi bara sækja removewat og hætta að pæla í þessu.
Betra að hafa þetta löglegt ef ég er búinn að borga fyrir Win 7.
Annars, ég er ekki að installa af diski, er löngu búið að setja stýrikerfið upp, er bara ekki búinn að activatea það. Þegar ég ætlaði að formatta diskinn og setja Windows upp á nýtt þá fann ég ekki harða diskinn hjá mér. Fór með hann til strákanna í Tölvutækni og þeir gátu fundið hann og þeir ákváðu að eitthvað væri að Win7 disknum mínum. Þeir settu þetta þá upp á einhvern annan disk og er að reyna laga þetta núna.