Þar sem ég er að fara að kaupa mér nýja Sandy bridge tölvu, þá ætla ég að selja gömlu tölvuna mína. Skjákortið var keypt snemma í febrúar 2009 frá tölvuvirkni, ég fékk móðurborð+örgjörva+vinnsluminni í jólagjöf um jólin 2008 svo ég veit ekki hvar það var keypt eða á hve mikið.
Ég er til í að selja í pörtum ef ég fæ nógu mörg tilboð og ég mun bara selja þegar hlutirnir í nýju tölvuna koma.
Móðurborð: Asus P5QL: http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=W ... templete=2
Örgjörvi: Intel Core2Duo e7300@2,66 Ghz
Vinnsluminni: Supertalent 2GB 800 MHz CL5
SKjákort: Sparkle Nvidia Geforce 9800GTX+
Örgjörvakæling fylgir með ef þið viljið, sama og þessi, keypt hjá @tt.is
Ég veit ekki alveg hve miklu þessir hlutir eru virði en bara endilega komið með tilboð .
[TS] Tveggja ára tölva
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Tveggja ára tölva
boð á CPU+MOBO+RAM komið uppá 18.þús, ég held það sé best ef að boð séu postuð beint á þráðinn, ekki PM