Aðstæður :
Er með WS2008 R2 uppsett á servernum hérna heima. Engin networks roles í gangi, bara Hyper-V, File Services (indexing) og Print and Documents. Er með 5 client/workstation vélar með W7 og 2x Mac's.
Fyrir stuttu var ég að fiktast við að reyna að setja upp VPN á honum með Network Policy and Access Services role-inu, en var ekki að ganga svo ég ákvað að remove-a það role. Ég veit satt að segja ekki nákvæmlega hvort það er dagurinn sem þessi vandamál byrja, en gæti verið. Mig rámar í að ég hafi e-ð verið að fikta við certificates, en ég get ómögulega munað hvar eða hvað ég gerði hvað.
Málið er ósköp einfalt, eftir ákveðinn tíma hættir NetBIOS nafnið á servernum að resolvast. \\IP virkar alltaf bæði í network browse og RDP. Til að laga vandamálið tímabundið er þrennt í boði, restarta client vélunum eða network adapters á þeim, láta DHCP-inn úthluta servernum nýja IP tölu eða restarta servernum. Ég næ ekki að negla niður hvort serverinn hættir að svara nafni eftir ákveðinn tíma eða hvort það sé random, en hann gerir það alltaf á endanum. Ég tek sérstaklega eftir þessu á lappanum þar sem ég tek hann með mér í vinnuna, kem heim og þá resolvar hann sjaldan beint á serverinn, heldur þarf ég að grípa til e-rja ofangreindra leiða.
Ég er búinn að prufa að láta routerinn (585n V6) assigna static IP á serverinn, virðist ekki skipta neinu. Ég er búinn að resetta routerinn í factory defaults, breytir engu. Ég er búinn að drepa netkerfið allt í einu, router + svissa, breytir engu. Ég er búinn að prufa að flusha dns, clear-a dns cache og re-registera DNS á öllum vélum, breytir engu. Þess má geta að allar client vélar eru W7 vélar og ná allar að tala hvor við aðra í gegnum NetBIOS name án vandræða.
Google gerir ekkert nema segja mér að prufa hluti sem ég hef prufað nú þegar, og þar með er ég stumped. Getur verið að ég hafi í þessu VPN fikti mínu búið til/virkjað e-ð certificate sem er með svona gríðarlega stuttan lease time?
Enterprise nördar, hjálpið mér nú. Næsta skref hjá mér væri að strauja server OS-ið sem er svosem í lagi, þar sem storage poolið er færanlegt á milli OS-a / OS uppsetninga, en ég hefði viljað komast hjá því ef hægt væri.
NetBIOS / DNS vandamál
Re: NetBIOS / DNS vandamál
Ertu ekki með back-up sem þú getur restorað frá?
Það er líklegast leiðin sem margir "Enterprise" gaurar mundu fara og spara sér hausverkinn...
Það er líklegast leiðin sem margir "Enterprise" gaurar mundu fara og spara sér hausverkinn...
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: NetBIOS / DNS vandamál
rapport skrifaði:Ertu ekki með back-up sem þú getur restorað frá?
Það er líklegast leiðin sem margir "Enterprise" gaurar mundu fara og spara sér hausverkinn...
USB lykillinn með image backupinu af WS2008 clean installinu er týndur. Note to self, ekki kaupa minnsta USB lykilinn afþví að það er svo þæginlegt.
Nota hinsvegar í dag Acronis Backup and Recovery 10, sem ég mæli klárlega með - en vandamálið var byrjað þegar ég byrjaði að nota Acronis.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: NetBIOS / DNS vandamál
Gefa servernum static ip tölu og bæta henni inn í hosts fælinn á öllum client vélum?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: NetBIOS / DNS vandamál
SteiniP skrifaði:Gefa servernum static ip tölu og bæta henni inn í hosts fælinn á öllum client vélum?
Mm, vissi svosem af þessum option en þetta er skítamix, og belive it or not þá er mér meinilla við skítamix, undirmeðvitundin mín á constantly eftir að bögga mig með ".. En þetta virkar samt ekki rétt."
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: NetBIOS / DNS vandamál
AntiTrust skrifaði:Mm, vissi svosem af þessum option en þetta er skítamix, og belive it or not þá er mér meinilla við skítamix, undirmeðvitundin mín á constantly eftir að bögga mig með ".. En þetta virkar samt ekki rétt."
oh how I no that feeling!
Re: NetBIOS / DNS vandamál
Þú ert kanski búinn að leysa þetta.
Er Computer browser keyrandi á 2008?
Annars er NetBios að detta út.
Hefuru hugsað þér að nota DNS server á 2008
Setja í Dhcp scope 2008 vélina sem DNS og Forwarda þaðan á ISP DNS
Getur sett DNS suffix (t.d. domain.local eða hvað sem er) í "DHCP scope-ið" þannig að það er nóg fyrir þig að nota stutt nafn
Ef þú ert með DHCP á router þá er spurning að slökkva á honum og setja upp DHCP á 2008. Er ekki viss um að ST 585 v6 bjóði uppá dns suffix í DHCP
Þetta ætti að virka bæði á Win og mac.
Er Computer browser keyrandi á 2008?
Annars er NetBios að detta út.
Hefuru hugsað þér að nota DNS server á 2008
Setja í Dhcp scope 2008 vélina sem DNS og Forwarda þaðan á ISP DNS
Getur sett DNS suffix (t.d. domain.local eða hvað sem er) í "DHCP scope-ið" þannig að það er nóg fyrir þig að nota stutt nafn
Ef þú ert með DHCP á router þá er spurning að slökkva á honum og setja upp DHCP á 2008. Er ekki viss um að ST 585 v6 bjóði uppá dns suffix í DHCP
Þetta ætti að virka bæði á Win og mac.