Eins og titillinn gefur til kynna þá er ég að leita að tölvuverslunum í Frankfurt í þýskalandi.
Helst eins nálægt aðal lestarstöðinni eins og hægt er. þar sem vinur minn gistir nálægt henni.
Ástæðan fyrir þessu er að vinur minn er í þýskalandi og kemur heim á fimmtudaginn og ég ætlaði að plata hann í að versla fyrir mig eitt stykki Noctua nh-d14
er annars ekki ódýrara að kaupa þarna úti í þýskalandi og flytja heim?
Tölvuverslanir í þýskalandi (Frankfurt)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2782
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuverslanir í þýskalandi (Frankfurt)
http://www.amazon.de/noctua-NH-DH14-K%C3%BChler-Socket1156-1366/dp/B002VKVZ1A/ref=sr_1_1?ie=UTF8&s=computers&qid=1294690757&sr=8-1
Vona svo að þeir séu með 1 day delivery
Annars gætirðu prufað Google earth. Ert bara með brautarstöðina í miðjunni og leita svo af computer store.
Vona svo að þeir séu með 1 day delivery
Annars gætirðu prufað Google earth. Ert bara með brautarstöðina í miðjunni og leita svo af computer store.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2346
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuverslanir í þýskalandi (Frankfurt)
10.795kr
andskotinn, var að vonast til að þetta væri ódýrara
reyni að fá þá til að senda á hótelið hans bara.
eða láta hann fara í tölvu einhverstaðar.
andskotinn, var að vonast til að þetta væri ódýrara
reyni að fá þá til að senda á hótelið hans bara.
eða láta hann fara í tölvu einhverstaðar.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2346
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuverslanir í þýskalandi (Frankfurt)
http://www.arlt.com/Hardware/PC-Kompone ... H-D14.html
http://www.arlt.com/frankfurt.html
fann verslun sem er þarna í göngufæri fyrir hann með kælinguna.
hvernig er samt að flytja svona inn er það eitthvað vesen?
http://www.arlt.com/frankfurt.html
fann verslun sem er þarna í göngufæri fyrir hann með kælinguna.
hvernig er samt að flytja svona inn er það eitthvað vesen?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuverslanir í þýskalandi (Frankfurt)
þessi kæling kostar 15.990 hjá tölvutækni held að þetta sé bara vesen
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuverslanir í þýskalandi (Frankfurt)
Veit ekki um local store en þegar ég átti heima úti verslaði ég alltaf við Alternate.de þeir voru MJÖG snöggir að senda pakkana frá sér, topp þjónusta þar.
http://www.alternate.de/html/index.html
http://www.alternate.de/html/index.html
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2346
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuverslanir í þýskalandi (Frankfurt)
kallinn er kominn heim og ég er að fara að sækja kælinguna vona ég.
kem með einhvern unboxing þráð giska ég.
kem með einhvern unboxing þráð giska ég.